Vandamál með Intel örgjörfa

Svara

Höfundur
MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Vandamál með Intel örgjörfa

Póstur af MegaXuP »

Ég er með vandamál. Ég er með 3 ghz örgjörfa frá intel , vinnur yfirleitt allveg eins og geðsjúklingur , svo stundum ef ég sé að hún er farinn að hægja á sér þá geri ég ctrl+alt+deleted og smelli mér þar í "Processes" og sé að explorer.exe eða deskop hreyfingin á cpu er 98-99. Svo fer ég í " Performance" og þá er cpu usages i 100% prósentum STABLE . Eins og flest allir vita , ef ég fer í "End Process" þá get ég ekki valið neitt af deskopinu en ef ég geri ekkert get ég valla unnið í ******** tölvuni og það gerir það að ég verð að restarta allveg 1 sinni á 2 tímum eða svo. Gjarnan vildi ég geta fengið eitthvert forrit eða leiðbeiningar hvernig ég get lagað þetta annað hvort hér eða í e-maili á trausticool5@hotmail.com. :roll:
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þú þarft ekkert að restarta til að starta explorer, ferð bara í new task í task manager og skrifar explorer
en var ekki annars einhver vírus eða spyware sem gerir þetta?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Póstur af MegaXuP »

ÉG ER SKO AÐ MEINA AÐ DESKOPIÐ ER AÐ TAKA HELLING AF CPU USAGES !!
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

MegaXuP skrifaði:ÉG ER SKO AÐ MEINA AÐ DESKOPIÐ ER AÐ TAKA HELLING AF CPU USAGES !!
einusinni enn all-caps og ég hendi póstinum! :evil:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

MegaXuP skrifaði:ÉG ER SKO AÐ MEINA AÐ DESKOPIÐ ER AÐ TAKA HELLING AF CPU USAGES !!
mer finst alltaf caps med upphrópunarmerki tákna frekju...þú grædir ekkert á ad öskra..séstaklega ekki a netinu :?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

eða...annar svona frekjupóstur og ég banna þig af spjallinu :evil:

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Hvað ertu að gera þegar þetta kemur ? hvaða forrit eru í gangi ?

ertu búinn að leita að vírusum/spywares ?

það er ansi oft orsökin !
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Æji eru þetta ekki bilaðar .avi myndir sem valda þessu? var ekki ráðið að eyða einhverju í registry?
Lausnin er á einhverjum þráð hérna..

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Gæti þetta verið hiti?

Þú tekur ekki fram hvaða móðurborð þú ert með enn það eru til monitoring forrit sem geta fylgst með þessu hjá þér.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

já gæti líka verið það
þá þarftu bara að skrif "regsvr32 /u shmedia" (sleppa gæsalöppunum) í run og það er komið í lag
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

OverClocker skrifaði:Æji eru þetta ekki bilaðar .avi myndir sem valda þessu? var ekki ráðið að eyða einhverju í registry?
Lausnin er á einhverjum þráð hérna..
jebb, það er líklega málið...

Höfundur
MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Póstur af MegaXuP »

Þetta með biluðu .avi myndirnar gæti alveg verið. Ég er með 50 gb af myndum og helling af Friends þáttum og svona þannig að ég held að þetta gæti alveg verið en ég ætla fyrst að leita almennilega með Spybot og Adaware :roll:
Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini
Svara