uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af kubbur »

og þá er ég að tala um skrýtna drykki eins og heitt vatn með smá mjólk og helling af sykri, ginger shots og þvíumlíkt
fáránlegan mat eins og soðna kjúklingabringur og annað í þeim dúr
Kubbur.Digital
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Black »

panodil hot!
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Arnarr »

kubbur skrifaði:og þá er ég að tala um skrýtna drykki eins og heitt vatn með smá mjólk og helling af sykri, ginger shots og þvíumlíkt
fáránlegan mat eins og soðna kjúklingabringur og annað í þeim dúr
Ég ældi næstum því uppí mig við að lesa þetta. Annars er það bara vatn og nó af því :happy
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af worghal »

ég fer nú bara að sofa og verð góður daginn eftir :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af cure »

Black skrifaði:panodil hot!
alla leið :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af GuðjónR »

Ég hef ekki lyst á neinu þegar ég er veikur.

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Jim »

ÍS :)
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af bulldog »

sofa sofa sofa
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Eiiki »

Heitt vatn með nóg af kanil og dass af hunangi, veit það er viðbjóður en það hjálpar meira en þú getur ímyndað þér.
Kanillinn er sýkla- eða bakteríudrepandi og hunangið mýkir háls og þannig. Fínt að setja 1-2 teskeiðar af kanil út í einn bolla ásamt 2 teskeiðum af hunangi.

Ps. Já og mundu jú að hafa vatnið heitt ;)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af J1nX »

heitt engifer og sítrónuvatn, svínvirkar
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af urban »

ef að það er "sunnudagsveiki" þá er það yfirleitt bjór sem að hjálpar langmest.
ekki það að viljinn sé endilega fyrir hendi.

önnur veikindi
ef að ég er veikur, þá er ég veikur og langar helst ekki í neitt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af tdog »

Ef það er hálsbólga (eins og núna reyndar) finnst mér Swiss Miss voða gott, er eiginlega alltaf með bolla tilbúinn. Svo er geggjað trix að bursta í sér tennurnar oft þegar maður er með hálsbólgu, það hjálpar til við að hreinsa sýklana úr munninum og hálsinum. Annars kýs ég bara að liggja fyrir, sofa slatta og drekka djéskoti nóg af vatni. Svo finnst mér soðinn fiskur alltaf fara vel í magann og kem honum alltaf niður.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Benzmann »

ískaldann eða mjög heitann (fer eftir hvernig veikur) þvottapoka á ennið. og svefn
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af chaplin »

Mikið vatn og hvíld.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af rapport »

Malt -> Bætir hressir og kætir.. gefur hraustlegt og gott útlit...


Annars þá sauð konan mín upp eitthvað eitur þegar ég fékk svínaflensuna og lá í tvær vikur...

Það var engifer, sítróna, chili, hvítlaukur allt soðið/steikt í mauk (varð eins og marmelaði) og svo var safinn kreistur úr... (gæti hafa verið kanill líka)

En þetta hreinsar allt út... ef það er gat á líkamanum, þá fer að leka úr því við drykku á þessu...


Sýkingarnar / veikindin bara flýja, pakka saman og fara...
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af vesley »

rapport skrifaði:Malt -> Bætir hressir og kætir.. gefur hraustlegt og gott útlit...


Annars þá sauð konan mín upp eitthvað eitur þegar ég fékk svínaflensuna og lá í tvær vikur...

Það var engifer, sítróna, chili, hvítlaukur allt soðið/steikt í mauk (varð eins og marmelaði) og svo var safinn kreistur úr... (gæti hafa verið kanill líka)

En þetta hreinsar allt út... ef það er gat á líkamanum, þá fer að leka úr því við drykku á þessu...


Sýkingarnar / veikindin bara flýja, pakka saman og fara...

Hef akkúrat heyrt um eins blöndu nema rommi sé bætt í, og þá getur maður farið og hlaupið maraþon eftir á.
massabon.is
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Black »

ég borða samt oftast sviðahausa ef ég er veikur, sérstaklega þegar ég er með ælupest
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af chaplin »

Ég fékk reyndar skot af e-h ógeði síðast þegar ég var veikur (enda búinn að vera veikur í 2 vikur með stanslaust hor, hósta og hita.).

Tók eitt skot af því, var eins og sleginn fiskur í svona klukkustund eftirá en öll veikindi hurfu að mestu, veit þó ekki hvort þetta fáist á Íslandi, hef sterkan grun um að allt sem bragðast svona illa sé bannað.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Sallarólegur »

Hræddur um að þetta sé full mikil bjartsýni í titlinum :dissed
uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af kubbur »

Sallarólegur skrifaði:Hræddur um að þetta sé full mikil bjartsýni í titlinum :dissed
uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?
þær eru nú ein eða tvær sem eru stundum hérna
Kubbur.Digital

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Varasalvi »

og þá er ég að tala um skrýtna drykki eins og heitt vatn með smá mjólk og helling af sykri, ginger shots og þvíumlíkt
fáránlegan mat eins og soðna kjúklingabringur og annað í þeim dúr
Ég hef ekki orðið veikur í 7 ár og gæti ekki verið þakklátari eftir að hafa lesið þetta.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Jón Ragnar »

Jägermeister virkar alltaf á hálsbólguna! :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Arnzi »

powerade

Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Hamarius »

Jón Ragnar skrifaði:Jägermeister virkar alltaf á hálsbólguna! :)

Ertu þá ekki oft með "hálsbólgu" ? :D
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?

Póstur af Daz »

rapport skrifaði: Annars þá sauð konan mín upp eitthvað eitur þegar ég fékk svínaflensuna og lá í tvær vikur...

Það var engifer, sítróna, chili, hvítlaukur allt soðið/steikt í mauk (varð eins og marmelaði) og svo var safinn kreistur úr... (gæti hafa verið kanill líka)

En þetta hreinsar allt út... ef það er gat á líkamanum, þá fer að leka úr því við drykku á þessu...


Sýkingarnar / veikindin bara flýja, pakka saman og fara...
Var þetta svona "læknar kvef á 7 dögum" meðal? Fyrir utan að valda gríðarlegum niðurgangi augljóslega. Þá þigg ég frekar kvef í viku, en 7 daga kvef og niðurgang með því
Svara