ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af jardel »

það er eins og geisladrifið vil ekki lesa leikina mína, en þegar ég set tónlistardisk í drifið þá les hún þá, en ekki tölvuleik
tölvan er 3-4 ára minnir mig og keypt í elko fallin úr ábyrgð, er ekkert sem ég get gert? :dissed
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af KrissiK »

jardel skrifaði:það er eins og geisladrifið vil ekki lesa leikina mína, en þegar ég set tónlistardisk í drifið þá les hún þá, en ekki tölvuleik
tölvan er 3-4 ára minnir mig og keypt í elko fallin úr ábyrgð, er ekkert sem ég get gert? :dissed
blu ray laserinn líklegast farinn, mín er líka svona og ég er bara með Jailbreaked núna.. þar til að ég á efni að kaupa nýtt drif á ebay :)
PS. gæti líka bara verið ryk og drulla á laserinum, þarft að opna drifið í sundur til að geta þrifið hann.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af jardel »

er búinn að vera að leita á netinu eftir goðu leiðbeiningarmyndbandi veist þú um eithvað fyrir mig er ekki svo flinkur í þessu
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af KrissiK »

jardel skrifaði:er búinn að vera að leita á netinu eftir goðu leiðbeiningarmyndbandi veist þú um eithvað fyrir mig er ekki svo flinkur í þessu
http://www.youtube.com/user/junker15 , þessi náungi er með heilt bókasafn af kennslumyndböndum til að opna PS3 í sundur og hvaðeina! ;)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af jardel »

Takk fyrir þetta núna er ég búinn að taka tölvuna í sundur og hreinsa linsuna inn i geilsadrifinu.
Þegar ég setti hana saman aftur og ættlaði að setja tölvuleikinn i diska drfið neitar diskadrifið honum, eject takkinn virkar heldur ekki til að taka diskinn úr
veit einhver hvað fór úrskeiðis hjá mér?
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af KrissiK »

jardel skrifaði:Takk fyrir þetta núna er ég búinn að taka tölvuna í sundur og hreinsa linsuna inn i geilsadrifinu.
Þegar ég setti hana saman aftur og ættlaði að setja tölvuleikinn i diska drfið neitar diskadrifið honum, eject takkinn virkar heldur ekki til að taka diskinn úr
veit einhver hvað fór úrskeiðis hjá mér?
það á að vera myndband þarna sem segir hvernig á að laga það ef það sé fastur diskur í drifinu, gæti mögulega það hafi gerst að þú gleymdir að tengja drifið við tölvuna? eða skynjarann við PCB borðið á drifinu? .. mæli með því að hafa bara tölvuna opna meðan þú færð hana til þess að komast í 100% ástand.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af jardel »

takk, held að ég verði bara að koma henni í viðgerð, veist þú vitið þið um einhverja sem eru góðir og ódýrir í að laga leikjatölvur?
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af KrissiK »

jardel skrifaði:takk, held að ég verði bara að koma henni í viðgerð, veist þú vitið þið um einhverja sem eru góðir og ódýrir í að laga leikjatölvur?
nei, því miður.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af Senko »

Þetta hljómar eins og disk 'feeder' vandamál sem skeður frekar oft eftir að fólk opnar blu ray drivið sitt. Minnir að þú þurfir að lyfta þeim aðeins upp og fikta í þeim svo þau sitji aftur rétt. Ég keypti nýja blu ray lensu þegar mín bilaði frá psxboy.com, frá Kína semsagt, kostaði einhvern 10k kall með sendingar kostnaði og skatt.

Ég fann mjög góð youtube vídeó til að aðstoða mig með þetta og var virkilega einfalt og skemmtilegt, mundi finna þessi vídeó fyrir þig en ég er í vinnuni og youtube er blokkað : P.

Semsagt þessi 2 gráu stykki sitthvorumeginn neðst á myndinni.
Mynd

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af jardel »

Takk fyrir þetta senko þú mátt endilega senda mér þessi myndbönd við tækifæri ég finn þau hvergi

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af jardel »

er búinn að opna drifið aftur ég næ ekki að færa þessa arma báða arma niður þeir eru bara fastir
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: ps 3 tölvan mín hætt að lesa leikina

Póstur af Senko »

Hérna er videoið sem hjálpaði mér held ég,

http://www.youtube.com/watch?v=IIg6rFSpswc" onclick="window.open(this.href);return false;

Varstu nokkuð með leik í drifinu þegar þú opnaðir það í fyrsta skiptið?

Annars er hérna annað video sem virðist útskýra þetta allt saman mjög vel

http://www.youtube.com/watch?v=CEN1kk31 ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

Þegar þú ýtir á eject takkann með engum disk í, spóla mótorarnir og reyna þeir að ýta einhverju út? Ef svo þá gæti þetta video hjálpað einhvað

http://www.youtube.com/watch?v=0nT6VCEt ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

Um að gera að fikta bara í þessu, og skoða youtube : ), Good luck,
Svara