Hringdu.is
Re: Hringdu.is
Það er mín reynsla að þeir séu ekki fljótir að svara í símann ef að þeir svara. Þeir hringja heldur ekki í þig, það er ekki
heldur mín reynsla af þessu fyrirtæki. Beið í heilan mánuð eftir að þeir gætu tengt mig aftur eftir að tengingin slitnaði.
Einu samskipti þeirra við mig var í gegnum eitthvað verkbeiðna kerfi sem að lét mig vita að vandamálið hefði verið leyst,
en engu að síður var mitt vandamál ekki leyst, ég var enn netsambandslaus. En ég þarf ekki lengur að láta þetta allt á mig
fá, skipti um internet þjónustuaðila og það tók þá innan við sólahring að gera það sem að hringdu tókst ekki á mánuði.
heldur mín reynsla af þessu fyrirtæki. Beið í heilan mánuð eftir að þeir gætu tengt mig aftur eftir að tengingin slitnaði.
Einu samskipti þeirra við mig var í gegnum eitthvað verkbeiðna kerfi sem að lét mig vita að vandamálið hefði verið leyst,
en engu að síður var mitt vandamál ekki leyst, ég var enn netsambandslaus. En ég þarf ekki lengur að láta þetta allt á mig
fá, skipti um internet þjónustuaðila og það tók þá innan við sólahring að gera það sem að hringdu tókst ekki á mánuði.
Re: Hringdu.is
Depill, Adele er löngu orðin leið. Það nennir enginn að hlusta á símtólið með hana í eyranu svona lengi. Hringdu verður að gera eitthvað í þessari hrikalega löngu biðröð. (Mig vantar vinnu með skóla og er með mikla reynslu af netkerfum og netbúnaði til heimabrúks sem og netlögnum (hint hint))
Annars stend ég á krossgötum núna, ég veit hreinlega ekki hvort ég nenni að standa í þessu veseni með GR/Hringdu eða fara bara á ADSLið. Núna fæ ég þá villumeldingu að sama netheiti sé skráð í notkun annarsstaðar og hringdi ég í GR og var tjáð að þetta þyrfti að fara í rétthafabreytingu. Síðan hringir í mig maður frá GR og segir að frv. íbúi hússins sem ég er að flytja í þurfi að tilkynna GR flutninginn og uppsögnina. En hann er náttúrulega löngu fluttur, hann flutti í Maí.
Annars fíla ég ekki að þeir loka á GR kl 17. ... 17!
Annars stend ég á krossgötum núna, ég veit hreinlega ekki hvort ég nenni að standa í þessu veseni með GR/Hringdu eða fara bara á ADSLið. Núna fæ ég þá villumeldingu að sama netheiti sé skráð í notkun annarsstaðar og hringdi ég í GR og var tjáð að þetta þyrfti að fara í rétthafabreytingu. Síðan hringir í mig maður frá GR og segir að frv. íbúi hússins sem ég er að flytja í þurfi að tilkynna GR flutninginn og uppsögnina. En hann er náttúrulega löngu fluttur, hann flutti í Maí.
Annars fíla ég ekki að þeir loka á GR kl 17. ... 17!
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Er búinn að vera með ljós hjá Hringdu núna með ljós í mánuð og ég er bara rosalega ánægður aldrei neitt vesen, tengingin alltaf uppi.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
Re: Hringdu.is
Segðu mér meira frá rétthafaveseninu, ég stend einmitt í sama veseni.C2H5OH skrifaði:Er búinn að vera með ljós hjá Hringdu núna með ljós í mánuð og ég er bara rosalega ánægður aldrei neitt vesen, tengingin alltaf uppi.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Sá sem ég talaði við í þjónustuverinu hjá Hringdu (man ekki nafnið) sendi póst á GR og þessu var breytt daginn eftir sá sem var skráður fyrir boxinu hefur reyndar ekki búið hérna mjög lengi.tdog skrifaði:Segðu mér meira frá rétthafaveseninu, ég stend einmitt í sama veseni.C2H5OH skrifaði:Er búinn að vera með ljós hjá Hringdu núna með ljós í mánuð og ég er bara rosalega ánægður aldrei neitt vesen, tengingin alltaf uppi.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Mikið rétt, það tekur frekar langan tíma að koma allt í lag, en þegar allt er komið er ekkert vesen búinn að vera hjá Hringdu í 1-1,5 mán og hef aldrei verið sáttari með netið.C2H5OH skrifaði:Er búinn að vera með ljós hjá Hringdu núna með ljós í mánuð og ég er bara rosalega ánægður aldrei neitt vesen, tengingin alltaf uppi.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Hringdu.is
C2H5OH skrifaði:Er búinn að vera með ljós hjá Hringdu núna með ljós í mánuð og ég er bara rosalega ánægður aldrei neitt vesen, tengingin alltaf uppi.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
Hvaða hraða eru menn almennt að fá hjá Hringdu? Ég fæ ekki nema 2-3MB/s max, dettur eiiinstaka sinnum upp í 4MB/s, og þá er ég að tala um með Cat6 kapal. Er með Linksys E3000 router þannig að ég efast um að hann sé vandamálið. Mér finnst þetta einkennilegt því í dag prófaði ég að fara heim til foreldra minna sem eru með internetið hjá Tal og E1000 router, og fékk stöðugan 4.5MB/s hraða á sömu skrá og ég var að ná í á á 2-2,5 MB/s.
Ég gerði Speedtest eins og C2H5OH og fæ svimandi háar tölur innanlands (94-96Mbps), en fæ á bilinu 5-25Mbps ef ég prófa erlenda servera á Speedtest.
Re: Hringdu.is
Ég var alltaf voðalega spenntur fyrir þessu fyrirtæki og flott að fá samkeppni á markaðinn þannig að ég sagði við kærustuna að fá sér tengingu hjá Hringdu.
Við s.s fórum á fimmtudegi og græjuðum þetta, sölumaðurinn mælti með ljósleiðara og við tókum það, svo sagði hann okkur að þetta kæmi inn seinnipartinn eða næsta morgun (föst) sem okkur þótti hið besta mál.
Um hádegis bil á föstudeginum var ekkert net komið þannig að ég hringi og tékka á þessu, bíð og bíð og bíð þangað til að ég fæ loksins samband við tæknimann, hann segir að verið sé að vinna í þessu og hann hringi í mig eftir 10 mins, 10 mín liðu og svo nokkrir klukkutímar þannig að ég hringi aftur, þá fæ ég sama svar að hring verið eftir smá, sama saga ekki var hringt það sem eftir var af deginum, ég hringi svo eftir kvöldmat og óska eftir skýringum bara svo að ég geti áttað mig á því hvað sé í gangi og hvenær við meigum eiga von á netinu, þá fékk ég frekar leiðinleg viðbrögð um að þeir væru að vinna í þessu beiðnin væri komin til þeirra sem reka ljósleiðaraboxin, rétthafabreyting hafi átt sér stað svo þetta ætti að ganga í gegn án vandræða að ég hélt allacega, gaurinn hljómaði frekar pirraður á því að ég væri að óska svara......Svo skeði ekkert .
Á laugardeginum læt ég konuna hringja þar sem þetta var á hennar nafni, hún bíður og bíður, fær svo svar frá tæknimanni sem segir henni að hann skuli skoða þetta og hringi aftur eftir korter ef ekki eigi hún að hringja aftur og spurja eftir honum, hann hringir ekki aftur svo við ákveðum að hringja þá svarar einhver annar starfsmaður og segir að sá sem hafi talað við okkur áður sé ekkert við og ekki von á honum strax en hann gæti örugglega hjálpað okkur með þetta, hann kannar málið og eftir smá stund segir hann "það hefur ekkert verið lögð beiðni til þeirra sem eiga ljósleiðaraboxið, en ég skal gera það fyrir ykkur".
Fyrir mína parta þykir mér þetta ekki góð þjónusta og erfitt að fá skýr svör, nú krossar maður bara fingur og vonar að þetta detti inn í dag, frekar fúlt að fá þau svör að við meigum eiga von á tengingu samdægurs (fimt) eða næsta dag og þurfa svo að bíða fram á mánudag eftir tengingu, ef hún þá kemur í dag.
Við s.s fórum á fimmtudegi og græjuðum þetta, sölumaðurinn mælti með ljósleiðara og við tókum það, svo sagði hann okkur að þetta kæmi inn seinnipartinn eða næsta morgun (föst) sem okkur þótti hið besta mál.
Um hádegis bil á föstudeginum var ekkert net komið þannig að ég hringi og tékka á þessu, bíð og bíð og bíð þangað til að ég fæ loksins samband við tæknimann, hann segir að verið sé að vinna í þessu og hann hringi í mig eftir 10 mins, 10 mín liðu og svo nokkrir klukkutímar þannig að ég hringi aftur, þá fæ ég sama svar að hring verið eftir smá, sama saga ekki var hringt það sem eftir var af deginum, ég hringi svo eftir kvöldmat og óska eftir skýringum bara svo að ég geti áttað mig á því hvað sé í gangi og hvenær við meigum eiga von á netinu, þá fékk ég frekar leiðinleg viðbrögð um að þeir væru að vinna í þessu beiðnin væri komin til þeirra sem reka ljósleiðaraboxin, rétthafabreyting hafi átt sér stað svo þetta ætti að ganga í gegn án vandræða að ég hélt allacega, gaurinn hljómaði frekar pirraður á því að ég væri að óska svara......Svo skeði ekkert .
Á laugardeginum læt ég konuna hringja þar sem þetta var á hennar nafni, hún bíður og bíður, fær svo svar frá tæknimanni sem segir henni að hann skuli skoða þetta og hringi aftur eftir korter ef ekki eigi hún að hringja aftur og spurja eftir honum, hann hringir ekki aftur svo við ákveðum að hringja þá svarar einhver annar starfsmaður og segir að sá sem hafi talað við okkur áður sé ekkert við og ekki von á honum strax en hann gæti örugglega hjálpað okkur með þetta, hann kannar málið og eftir smá stund segir hann "það hefur ekkert verið lögð beiðni til þeirra sem eiga ljósleiðaraboxið, en ég skal gera það fyrir ykkur".
Fyrir mína parta þykir mér þetta ekki góð þjónusta og erfitt að fá skýr svör, nú krossar maður bara fingur og vonar að þetta detti inn í dag, frekar fúlt að fá þau svör að við meigum eiga von á tengingu samdægurs (fimt) eða næsta dag og þurfa svo að bíða fram á mánudag eftir tengingu, ef hún þá kemur í dag.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ég er að fá steady 100Mb/s niður og rúmlega 50 í upload er að nota Smoothwall vél sem router. Mjög sátturnino skrifaði:C2H5OH skrifaði:Er búinn að vera með ljós hjá Hringdu núna með ljós í mánuð og ég er bara rosalega ánægður aldrei neitt vesen, tengingin alltaf uppi.
Hraðatest:
eina það sem maður hefur út á að setja er biðtíminn í þjónustuverinu, þegar ég pantaði tengingu frá þeim þá var ég á bið í svona 20 min og svo var einhver rétthafa-vesen á ljósboxinu, og þeir redduðu því daginn eftir og tengingin var komin í gang.
Hvaða hraða eru menn almennt að fá hjá Hringdu? Ég fæ ekki nema 2-3MB/s max, dettur eiiinstaka sinnum upp í 4MB/s, og þá er ég að tala um með Cat6 kapal. Er með Linksys E3000 router þannig að ég efast um að hann sé vandamálið. Mér finnst þetta einkennilegt því í dag prófaði ég að fara heim til foreldra minna sem eru með internetið hjá Tal og E1000 router, og fékk stöðugan 4.5MB/s hraða á sömu skrá og ég var að ná í á á 2-2,5 MB/s.
Ég gerði Speedtest eins og C2H5OH og fæ svimandi háar tölur innanlands (94-96Mbps), en fæ á bilinu 5-25Mbps ef ég prófa erlenda servera á Speedtest.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Hringdu.is
Hvar er depill núna, ég heimta svör á þessari þjónustu.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
depill er týndur...ég er ítrekað búinn að reyna að ná á honum með ep og emailum...en virðist vera á /ingore hjá honum.tdog skrifaði:Hvar er depill núna, ég heimta svör á þessari þjónustu.
Og fyrst ég er á ignore...þá held ég að þið getið gleymt því að fá svör frá honum, enda hefur hann hefur ekki sést hérna síðan 18 júlí...
Re: Hringdu.is
Slappið af, ekkert óeðlilegt að það séu smá byrjunarerfiðleikar.
Skulum allir muna þegar Hive kom fyrst á markað og ruddi veginn fyrir ókeypis innlendu downloadi (minnir mig) og ódýrari erlendu downloadi
Skulum allir muna þegar Hive kom fyrst á markað og ruddi veginn fyrir ókeypis innlendu downloadi (minnir mig) og ódýrari erlendu downloadi
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Við vitum líka hvar Hive endaðiblitz skrifaði:Slappið af, ekkert óeðlilegt að það séu smá byrjunarerfiðleikar.
Skulum allir muna þegar Hive kom fyrst á markað og ruddi veginn fyrir ókeypis innlendu downloadi (minnir mig) og ódýrari erlendu downloadi
Re: Hringdu.is
Mér finnst agalega lélegt af kompaníi að halda manni í símanum á bið í 20 mínútur lágmark í hvert skipti þegar maður þarf að hafa samband við tæknifulltrúa. Ég er búinn að hringja 4 sinnum í þá, aldrei verið á bið í skemur en 20 mínútur.
Hér fylgir listi yfir símtöl mín til Hringdu og til GR og kostnað þeirra. (úr mínum persónulega síma, ég hef 1x hringt úr heimasíma foreldra minna og 1x úr gsm síma mömmu, en þá í söluverið)
5. sept 2011 31 mínúta 534kr - Hringdu (þjónustuver) btw ég skelti á eftir 31 mínútu og hringdi úr öðrum síma í söluverið og var svarað nær samstundis.
29. ágúst 2011 14 mínútur 246kr - GR
27. ágúst 2011 22 mínútur 382kr - Hringdu (þjónustuver)
26. ágúst 2011 9 mínútur 162kr - Hringdu (söluver) (þjónustan pöntuð)
Samkvæmt Þjónustuvef Símans er ég því búinn að hringja í Hringdu (og GR) fyrir 648kr (og 632kr). Þjónustan sem ég hugðist kaupa af fyrirtækinu kostar 1.995 kr (2.410 til GR) samtals 4.405 kr. En í raunveruleikanum er ég búinn að spandera 5.685 krónum í þjónustu (sem ég hef btw ekki fengið ennþá) hjá Hringdu.
Ps. Adele er orðin þreytt.
Hér fylgir listi yfir símtöl mín til Hringdu og til GR og kostnað þeirra. (úr mínum persónulega síma, ég hef 1x hringt úr heimasíma foreldra minna og 1x úr gsm síma mömmu, en þá í söluverið)
5. sept 2011 31 mínúta 534kr - Hringdu (þjónustuver) btw ég skelti á eftir 31 mínútu og hringdi úr öðrum síma í söluverið og var svarað nær samstundis.
