Fastur á "Loading Operating System..." (LEYST)

Svara
Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Staða: Ótengdur

Fastur á "Loading Operating System..." (LEYST)

Póstur af ivarhauk »

Blessaðir,

Var að setja nýjan harðan disk í tölvuna og bjó til bootable USB með Unetbootin til að geta installað stýrikerfinu af USB lyklinum á nýja harða diskinn (er ekki með DVD drif).

Þegar að ég var búinn að fara í gegnum BIOS screen-ið og stilla á boot priority sem USB-HDD og velja USB lykilinn efstan í forgang í Hard-Disk boot priority þá fór ég inn á næsta skjá þar sem stóð "Loading Operating System..", en þar virðist ekkert gerast.

Ég er búinn að prófa að setja harða diskinn á AHCI í staðinn fyrir IDE, er með Legacy Storage og allt heila klabbið enabled en það virðist ekkert virka.

Búinn að prófa að flasha móðurborðið með nýjustu uppfærslunni, en það virkar ekki heldur.

Er með Gigabyte GA-H55M-UD2H móðurborð sem ég hef áður notað til að installa af USB drifi svo mér finnst þetta heldur skrýtið mál.

Eru einhverjir aðrir Vaktarar sem hafa lent í slíku vandamáli?
Last edited by ivarhauk on Sun 25. Des 2011 00:07, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fastur á "Loading Operating System..."

Póstur af Sallarólegur »

Búinn að reyna að boota með þessum lykli á annari tölvu?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Staða: Ótengdur

Re: Fastur á "Loading Operating System..."

Póstur af ivarhauk »

Sallarólegur skrifaði:Búinn að reyna að boota með þessum lykli á annari tölvu?
Því miður hef ég enga aðra tölvu hérna til að prófa kubbinn á, ég hinsvegar setti install á annan kubb sem að skilaði mér sömu niðurstöðum.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fastur á "Loading Operating System..."

Póstur af chaplin »

Ég lenti í þessu með gallaðann USB kubb fyrir ekkert allt of löngu, annars geta ótrúlegustu hluti valdið þessu, prófaðu þessvegna annað USB eða SATA port.

Notaðir svo Microsoft USB boot tólið til að gera lykilinn?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Staða: Ótengdur

Re: Fastur á "Loading Operating System..."

Póstur af ivarhauk »

daanielin skrifaði:Ég lenti í þessu með gallaðann USB kubb fyrir ekkert allt of löngu, annars geta ótrúlegustu hluti valdið þessu, prófaðu þessvegna annað USB eða SATA port.

Notaðir svo Microsoft USB boot tólið til að gera lykilinn?
Hittir beint í mark þarna, hef verið að nota Unetbootin svo að ég prófaði að svissa yfir í WinToFlash og vandamálið leystist samstundis.

Takk fyrir kæru Vaktarar og gleðileg jól!
Svara