Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Svara

Höfundur
jonni82
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 24. Ágú 2011 02:30
Staðsetning: í bílnum
Staða: Ótengdur

Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af jonni82 »

Ég er með glænýja tölvu og keypti mér Mushkin Chronos 128GB SSD.

Í öllum forritum sem sýnir hitatölur sýna þau diskin 128° og hreyfist ekki.

Ég hef ekki miklar áhyggjur að hann sé svo heitur því þá væri hann steiktur! En ég var bara að velta því fyrir mér hvort
þetta væri galli í disknum/hitamælinum á disknum eða er þetta svona með alla Mushkin Chronos ?
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af Eiiki »

Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að diskurinn þinn sé 128°C :)
Ertu með hann í fartölvu eða borðtölvu? Getur prufað að snerta hann og finna hitann á honum, oftar en ekki eru svona diskar ekkert mikið heitari en líkamshiti
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
jonni82
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 24. Ágú 2011 02:30
Staðsetning: í bílnum
Staða: Ótengdur

Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af jonni82 »

Eiiki skrifaði:Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að diskurinn þinn sé 128°C :)
Ertu með hann í fartölvu eða borðtölvu? Getur prufað að snerta hann og finna hitann á honum, oftar en ekki eru svona diskar ekkert mikið heitari en líkamshiti
Haha ég veit það vel að diskurinn er ekki svona heitur, ég vill bara komast að því hvort þetta væri galli í disknum eða þetta væri svona á öllum þessum Chronos SSD.

En þetta er inní borðtölvu sem er c.a. 35° heit inní kassanum.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af chaplin »

Engar áhyggjur, diskurinn er ekki gallaður og ekki svona heitur, þessar röngu hitatölur geta verið útaf driverum/quick-boot í BIOS osfv. Diskurinn þinn er aldrei undir herbergishita, og yfirleitt ekkert mikið hærri. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af BjarniTS »

Svolítið fyndið , ég var með nákvæmlega eins disk í vél sem ég græjaði fyrir ekki löngu.

Hitatölurnar voru alltaf 128 gráður fyrst , en svo hrökk þetta í lag bara eftir 1 eða tvo daga og þá voru hitatölurnar farnar að skila sér inn eðlilega.

Eina sem áhyggjurnar sem ég hafði svosem voru þær að vifturnar færu að taka mark á þessum hitatölum , en sem betur fer gerðist það ekki.
Nörd
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af Oak »

ég er með Force3 og hitinn er alltaf 128°C...mér var sagt að það væri eðlilegt í þessum diskum. Enginn hitanema að mig minnir.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur

Póstur af vesley »

Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af hitastigi í SSD disknum þínum.

Fólk hefur verið að láta SSD diskana sína á ótrúlegustu staði í turnkössunum sínum.
massabon.is
Svara