29. ágúst 2011 14 mínútur 246kr - GR
27. ágúst 2011 22 mínútur 382kr - Hringdu (þjónustuver)
26. ágúst 2011 9 mínútur 162kr - Hringdu (söluver) (þjónustan pöntuð)
Samkvæmt Þjónustuvef Símans er ég því búinn að hringja í Hringdu (og GR) fyrir 648kr (og 632kr). Þjónustan sem ég hugðist kaupa af fyrirtækinu kostar 1.995 kr (2.410 til GR) samtals 4.405 kr. En í raunveruleikanum er ég búinn að spandera 5.685 krónum í þjónustu (sem ég hef btw ekki fengið ennþá) hjá Hringdu.
Ps. Adele er orðin þreytt.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Hive byrjuðu með ótakmarkað erlent niðurhal.blitz skrifaði:Slappið af, ekkert óeðlilegt að það séu smá byrjunarerfiðleikar.
Skulum allir muna þegar Hive kom fyrst á markað og ruddi veginn fyrir ókeypis innlendu downloadi (minnir mig) og ódýrari erlendu downloadi
Málið er að þessi fyrirtæki fá allt of mikið af kúnnum og passa sig ekki á því að stækka netgáttir og bæta við starfsfólki í support teymi.
Það sem hringdu hefðu átt að gera væri að stækka utanlands gátt sína eða setja limit á kúnna, taka bara við X mörgum kúnnum í senn. En menn græða jú víst ekki jafn mikið á því.
Re: Hringdu.is
Það var sama sagan hjá mér. Ég hugsaði með mér að ef til vill væru þetta byrjunar örðuleikar og að maður ætti bara að vera þolinmóður. Svo að ég gaf þeim mánuð til að koma vandamálunum mínum í lag, sem að því miður voru orðin allnokkur. Eftir að þessi mánuður var liðinn sá ég að það var ekkert að gerast, sem sagt að ef ég gæfi þeim meiri tíma þá mundi bara líða lengri tími þar til að ég fengi internet, og því miður var eina lausnin að finna annan þjónustuaðila.maggik skrifaði:Ég var alltaf voðalega spenntur fyrir þessu fyrirtæki og flott að fá samkeppni á markaðinn þannig að ég sagði við kærustuna að fá sér tengingu hjá Hringdu
Mig langaði til að gefa nýju fyrirtæki tækifæri þar sem að þeir eru með góð verð og auglýsa góðan hraða á tengingum sínum, ég sendi þeim póst og tjáði þeim að mig langaði að vera í viðskiptum við þá, en þegar að þessi mánuður var liðinn var ég bara búinn að fá nóg. Það var nákvæmlega ekkert að gerast. Ég vona að þeim takist að hrista af sér þessa svakalega slæmu þjónustu og koma sér á beinubrautina því að þeir lofuðu góðu, en því sem að þeir lofuðu gátu þeir bara ekki staðið við. Það er mjög skrítið að þeim takist ekki að laga tengingu sem að fyrir einhverja hluti hætti að synca á einum mánuði þegar að hinn þjónustuaðillinn getur það á innan við sólarhring.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ég er sammála þessu með þjónustunverið þeirra en utanlandsgáttin þeirra virðist vera mjög fín. Það væri ekkert smá fáránlegt fyrir Pétur og Pál sem ætla að kaupa þjónustu af Hringdu og þeim er sagt að við tökum ekki við fleirri viðskiptavinum í senn, reyndu aftur síðargardar skrifaði:Hive byrjuðu með ótakmarkað erlent niðurhal.blitz skrifaði:Slappið af, ekkert óeðlilegt að það séu smá byrjunarerfiðleikar.
Skulum allir muna þegar Hive kom fyrst á markað og ruddi veginn fyrir ókeypis innlendu downloadi (minnir mig) og ódýrari erlendu downloadi
Málið er að þessi fyrirtæki fá allt of mikið af kúnnum og passa sig ekki á því að stækka netgáttir og bæta við starfsfólki í support teymi.
