[Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Hefðir þú áhuga á að panta vandaða skjáfilmu? (f. Android, iPhone, iPod)

15
33%
Nei
24
52%
Hlutlaus
7
15%
 
Total votes: 46

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Póstur af gardar »

Það er best að setja þessar filmur á inni á baði eftir heita sturtu, gufan í loftinu tekur allt ryk svo að það verður ekkert undir filmunni :)

Ég hef verið með screen protectors á öllum mínum portable græjum seinustu árin og hef komist að því að sturtuaðferðin er langbest.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Póstur af Sallarólegur »

gardar skrifaði:Það er best að setja þessar filmur á inni á baði eftir heita sturtu, gufan í loftinu tekur allt ryk svo að það verður ekkert undir filmunni :)

Ég hef verið með screen protectors á öllum mínum portable græjum seinustu árin og hef komist að því að sturtuaðferðin er langbest.
Pro tip, meikar sens, thankyou.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara