Antec P180 aukahlutir á Íslandi?

Svara

Höfundur
s1n
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 23. Júl 2006 02:54
Staðsetning: Sauðárkrókur / Oslo
Staða: Ótengdur

Antec P180 aukahlutir á Íslandi?

Póstur af s1n »

Er með Antec P180 tölvukassa þar sem USB tengin framaná hafa brotnað og eru ónothæf.
Leitaði að varahlutum og sá að Antec er að selja einmitt þennan varahlut sem mig vantar. Hlekkur
Mynd

En spurningin mín er:
Vitið þið um einhver fyrirtæki/aðila sem mögulega eru að selja varahluti fyrir þessa kassa hér á landi?

(P180 er frekar vinsæll kassi skilst mér.)

Væri gaman að sleppa við það að panta þetta að utan...
____
Riggið mitt:
[Chieftek CH-03SL-SL-A | 500 W Bluestorm | ASUS A8R32-MVP | AMD64 X2 4800 (939) ]
[2 x 1 GB Corshair XMS2 | 36GB Raptor 10krpm + 250 WD sata | GIGABYTE GeForce GTX 460 1GB OC]
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Antec P180 aukahlutir á Íslandi?

Póstur af upg8 »

Sýnist þetta vera mjög svipað og var í gamla kassanum mínum, sem var ekki frá Antec. Það skiptir ekki öllu máli þótt þetta passi ekki 100%, tengin sem fara í móðurborðið eru stöðluð.

Búin að leita og finn það ekki, annars hefði ég gefið þér það.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Antec P180 aukahlutir á Íslandi?

Póstur af Klemmi »

Ég hafði samband við birgjann okkar sem í framhaldinu hafði samband við Antec og fékk þau svör að þeir ættu þetta ekki til :(

Kemur einnig fram á hlekknum hjá þér:
Availability:
Currently out of stock

Ég held að þitt bezta bet væri annað hvort að finna þetta ódýrt af eBay eða heyra í Tölvutek og athuga hvort þeir eigi þetta til hjá sér.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
s1n
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 23. Júl 2006 02:54
Staðsetning: Sauðárkrókur / Oslo
Staða: Ótengdur

Re: Antec P180 aukahlutir á Íslandi?

Póstur af s1n »

Takk fyrir svörin og fyrir að skoða þetta fyrir mig.

Leitaði aðeins og fann að kanadískar netbúðir eru að selja þetta:

http://www.computers-canada.ca/store/pr ... %20/Antec/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.directcanada.com/products/?s ... ture=ANTEC" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.bestdirect.ca/products/23222 ... _30223_4_/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.ncix.ca/products/?sku=57494" onclick="window.open(this.href);return false;

Það stendur allavega "In Stock", þá er bara spurning hvernig maður kemur þessu alla leið til Íslands og hvort það yfir höfuð borgi sig... :lol:
____
Riggið mitt:
[Chieftek CH-03SL-SL-A | 500 W Bluestorm | ASUS A8R32-MVP | AMD64 X2 4800 (939) ]
[2 x 1 GB Corshair XMS2 | 36GB Raptor 10krpm + 250 WD sata | GIGABYTE GeForce GTX 460 1GB OC]
Svara