Er e.ð fyrirtæki á íslandi sem selur almennilegar skjáfilmur t.d. fyrir S II? Prufaði þessa frá símanum, kostar um þúsundkall, en er samt algjört rusl(líklega 1000% álagning mv. eBay). Þær gera skjáinn miklu stamari og ógreinilegri, kemur regnbogi í hana ef maður hallar símanum...
Einhver?
*edit:
Setti inn könnun. Hefur fólk áhuga á alvöru filmum frá Zagg?
Svo maður selji þessa hugmynd aðeins:
zagg.PNG (170.3 KiB) Skoðað 2499 sinnum
Last edited by Sallarólegur on Fös 13. Júl 2012 16:36, edited 3 times in total.
Er búinn að vera með filmuna sem fylgir með þessu á mínum S2 síðan ég fékk hann fyrir tæpu ári. http://www.amazon.co.uk/SGP-Samsung-Gal ... B0059IMNOO" onclick="window.open(this.href);return false;
Finn ekkert fyrir því að það sé filma á skjánum og filman rispast mjög lítið.
SteiniP skrifaði:Er búinn að vera með filmuna sem fylgir með þessu á mínum S2 síðan ég fékk hann fyrir tæpu ári. http://www.amazon.co.uk/SGP-Samsung-Gal ... B0059IMNOO" onclick="window.open(this.href);return false;
Finn ekkert fyrir því að það sé filma á skjánum og filman rispast mjög lítið.
Checka á því. En þetta "Invisible Sheild" efni er víst notað í hernum.
Hafið þið séð hvað sandkorn geta rispað glerið á símanum? Þó Gorilla glass sé 'scratch resistant' þá er hann ekki ónæmur fyrir rispum. Keypti svona fyrir minn SGS III http://www.ebay.com/itm/230801816046?ss ... 744wt_1396" onclick="window.open(this.href);return false; sé alls ekki eftir því. Auðvelt að setja á, engar loftbólur og maður finnur varla fyrir honum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
braudrist skrifaði:Hafið þið séð hvað sandkorn geta rispað glerið á símanum? Þó Gorilla glass sé 'scratch resistant' þá er hann ekki ónæmur fyrir rispum. Keypti svona fyrir minn SGS III http://www.ebay.com/itm/230801816046?ss ... 744wt_1396" onclick="window.open(this.href);return false; sé alls ekki eftir því. Auðvelt að setja á, engar loftbólur og maður finnur varla fyrir honum.
Enginn tilgangur þegar þú ert með gler skjá. Ég sýndi fram á það í einhverju video sem ég sendi hérna inn fyrir löngu þegar ég notaði 154CM stál hníf á glerskjá og ekkert gerist. Hinsvegar getur sandur verið harðari en stál, en ég er yfirleitt ekki mikið í því að fylla vasann minn af sandi.
Ég átti LG síma með Gorilla Glass og var aldrei með filmu á honum. Þegar ég seldi hann eftir 1 ár þá var skjárinn eins og þegar ég tók hann nýjan úr kassanum.
Ef af það er alvöru Gorilla Glass á símanum er filman sóun nema þú sért reglulega með sandpapppír í vasanum.
Ég hef átt minn LG Optimus One í eitt og hálft ár og hann hefur ekki rispast neitt fyrr en nýlega þegar sandur komst í vasann minn og rispaði hann alveg rosalega.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
zero9 skrifaði:Sælir
Ég er með síðuna Droid.is og er með skjávarnir frá Clarivue þrusugóðar skjávarnir.
Lítið gagn í því ef það er allt uppselt :bitterwitty Hvenær er von á SII vörnum? Tekurðu að þér að setja þetta á síma? Á ekkert að auka úrvalið? http://www.clarivue.com/comparison-chart.html" onclick="window.open(this.href);return false;