Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

Sælir félagar.

Nú var ruslið hans föður minns að gefa upp öndina (hætti að kveikja á sér nema stundum þegar hann bankaði í aflgjafann) og mér skylst að einhverntíman hafi þetta verið þannig að samsettar tölvur féllu úr ábyrgð þegar maður opnaði þær.

Nú er ég búinn að skipta um heatsink og þrífa hana nokkrum sinnum að innan á þessu rúma ári sem hann hefur átt hana en hún var keypt af aðila á Siglufirði semkaupir tölvudót í tölvutek og selur það svo á hærra verði hér en ef eitthvað bilar þá þarf hann að fara með það í tölvutek á akureyri til að láta laga það :lol:

Mér finnst nú voða líklegt að aflgjafinn sé í ábyrgð þar sem hann sjálfur hefur aldrei verið opnaður en ég þekki bara ekki þetta með að ábyrgðin falli úr gildi ef tölvan er opnuð. Hef bara aldrei heyrt þetta :catgotmyballs

Einhver sem getur bent mér á eitthvað um þetta?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AncientGod »

Þetta er í fartölvum ekki í borðtölvum, oftast með eithvað innsigli sem maður rífur við að opna, held að það sé ekkert svona á borðtölvum og tölvutek eru mjög vingjarnlegir með þetta. :happy
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af zedro »

Það er lögbundin 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum, semsagt hverjum íhlut í tölvunni.
Fyrirtæki getur ekki sagt að vél dettur úr ábyrgð bara því þú opnaðir hana nema þá að
eitthvað sem að þú gerðir olli því að vélin eyðilagðist.

Varðandi fartölvur ef þú hefur kunnáttuna þá er ekkert sem stöðvar þig frá því að opna hana.
Á ekki að falla úr ábyrgð nema þá að þú gerir einhvern skandal. Treystu mér fartölvur er miklu
meira vesen en borðtölvur nokkurntímann þannig ekki fikta í þeim :P

Sony hafa reyndar verið duglegir að setja svona void sticker á PS3, PSP vélarnar sínar og þætti
mér gaman að sjá hvernig það færi fyrir dómstól.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AncientGod »

Zedro skrifaði:Það er lögbundin 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum, semsagt hverjum íhlut í tölvunni.
Fyrirtæki getur ekki sagt að vél dettur úr ábyrgð bara því þú opnaðir hana nema þá að
eitthvað sem að þú gerðir olli því að vélin eyðilagðist.

Varðandi fartölvur ef þú hefur kunnáttuna þá er ekkert sem stöðvar þig frá því að opna hana.
Á ekki að falla úr ábyrgð nema þá að þú gerir einhvern skandal. Treystu mér fartölvur er miklu
meira vesen en borðtölvur nokkurntímann þannig ekki fikta í þeim :P

Sony hafa reyndar verið duglegir að setja svona void sticker á PS3, PSP vélarnar sínar og þætti
mér gaman að sjá hvernig það færi fyrir dómstól.
Lenti í því fyrir vinn minn þurfti að bæta við vinnsluminni á fartölvu sem var keypt í tölvulistanum og allt gekk vel en svo ári seinn deyr móðurborðið út af engri ástæðu og þeir sögðu að þetta datt úr ábyrgð því það var bætt við vinnsluminni.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af tdog »

AncientGod skrifaði:Lenti í því fyrir vinn minn þurfti að bæta við vinnsluminni á fartölvu sem var keypt í tölvulistanum og allt gekk vel en svo ári seinn deyr móðurborðið út af engri ástæðu og þeir sögðu að þetta datt úr ábyrgð því það var bætt við vinnsluminni.
Þá hefur vinur þinn látið fara illa með sig, pældu í því, að þetta er jafn fáránlegt og að segja að skópar falli úr ábyrgð við það að skipta út skóreimunum.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AncientGod »

Ég veit, þetta var ekkert spes tölva en ef þetta hefði gerst við mig hefði ég trompast ef ekki eithvað meira.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

Zedro skrifaði:Það er lögbundin 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum, semsagt hverjum íhlut í tölvunni.
Fyrirtæki getur ekki sagt að vél dettur úr ábyrgð bara því þú opnaðir hana nema þá að
eitthvað sem að þú gerðir olli því að vélin eyðilagðist.

Varðandi fartölvur ef þú hefur kunnáttuna þá er ekkert sem stöðvar þig frá því að opna hana.
Á ekki að falla úr ábyrgð nema þá að þú gerir einhvern skandal. Treystu mér fartölvur er miklu
meira vesen en borðtölvur nokkurntímann þannig ekki fikta í þeim :P

Sony hafa reyndar verið duglegir að setja svona void sticker á PS3, PSP vélarnar sínar og þætti
mér gaman að sjá hvernig það færi fyrir dómstól.
Já þetta er það sem ég hélt en reyndar grunaði mig að þetta með fartölvurnar væri þannig að þær myndu falla úr gildi ef þær væru opnaða þar sem ég fékk þau skilaboð frá EJS þegar ég ætlaði að bæta við vinnluminni í vél sem ég átti.

