Kjörseðilinn fáránlegur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af Nariur »

appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslands
6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
http://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Mynd
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?
Mynd

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af upg8 »

það voru allavega tiltörulega fá atkvæði dæmd ógild að mér fannst...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af Dr3dinn »

Tiger með comment mánaðarins!

Kross
Annars spurði ég hvort það væri í lagi að ég myndi gera hálfmána eða einhvers konar búdda merki frekar en kross, þótt kristin sé til að gæta jafnræðis.... Mér var sagt að kross væri víst sama og X, þar er ég hins vegar ekki sammála...

Að merkja kross/X og lesa leiðbeiningar sem eru innan við ein bls er alveg princip atriði strákar :catgotmyballs

Leiðrétt af Xovius (eytt comment)

:drekka :troll
Last edited by Dr3dinn on Mán 02. Júl 2012 11:31, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af natti »

Dr3dinn skrifaði: Undirstrika eða merkja aftan við, er ógilt atkvæði, alveg eins og að skíta á kjörseðilinn eða gera ljóð (alltaf margir sem skrá ljóð sitt á seðilinn)
Að undirstrika eða merkja aftan við er ekki ógilt atkvæði.
Ef það kemur "greinilega" fram hvern viðkomandi ætlaði að kjósa (t.d. með því að merkja aftanvið) þá telst atkvæðið gilt.

En varðandi þessar reglur...
a) Það er enginn að fara að lesa kosningalög áðuren viðkomandi fer og kýs.
Hell, fólk er almennt ekki að lesa lög sér til skemmtunar.
b) Afhverju datt engum í hug að setja þessa reglu-póstera sem vöru útum allt, inn í kjörklefana.
Það voru engar reglur/leiðbeiningar hvorki inn í kjörklefanum, né inn í (skóla)stofunni sem að klefarnir voru í (ég kaus í Hagaskóla).
Ég velti þessu einmitt fyrir mér, endaði á að gera X fyrir framan, og var svo tjáð eftirá að það hefði verið rétt.
(Eða öllu heldur, næsti aðili á eftir mér kom aftur úr kjörklefanum til að spyrja hvernig hún ætti að kjósa, og henni var sagt að gera X eða kross.)

Á leiðinni út var ég að pæla í þessu, og ÞÁ tók ég eftir að á 5m fresti voru pósterar uppi um alla veggi með leiðbeiningum um hvernig á að kjósa, ég bara tók ekki eftir þeim áðuren ég kaus...

En auðvitað hefði verið einfaldast að hafa lítinn ferning fyrir framan hvert nafn, eins og gert er fyrir framan flokksnöfn í alþingiskosningum.
Mkay.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af Xovius »

natti skrifaði:
Dr3dinn skrifaði: Undirstrika eða merkja aftan við, er ógilt atkvæði, alveg eins og að skíta á kjörseðilinn eða gera ljóð (alltaf margir sem skrá ljóð sitt á seðilinn)
Að undirstrika eða merkja aftan við er ekki ógilt atkvæði.
Ef það kemur "greinilega" fram hvern viðkomandi ætlaði að kjósa (t.d. með því að merkja aftanvið) þá telst atkvæðið gilt.

En varðandi þessar reglur...
a) Það er enginn að fara að lesa kosningalög áðuren viðkomandi fer og kýs.
Hell, fólk er almennt ekki að lesa lög sér til skemmtunar.
b) Afhverju datt engum í hug að setja þessa reglu-póstera sem vöru útum allt, inn í kjörklefana.
Það voru engar reglur/leiðbeiningar hvorki inn í kjörklefanum, né inn í (skóla)stofunni sem að klefarnir voru í (ég kaus í Hagaskóla).
Ég velti þessu einmitt fyrir mér, endaði á að gera X fyrir framan, og var svo tjáð eftirá að það hefði verið rétt.
(Eða öllu heldur, næsti aðili á eftir mér kom aftur úr kjörklefanum til að spyrja hvernig hún ætti að kjósa, og henni var sagt að gera X eða kross.)

Á leiðinni út var ég að pæla í þessu, og ÞÁ tók ég eftir að á 5m fresti voru pósterar uppi um alla veggi með leiðbeiningum um hvernig á að kjósa, ég bara tók ekki eftir þeim áðuren ég kaus...

En auðvitað hefði verið einfaldast að hafa lítinn ferning fyrir framan hvert nafn, eins og gert er fyrir framan flokksnöfn í alþingiskosningum.
Ætti að hafa verið einfalt að hafa þessar upplýsingar inni í kjörklefunum.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af Dr3dinn »

Xovius ; Takk fyrir leiðréttinguna, ég tek þeim vel :)

En ég er þér sammála að hefði verið hægt að auðvelda þetta með kassa/reit fyrir hvern aðila.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af Dagur »

Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslands
6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
http://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Mynd
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?
Mynd

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.

Og þetta :-" Mynd
Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af gullielli »

Dagur skrifaði:
Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslands
6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
http://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Mynd
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?
Mynd

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.

Og þetta :-" Mynd

En þetta er ekki kross:
Mynd
:troll
-Cheng
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af GuðjónR »

Dagur skrifaði: Og þetta :-" Mynd
Mér finnst ákaflega líklegt að þetta merki myndi ógilda kjörseðilinn, þó það væri sett á réttan stað.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af Nariur »

GuðjónR skrifaði:
Dagur skrifaði: Og þetta :-" #hakakross#
Mér finnst ákaflega líklegt að þetta merki myndi ógilda kjörseðilinn, þó það væri sett á réttan stað.
Af hverju ætti gamla merki Eimskipafélagsins að gera kjörseðil ógildan? :guy
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Póstur af vesley »

þetta er hakakrossinn. þórshamar er ekki skakkur :)
massabon.is
Svara