Ætlar fólk aldrei að læra

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Pandemic »

Þetta er bara orðið fyndið þegar maður er að lesa tíundu fréttina þar sem fjölskylda biðlar til þjófa að skila gögnum sem það var svo vitlaust að hafa engin öryggisafrit af. [-X

http://www.dv.is/frettir/2012/5/21/omet ... otsthjofa/" onclick="window.open(this.href);return false;

Discuss
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af bulldog »

auðvitað áttu þau að vera búin að taka afrit af svona mikilvægum gögnum :guy
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af lifeformes »

það eru kanski ekki allir sem hugsa svo langt að taka "öryggisafrit" af fartölvuni, sér í lagi með nýfætt barn og örugglega um margt annað að hugsa heldur enn að taka öryggisafrit.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Bjosep »

Þau læra allaveganna af þessu.

Ömurlegt að lenda í þessu eflaust en barnið heldur áfram að lifa og þau halda bara áfram að taka myndir af því. Kannski leiðinlegt að missa myndirnar frá fæðingunni ... en svekk. Reyndar veit ég ekki hversu ómetanlegar myndirnar eru. Mig grunar nefnilega alltaf að myndavélanerðir (ef þessi er einn slíkur) taki alveg 500-1000 myndir á dag, tala nú ekki um þegar fjörið byrjar á fæðingardeildinni. Síðan getur svo sem vel verið að þau hafi bara tekið 7 myndir af barninu allan þennan tíma. Þá lítur málið náttúrulega öðruvísi við.

Ég á náttúrulega ekki börn, þetta kann að líta öðruvísi við þeim sem eiga börn.

Sjálfur tek ég ekki öryggisafrit nema á svona 3-6 mánaða fresti. Þannig að ég ætti svo sem ekkert að vera að tjá mig um það að einhver hafi ekki tekið afrit 10 dögum eftir að barnið þeirra fæddist.

Það sem mér finnst reyndar "skemmtilegast" er þegar að þeir sem eru að vinna einhver svaka verkefni á tölvurnar sínar lenda í því að þeim er stolið og þeir eiga engin afrit. Það er frétt sem skýtur upp kollinum öðru hvoru og þá vorkenni ég viðkomandi bara ekki neitt, hann hefði átt að vita betur.

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af stebbi23 »

alltaf þegar ég sé svona þá dettur mér í hug fréttin frá því í haust þar sem fartölvu var stolið af einhverri stelpu á bókhlöðunni og hún var að lenda í því í annað skiptið ](*,)
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Tiger »

Ég á 3 börn en samt með öryggisafrit af öllum mínum gögnum á fleirir en einum stað :)

En þetta er samt rosalega algengt, konan mín búin að vera að gera háskólaverkefni núna í nokkra mánuði og ég spuði um daginn, ertu ekki örugglega með afrit af þessu einhver staðar, dropbox eða álíka..og hún alveg NEI NEi......ég missti mig :mad
Mynd
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Jimmy »

Ég fékk einu sinni spurningu í umræðum um flakkara við annars ágætis dömu: "Já backar maður svo ekki hvorteðer bara upp eftirá ef allt hrynur?"

Ég fann alla tryggingasölumenn landsins öskra í frústreringu.
~
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Xovius »

Allt sem ég má ekki missa er bæði inná Dropbox og Google Drive :)
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af CendenZ »

Það er líka mjög einfalt að nota picasa fyrir svona fjöldskyldur, dropbox er kannski örlítið meira vesen fyrir þá sem kunna ekkert ;)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af mundivalur »

CendenZ skrifaði:Það er líka mjög einfalt að nota picasa fyrir svona fjöldskyldur, dropbox er kannski örlítið meira vesen fyrir þá sem kunna ekkert ;)
Ég þurfti að læra þetta leiðinnlegu leiðina hdd krass, missti mánuð af barna myndum :face núna eru allar myndir á picasa :happy 25gb á 5$ á ári minnir mig !
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Xovius »

CendenZ skrifaði:Það er líka mjög einfalt að nota picasa fyrir svona fjöldskyldur, dropbox er kannski örlítið meira vesen fyrir þá sem kunna ekkert ;)
Strax og þú ert kominn með dropbox uppsett þá er þetta ekkert mál :) bara henda inná...
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af bulldog »

mundivalur skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er líka mjög einfalt að nota picasa fyrir svona fjöldskyldur, dropbox er kannski örlítið meira vesen fyrir þá sem kunna ekkert ;)
Ég þurfti að læra þetta leiðinnlegu leiðina hdd krass, missti mánuð af barna myndum :face núna eru allar myndir á picasa :happy 25gb á 5$ á ári minnir mig !

ertu ekki lengur á stöðvarfirði ?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af mundivalur »

Ég er Sandgerðingurinn í Mjóafirði !
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar fólk aldrei að læra

Póstur af Pandemic »

Ég nota bara CrashPlan og backa uppá vélar hjá vinum og á serverinn minn. Lang auðveldasta forritið og það fylgist með breytingum í möppum og uploadar eftir þörfum.
Þetta er ekki spurning um að það sé svo mikið að gera hjá einstaklingum að þeir hafi ekki tíma til að taka öryggisafrit, þetta er eitt handtak að setja upp svona forrit og þú þarft ekkert að hugsa um þetta eftir að þetta er komið upp.


Svo þarf ekki að minnast á það en CrashPlan er frítt.
Svara