Ég er með vandamál. Ég er með 3 ghz örgjörfa frá intel , vinnur yfirleitt allveg eins og geðsjúklingur , svo stundum ef ég sé að hún er farinn að hægja á sér þá geri ég ctrl+alt+deleted og smelli mér þar í "Processes" og sé að explorer.exe eða deskop hreyfingin á cpu er 98-99. Svo fer ég í " Performance" og þá er cpu usages i 100% prósentum STABLE . Eins og flest allir vita , ef ég fer í "End Process" þá get ég ekki valið neitt af deskopinu en ef ég geri ekkert get ég valla unnið í ******** tölvuni og það gerir það að ég verð að restarta allveg 1 sinni á 2 tímum eða svo. Gjarnan vildi ég geta fengið eitthvert forrit eða leiðbeiningar hvernig ég get lagað þetta annað hvort hér eða í e-maili á trausticool5@hotmail.com.
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini
þú þarft ekkert að restarta til að starta explorer, ferð bara í new task í task manager og skrifar explorer
en var ekki annars einhver vírus eða spyware sem gerir þetta?
OverClocker skrifaði:Æji eru þetta ekki bilaðar .avi myndir sem valda þessu? var ekki ráðið að eyða einhverju í registry?
Lausnin er á einhverjum þráð hérna..
Þetta með biluðu .avi myndirnar gæti alveg verið. Ég er með 50 gb af myndum og helling af Friends þáttum og svona þannig að ég held að þetta gæti alveg verið en ég ætla fyrst að leita almennilega með Spybot og Adaware
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini