COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Hvaða leik munt þú spila?

BF3
52
52%
MW3
22
22%
CS:GO
12
12%
Annan
8
8%
Hlutlaus
6
6%
 
Total votes: 100

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af Sallarólegur »

Sá svipaðan þráð og langaði að búa til könnun. Hvað hafið þið um þessa leiki að segja? Hvern haldið þið að þið komið til með að spila mest? Og á hvaða platformi?

Mynd Mynd Mynd
Last edited by Sallarólegur on Fim 10. Nóv 2011 20:18, edited 3 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af ZoRzEr »

Alla saman, alltof mikið.

Væntanlega allt á PC. Eina leiðin til að spila þessa leiki af viti.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af halipuz1 »

Battlefield 3 jarðar alla online FPS leiki :p

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af capteinninn »

Ég er spenntastur fyrir BF3 en ég tek líka MW3 sennilega um jólin eða eitthvað.

CS:GO lookar líka ágætlega en ég var aldrei mikið í CS menningunni en ætli maður kíki ekki kannski á hann.

Hef aldrei skilið BF vs COD deilurnar. Leikirnir eru svo mismunandi, BF finnst mér vera meira teamwork en COD er meira run&gun leikur. Ég nenni sjaldan að spila BF nema með félögum mínum en COD get ég alveg spilað einn.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af g0tlife »

hannesstef skrifaði:Hef aldrei skilið BF vs COD deilurnar. Leikirnir eru svo mismunandi, BF finnst mér vera meira teamwork en COD er meira run&gun leikur. Ég nenni sjaldan að spila BF nema með félögum mínum en COD get ég alveg spilað einn.
Loksins einhvern með e-h í hausnum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af Sallarólegur »

hannesstef skrifaði:Hef aldrei skilið BF vs COD deilurnar. Leikirnir eru svo mismunandi, BF finnst mér vera meira teamwork en COD er meira run&gun leikur. Ég nenni sjaldan að spila BF nema með félögum mínum en COD get ég alveg spilað einn.
Fer auðvitað bara eftir því hvernig þú spilar þá. En ég er sammála að BF er meiri félaga leikur en COD, kannski útaf því að ég spila COD alltaf á PS3.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af HelgzeN »

Hvenar á CS:GO að koma út

hef annars eiginlega bara spilað Counter Strike í fps leikjum get engan vegið hangið í leikjum eins og cod og bf og fleirum.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af Black »

ég er spenntur að sjá hverning cs:go verður, ég ætla klárlega að kaupa hann, ég prufaði bf3 open betuna, ég var ekki að fýla hann, sjúk gæði en bara svo margt sem mér finnst asnalegt, t.d maður þarf að bíða í 30min á flugvelli til að ná flugvél, og skriðdrekum, vantar meira af farartækjum, 8 - 10 flugvélar og miklu fleiri skriðdreka til að fá einhvað action í þetta, mw3 ehm veit ekki með það, þeir skitu eiginlega í sig eftir mw1
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af Sallarólegur »

HelgzeN skrifaði:Hvenar á CS:GO að koma út

hef annars eiginlega bara spilað Counter Strike í fps leikjum get engan vegið hangið í leikjum eins og cod og bf og fleirum.
Early 2012
Black skrifaði:ég er spenntur að sjá hverning cs:go verður, ég ætla klárlega að kaupa hann, ég prufaði bf3 open betuna, ég var ekki að fýla hann, sjúk gæði en bara svo margt sem mér finnst asnalegt, t.d maður þarf að bíða í 30min á flugvelli til að ná flugvél, og skriðdrekum, vantar meira af farartækjum, 8 - 10 flugvélar og miklu fleiri skriðdreka til að fá einhvað action í þetta, mw3 ehm veit ekki með það, þeir skitu eiginlega í sig eftir mw1
Mv. þessa trailera sem ég hef séð er þessi beta ekki að gefa rétta mynd af fjölda farartækja, virðast vera 10x fleiri í þeim.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF2 [vs] CS:GO

Póstur af stjani11 »

Modern Warfare 3 interview gone wrong
http://www.youtube.com/watch?v=zHm6pfj_MXs" onclick="window.open(this.href);return false;

fokking fyndið

ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af ScareCrow »

Mun kaupa BF3 og CS:GO þegar ég fæ sandy bridge setupið mitt! !
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |

Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af Philosoraptor »

ég mun spila Elder Scrolls Skyrim grimmt... hann a eftir að verða svakalegur...
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af Sallarólegur »

BF3 ennþá á toppnum... ekkert að breytast?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af worghal »

Sallarólegur skrifaði:BF3 ennþá á toppnum... ekkert að breytast?
hvað ætti að breitast ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af Sallarólegur »

worghal skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:BF3 ennþá á toppnum... ekkert að breytast?
hvað ætti að breitast ?
MW3 kominn út...
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: COD: MW3 [vs] BF3 [vs] CS:GO

Póstur af blitz »

Sallarólegur skrifaði:
worghal skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:BF3 ennþá á toppnum... ekkert að breytast?
hvað ætti að breitast ?
MW3 kominn út...
:lol:
PS4
Svara