Ég er með HP Compaq 6735b fartölvu sem fer í gang, en kemur ekkert upp á skjáinn.
Hún hleður inn stýriskerfinu alveg og heyri Startup Hljóðið frá Windows en ekkert kemur upp á skjáinn.
Er búinn að prófa að ýta á "Projector" Takkann á tölvuni sem áð geta swissað á milli displays, en enginn árangur.
Það var farið með tölvuna í Omnis og þeir sögðu bara snöggt að móðurborðið væri farið.
En þá spyr ég að þessu, Ef móðurborðið er farið.. hvernig getur þá tölvan bootað sér upp og notað harðadiskinn,hljóðkortið og allt fyrir utan skjáinn ? , ég held nefninlega að inverterinn sé bara farinn og mig langar til að fá álit ykkar á þessu áður en ég fer að ákveða eitthvað. Nýtt móðurborð kostar sirka 30-40 þús í hana var sagt mér af kauða, en inverter kostar 45 dollara rétt svo að utan.
Linkur að inverter hér <<<
Mynd af gripinum hér fyrir neðan.

MBK
Kristján Karl