Undarlegt samt að BT gefi mér grænt ljós á að skipta um harðan disk og minni í fartölvunni hjá minni fyrrverandi en svo eru EJS með stæla :-k

Ég hef nú tekið þó nokkuð margar fartölvur í sundur og m.a. skipt um netkort og annað slíkt og ef maður hefur kynnt sér þetta þá er þetta lítið mál en maður þarf að fara mikið varlegar en í borðtölvum þar sem allt er svo lítið og viðkvæmt.

So the conclution is: Ég get farið með vélina til kallsins sem verslar tölvudót hjá tölvutek og selur það á uppsprengdu verði á siglufirði og sagt honum að aflgjafinn sé dauður eða er nóg að fara bara með aflgjafann?
Last edited by AciD_RaiN on Mán 21. Maí 2012 22:12, edited 1 time in total.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AncientGod »

Betra að fara með tölvunna, lét hann ekki föður þín fá ábyrgð ? ef svo ég myndi ég bara fara með þetta sjálfur í Tölvutek þegar þú átt leið næst.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af fannar82 »

AciD_RaiN skrifaði:.
So the conclution is: Ég get farið með vélina til fábjánans sem verslar tölvudót hjá tölvutek og selur það á uppsprengdu verði á siglufirði og sagt honum að aflgjafinn sé dauður eða er nóg að fara bara með aflgjafann?
Tjah, ef þú átt annan aflgjafa og getur keyrt vélina hans á honum myndi ég fara með aflgjafan en ef vélin situr bara á borðinu aflgjafalaus afhverju ekki að henda þá bara allri vélini í hann minna fuss fyrir þig og ef þetta skildi vera vitlaust greint hjá þér geta mennirnir á tölvuverkstæðinu kanski skoðað þetta nánar.



just my 2 cents
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af fannar82 »

Svo eitt annað, ekki það að ég þekki manninn en afhverju að kalla hann fábjána?
Ég get ekki ýmindað mér að það séu bæjarlög að versla einungis tölvuvörur við hann?
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

fannar82 skrifaði:Svo eitt annað, ekki það að ég þekki manninn en afhverju að kalla hann fábjána?
Ég get ekki ýmindað mér að það séu bæjarlög að versla einungis tölvuvörur við hann?
Held að bæjarbúar sé meiri fábjánar að versla virkilega við hann en ég breytti þessu. Það fer bara svakalega í taugarnar á mér hvað þessu maður er merkilegur með sig og ef maður spyr að einhverjum einföldum hlut sem hann hefur kannski ekki hugmynd um þá bullar hann bara eitthvað. Hann er bara soddan kjáni, kannski ekki fábjáni ;)

Edit: Crap ég á bara 20 pinna PSU og ekkert svona tengi. Ég get ekkert fiffað það einhvernvegin er það?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af Jimmy »

Ef að gæjinn hefur gefið sölunótu fyrir þessari sölu, þá hreinlega hlýtur hann að þurfa að höndla ábyrgðarmál á einhvern hátt, þó ekki nema þannig að hann komi þessu til Tölvutek?

Svona fyrir forvitnissakir, hvaða gæji er þetta á Sigló sem er að selja þetta? Gæjinn í Tunnunni?
~
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af FuriousJoe »

Ég veit hvaða aðila þú ert að tala um, minnir að dóttir hans séi hot. (man samt ekki)

En allavega, þá áttu að ná þessu í gegnum ÁB hjá honum, þessi maður hefur verið í þessu í mörg ár.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

Jimmy skrifaði:Ef að gæjinn hefur gefið sölunótu fyrir þessari sölu, þá hreinlega hlýtur hann að þurfa að höndla ábyrgðarmál á einhvern hátt, þó ekki nema þannig að hann komi þessu til Tölvutek?

Svona fyrir forvitnissakir, hvaða gæji er þetta á Sigló sem er að selja þetta? Gæjinn í Tunnunni?
Já Albert í tunnunni. Hann setti hana upp með gömlum forritum (sem ég svo formattaði og settu upp á nýtt)

Blu-ray drifið var eitthvað bilað og kallinn þorði ekki annað en að láta Albert kíkja á það en hann þurfti að fara með vélina í tölvutek því hún var í ábyrgð þar. Man ekkert hvað þetta var en minnir að þetta hafi bara verið einmitt af því hann setti upp PowerDVD 8 en það var ekki fyrr en í 10 sem var byrjað að spyðja blu-ray (þetta er eftir minni hjá útúrdópuðum ræfli þannig það er kannski ekki alveg 100% að marka minnið hjá mér með þetta)
FuriousJoe skrifaði:Ég veit hvaða aðila þú ert að tala um, minnir að dóttir hans séi hot. (man samt ekki)

En allavega, þá áttu að ná þessu í gegnum ÁB hjá honum, þessi maður hefur verið í þessu í mörg ár.
Ég held að við séum ekki að tala um sama gaurinn nema við höfum mjög ólíkan smekk á kvenmönnum :catgotmyballs

Ég komst að því að þetta er PSU-ið. Tók það alveg úr sambandi og setti svo shorting stykkið mitt og reyndi að kveikja og ekkert gerðist :(
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af FuriousJoe »

AciD_RaiN skrifaði:
Jimmy skrifaði:Ef að gæjinn hefur gefið sölunótu fyrir þessari sölu, þá hreinlega hlýtur hann að þurfa að höndla ábyrgðarmál á einhvern hátt, þó ekki nema þannig að hann komi þessu til Tölvutek?

