Hver tekur við af AMD ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Sælir,

nú eru AMD víst að hætta að búa til desktop örgjörva :(

En hver tekur við af þeim, eða á Intel bara að fá að ráða markaðinum algjörlega ?
Persónulega væri ég til í að sjá Samsung taka þetta að sér að vera keppinautur, fá kannski menn frá AMD til sín :happy því að mínu mati ownar Samsung í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur :megasmile

Endilega segjið ykkar álit :happy

rikhardurh
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 21:20
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af rikhardurh »

No comment:P
Last edited by rikhardurh on Mið 30. Nóv 2011 21:56, edited 2 times in total.
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

rikhardurh skrifaði:Apple? :megasmile hehe
hehe já meinar :D
en annars meinti ég nú meira fyrir gaming og svoleiðis hehe

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Bioeight »

Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia : http://news.softpedia.com/news/AMD-Stil ... 7441.shtml
En samt ekki góðar fréttir ef Intel fær að vera algjörlega í friði á toppnum á markaðnum, það hefur nánast verið raunin síðustu árin. Höfum fengið að njóta þess að fá ný incompatible sockets og rándýra ólæsta örgjörva. Sandy Bridge og Ivy Bridge eru skref í rétta átt hjá Intel en það er engin ástæða fyrir því að það haldist ef það er engin samkeppni.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Bioeight skrifaði:En samt ekki góðar fréttir ef Intel fær að vera algjörlega í friði á toppnum á markaðnum, það hefur nánast verið raunin síðustu árin. Höfum fengið að njóta þess að fá ný incompatible sockets og rándýra ólæsta örgjörva. Sandy Bridge og Ivy Bridge eru skref í rétta átt hjá Intel en það er engin ástæða fyrir því að það haldist ef það er engin samkeppni.
svo sammála ! :happy
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Baldurmar »

rikhardurh skrifaði:Apple? :megasmile hehe
Apple notar Intel örgjörva....
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Nördaklessa »

amd mun halda áfram að framleiða og beturumbæta cpu, en þeir eru væntanlega að setja meiri áherslu á mobie cpu...er ekki lappar inní því dæmi?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Benninho10 »

Það væri nátturlega sweet ef Samsung myndi fara að gera örgjörva, þar sem mér finnst allt svo stílhreint og fagmannlegt sem þeir gera.
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Benninho10 skrifaði:Það væri nátturlega sweet ef Samsung myndi fara að gera örgjörva, þar sem mér finnst allt svo stílhreint og fagmannlegt sem þeir gera.
nákvæmlega ! :happy
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Bioeight skrifaði:Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia : http://news.softpedia.com/news/AMD-Stil ... 7441.shtml
langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...

rikhardurh
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 21:20
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af rikhardurh »

Baldurmar skrifaði:
rikhardurh skrifaði:Apple? :megasmile hehe
Apple notar Intel örgjörva....
And know i know:) takk fyrir. Alltaf er maður að læra einhvað nýtt:)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Daz »

rikhardurh skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
rikhardurh skrifaði:Apple? :megasmile hehe
Apple notar Intel örgjörva....
And know i know:) takk fyrir. Alltaf er maður að læra einhvað nýtt:)
Enfremur þá framleiðir Apple engann vélbúnað, ekki svona "component" vélbúnað í það minnsta. Þeir þróa bara heila hluti úr því sem er í boði hverju sinni. Eða kaupa þróun af öðrum.
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Daz skrifaði:
rikhardurh skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
rikhardurh skrifaði:Apple? :megasmile hehe
Apple notar Intel örgjörva....
And know i know:) takk fyrir. Alltaf er maður að læra einhvað nýtt:)
Enfremur þá framleiðir Apple engann vélbúnað, ekki svona "component" vélbúnað í það minnsta. Þeir þróa bara heila hluti úr því sem er í boði hverju sinni. Eða kaupa þróun af öðrum.
t.d. Samsung :megasmile
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Nördaklessa »

Magneto skrifaði:
Bioeight skrifaði:Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia : http://news.softpedia.com/news/AMD-Stil ... 7441.shtml
langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Nördaklessa skrifaði:
Magneto skrifaði:
Bioeight skrifaði:Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia : http://news.softpedia.com/news/AMD-Stil ... 7441.shtml
langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
nei ég veit, kannski ekki mjög future proof hehe en ég var að fá mér 2500K soo..... :S
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Nördaklessa »

Magneto skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:
Magneto skrifaði:
Bioeight skrifaði:Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia : http://news.softpedia.com/news/AMD-Stil ... 7441.shtml
langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
nei ég veit, kannski ekki mjög future proof hehe en ég var að fá mér 2500K soo..... :S
:D maður skellir sér næst á Intel, er búinn að eiga 2 AMD setup, svo intel er einfallega næst í röðinni
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur við af AMD ?

Póstur af Magneto »

Nördaklessa skrifaði:
Magneto skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:
Magneto skrifaði:
Bioeight skrifaði:Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia : http://news.softpedia.com/news/AMD-Stil ... 7441.shtml
langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
nei ég veit, kannski ekki mjög future proof hehe en ég var að fá mér 2500K soo..... :S
:D maður skellir sér næst á Intel, er búinn að eiga 2 AMD setup, svo intel er einfallega næst í röðinni
hehe n1 :happy
Svara