Áreiðanleika skýrsla Rescuecom fyrir Q2 2012

Svara

Höfundur
stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Áreiðanleika skýrsla Rescuecom fyrir Q2 2012

Póstur af stebbi23 »

Bandaríska tölvuþjónustufyrirtækið Rescuecom hefur birt áreiðanleika skýrslu sína fyrir Q2 2012 :D

http://www.rescuecom.com/news-press-rel ... 12-Q2.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Áreiðanleika skýrsla Rescuecom fyrir Q2 2012

Póstur af worghal »

Thetta stidur vid thad sem eg er buinn ad vera ad segja i morg ar um Dell tolvur. Algert drasl sem Bilar bara.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Áreiðanleika skýrsla Rescuecom fyrir Q2 2012

Póstur af Daz »

Ég myndi segja að þessi könnun sé ekki áreiðanleg. Gögnin sem þeir nota til að meta áreiðanleikan er heildarsölutölur og svo "Percentage of service calls to 1-800-RESCUE-PC". Við vitum ekkert um þann hóp sem hefur aðgang að þessari símalínu. Það er ekkert víst að hann sé eins samsettur og heildin.
Svara