Ég er með glænýja tölvu og keypti mér Mushkin Chronos 128GB SSD.
Í öllum forritum sem sýnir hitatölur sýna þau diskin 128° og hreyfist ekki.
Ég hef ekki miklar áhyggjur að hann sé svo heitur því þá væri hann steiktur! En ég var bara að velta því fyrir mér hvort
þetta væri galli í disknum/hitamælinum á disknum eða er þetta svona með alla Mushkin Chronos ?
Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að diskurinn þinn sé 128°C
Ertu með hann í fartölvu eða borðtölvu? Getur prufað að snerta hann og finna hitann á honum, oftar en ekki eru svona diskar ekkert mikið heitari en líkamshiti
Ertu með hann í fartölvu eða borðtölvu? Getur prufað að snerta hann og finna hitann á honum, oftar en ekki eru svona diskar ekkert mikið heitari en líkamshiti
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Mið 24. Ágú 2011 02:30
- Staðsetning: í bílnum
- Staða: Ótengdur
Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
Haha ég veit það vel að diskurinn er ekki svona heitur, ég vill bara komast að því hvort þetta væri galli í disknum eða þetta væri svona á öllum þessum Chronos SSD.Eiiki skrifaði:Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að diskurinn þinn sé 128°C
Ertu með hann í fartölvu eða borðtölvu? Getur prufað að snerta hann og finna hitann á honum, oftar en ekki eru svona diskar ekkert mikið heitari en líkamshiti
En þetta er inní borðtölvu sem er c.a. 35° heit inní kassanum.
Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
Engar áhyggjur, diskurinn er ekki gallaður og ekki svona heitur, þessar röngu hitatölur geta verið útaf driverum/quick-boot í BIOS osfv. Diskurinn þinn er aldrei undir herbergishita, og yfirleitt ekkert mikið hærri.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
Svolítið fyndið , ég var með nákvæmlega eins disk í vél sem ég græjaði fyrir ekki löngu.
Hitatölurnar voru alltaf 128 gráður fyrst , en svo hrökk þetta í lag bara eftir 1 eða tvo daga og þá voru hitatölurnar farnar að skila sér inn eðlilega.
Eina sem áhyggjurnar sem ég hafði svosem voru þær að vifturnar færu að taka mark á þessum hitatölum , en sem betur fer gerðist það ekki.
Hitatölurnar voru alltaf 128 gráður fyrst , en svo hrökk þetta í lag bara eftir 1 eða tvo daga og þá voru hitatölurnar farnar að skila sér inn eðlilega.
Eina sem áhyggjurnar sem ég hafði svosem voru þær að vifturnar færu að taka mark á þessum hitatölum , en sem betur fer gerðist það ekki.
Nörd
Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
ég er með Force3 og hitinn er alltaf 128°C...mér var sagt að það væri eðlilegt í þessum diskum. Enginn hitanema að mig minnir.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Mushkin Chronos 128GB SSD hitatölur
Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af hitastigi í SSD disknum þínum.
Fólk hefur verið að láta SSD diskana sína á ótrúlegustu staði í turnkössunum sínum.
Fólk hefur verið að láta SSD diskana sína á ótrúlegustu staði í turnkössunum sínum.
massabon.is