Svona fyrir forvitnissakir, hvaða gæji er þetta á Sigló sem er að selja þetta? Gæjinn í Tunnunni?
Já Albert í tunnunni. Hann setti hana upp með gömlum forritum (sem ég svo formattaði og settu upp á nýtt)

Blu-ray drifið var eitthvað bilað og kallinn þorði ekki annað en að láta Albert kíkja á það en hann þurfti að fara með vélina í tölvutek því hún var í ábyrgð þar. Man ekkert hvað þetta var en minnir að þetta hafi bara verið einmitt af því hann setti upp PowerDVD 8 en það var ekki fyrr en í 10 sem var byrjað að spyðja blu-ray (þetta er eftir minni hjá útúrdópuðum ræfli þannig það er kannski ekki alveg 100% að marka minnið hjá mér með þetta)
FuriousJoe skrifaði:Ég veit hvaða aðila þú ert að tala um, minnir að dóttir hans séi hot. (man samt ekki)

En allavega, þá áttu að ná þessu í gegnum ÁB hjá honum, þessi maður hefur verið í þessu í mörg ár.
Ég held að við séum ekki að tala um sama gaurinn nema við höfum mjög ólíkan smekk á kvenmönnum :catgotmyballs

Ég komst að því að þetta er PSU-ið. Tók það alveg úr sambandi og setti svo shorting stykkið mitt og reyndi að kveikja og ekkert gerðist :(

Oh Well :(


Edit; man það núna, minnir að það séi rétt hjá þér :)

Er að rugla saman pöbbum.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

Smá svona update. Fór með vélina á þriðjudaginn til að láta skipta um aflgjafa. Kallinn greinilega skipti um aflgjafa sjálfur því samsett frá tölvutek var bara fínasta cable management í henni en svo fór ég og sótti hana í dag þegar hún var tilbúin og þá voru hurðirnar á hliðunum víxlaðar aog ekkert cable management... Er þetta ásættanlegt?

Mynd
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af worghal »

greinilega er þessi maður allveg ófær um einfalt verk eins og að opna og loka kassa, ég mæli ekki með frekari viðskiptum við þennan gæja.
næst væri best að gera þetta bara sjálfur.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

worghal skrifaði:greinilega er þessi maður allveg ófær um einfalt verk eins og að opna og loka kassa, ég mæli ekki með frekari viðskiptum við þennan gæja.
næst væri best að gera þetta bara sjálfur.
Ég myndi sjálfur aldrei eiga viðskipti við hann en fyrst þetta var í ábyrgð þá var ákjósanlegra að fá nýjan aflgjafa FRÍTT en að gera þetta sjálfur fyrir lítinn pening... Mun laga kaplana fyrir kallinn í kvöld ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af DJOli »

Verð bara að segja díses hvað ég yrði pirraður skyldi einhver opna kassann minn og loka honum þannig að lokin séu vitlausum megin.
Og cable management, tekur ekki nema 10 mínútur sirka. og nokkur zipties.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af CendenZ »

hahaha þetta er meira fúskið!

ekki einu sinni hálfkvist í amateur! =D>
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AncientGod »

CendenZ skrifaði:hahaha þetta er meira fúskið!

ekki einu sinni hálfkvist í amateur! =D>
hann náði allavega að tengja allt :happy :megasmile :megasmile
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af CendenZ »

AncientGod skrifaði:
CendenZ skrifaði:hahaha þetta er meira fúskið!

ekki einu sinni hálfkvist í amateur! =D>
hann náði allavega að tengja allt :happy :megasmile :megasmile
Nema hurðina!:)
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af AciD_RaiN »

CendenZ skrifaði:
AncientGod skrifaði:
CendenZ skrifaði:hahaha þetta er meira fúskið!

ekki einu sinni hálfkvist í amateur! =D>
hann náði allavega að tengja allt :happy :megasmile :megasmile
Nema hurðina!:)
Nei hann náði ekki heldur að smella 24pinna tenginu alveg í þannig tölvan var alltaf að drepa á sér þangað til fyrir 10 mín :face
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af worghal »

mæli með að senda póst á Tölvutek og láta þá vita að þarna sé maður að handleika hluti frá þeim og kann ekki einusinni að setja saman tölvu.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Lögbundin ábyrgð á samsettum vélum?

Póstur af Jimmy »

Gengur þetta eitthvað hjá honum ennþá?
Tekur fólk ekki álagninguna bara frekar í rúnt í gegnum göngin og skreppur frekar sjálft í Ttek á Akureyri og fær actually góða þjónustu?
~
Svara