Sá svipaðan þráð og langaði að búa til könnun. Hvað hafið þið um þessa leiki að segja? Hvern haldið þið að þið komið til með að spila mest? Og á hvaða platformi?
Last edited by Sallarólegur on Fim 10. Nóv 2011 20:18, edited 3 times in total.
Ég er spenntastur fyrir BF3 en ég tek líka MW3 sennilega um jólin eða eitthvað.
CS:GO lookar líka ágætlega en ég var aldrei mikið í CS menningunni en ætli maður kíki ekki kannski á hann.
Hef aldrei skilið BF vs COD deilurnar. Leikirnir eru svo mismunandi, BF finnst mér vera meira teamwork en COD er meira run&gun leikur. Ég nenni sjaldan að spila BF nema með félögum mínum en COD get ég alveg spilað einn.
hannesstef skrifaði:Hef aldrei skilið BF vs COD deilurnar. Leikirnir eru svo mismunandi, BF finnst mér vera meira teamwork en COD er meira run&gun leikur. Ég nenni sjaldan að spila BF nema með félögum mínum en COD get ég alveg spilað einn.
hannesstef skrifaði:Hef aldrei skilið BF vs COD deilurnar. Leikirnir eru svo mismunandi, BF finnst mér vera meira teamwork en COD er meira run&gun leikur. Ég nenni sjaldan að spila BF nema með félögum mínum en COD get ég alveg spilað einn.
Fer auðvitað bara eftir því hvernig þú spilar þá. En ég er sammála að BF er meiri félaga leikur en COD, kannski útaf því að ég spila COD alltaf á PS3.
ég er spenntur að sjá hverning cs:go verður, ég ætla klárlega að kaupa hann, ég prufaði bf3 open betuna, ég var ekki að fýla hann, sjúk gæði en bara svo margt sem mér finnst asnalegt, t.d maður þarf að bíða í 30min á flugvelli til að ná flugvél, og skriðdrekum, vantar meira af farartækjum, 8 - 10 flugvélar og miklu fleiri skriðdreka til að fá einhvað action í þetta, mw3 ehm veit ekki með það, þeir skitu eiginlega í sig eftir mw1
hef annars eiginlega bara spilað Counter Strike í fps leikjum get engan vegið hangið í leikjum eins og cod og bf og fleirum.
Early 2012
Black skrifaði:ég er spenntur að sjá hverning cs:go verður, ég ætla klárlega að kaupa hann, ég prufaði bf3 open betuna, ég var ekki að fýla hann, sjúk gæði en bara svo margt sem mér finnst asnalegt, t.d maður þarf að bíða í 30min á flugvelli til að ná flugvél, og skriðdrekum, vantar meira af farartækjum, 8 - 10 flugvélar og miklu fleiri skriðdreka til að fá einhvað action í þetta, mw3 ehm veit ekki með það, þeir skitu eiginlega í sig eftir mw1
Mv. þessa trailera sem ég hef séð er þessi beta ekki að gefa rétta mynd af fjölda farartækja, virðast vera 10x fleiri í þeim.