Það sem hringdu hefðu átt að gera væri að stækka utanlands gátt sína eða setja limit á kúnna, taka bara við X mörgum kúnnum í senn. En menn græða jú víst ekki jafn mikið á því.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Þú ferð í bíó og það standa til boða 2 salir, í báðum sölum eru 5000 mansponzer skrifaði:Ég er sammála þessu með þjónustunverið þeirra en utanlandsgáttin þeirra virðist vera mjög fín. Það væri ekkert smá fáránlegt fyrir Pétur og Pál sem ætla að kaupa þjónustu af Hringdu og þeim er sagt að við tökum ekki við fleirri viðskiptavinum í senn, reyndu aftur síðargardar skrifaði:Hive byrjuðu með ótakmarkað erlent niðurhal.blitz skrifaði:Slappið af, ekkert óeðlilegt að það séu smá byrjunarerfiðleikar.
Skulum allir muna þegar Hive kom fyrst á markað og ruddi veginn fyrir ókeypis innlendu downloadi (minnir mig) og ódýrari erlendu downloadi
Málið er að þessi fyrirtæki fá allt of mikið af kúnnum og passa sig ekki á því að stækka netgáttir og bæta við starfsfólki í support teymi.
Það sem hringdu hefðu átt að gera væri að stækka utanlands gátt sína eða setja limit á kúnna, taka bara við X mörgum kúnnum í senn. En menn græða jú víst ekki jafn mikið á því.
Annar er með 6000 sæti, en hinn er með 4000 sæti
Hvorn salinn veluru?
Ég mundi miklu frekar vera settur á biðlista með að komast inn og fá þá þjónustu sem maður á að fá þegar maður kemst inn.
Ekkert gaman ef það er allt yfirfullt þannig að þeir hafa ekki undan að þjónusta öllum...
Re: Hringdu.is
Ég var að panta ljósleiðara hjá hringdu og get ekki beðið eftir að losna við 3g netið!...
Ég hef nokkrum sinnum þurft að senda þeim tölvupóst og hringja og það hefur alltaf verið svarað samstundis.
Ég hef nokkrum sinnum þurft að senda þeim tölvupóst og hringja og það hefur alltaf verið svarað samstundis.
Re: Hringdu.is
Lélegt dæmi.Steini B skrifaði: Þú ferð í bíó og það standa til boða 2 salir, í báðum sölum eru 5000 mans
Annar er með 6000 sæti, en hinn er með 4000 sæti
Hvorn salinn veluru?
Ef að þjónustan hjá salnum með fleiri viðskiptavini er betri en hjá þeim með færri... Þá veluru salinn með fleiri áhorfendum.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ahh thank god að maður fór ekki í einhvern svona pakka
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ætli viðskiptamódelið fyrir nýjar samskiptaveitur (internet/sími) þurfi einmitt ekki að ganga út frá því að fá inn fleiri kúnna en maður getur þjónustað til að fá inn nóg af pening til að geta stækkað? Þetta var þekkt hérna í gamla daga þegar upp komu internet providerar með frí-númer, bara fast mánaðargjald. Byrjuðu með eðal þjónustu, orðrómurinn fór hratt um, fjöldi áskrifenda margfaldaðist og þjónustan réð enganvegin við fjöldann og gagnamagnið.
Ekki að ég sé að verja Hringdu neitt sérstaklega, bara vangavelta.
Ekki að ég sé að verja Hringdu neitt sérstaklega, bara vangavelta.
Re: Hringdu.is
Ef að það á að halda í þessa viðskipta vini þarf að vera með almennilegt þjónustuver.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Hringdu.is
Jæja netið var að detta inn eftir 1x inneignaráfyllingu og ógeðslega mikla þolinmæði.
Hringdu.is fær algera falleinkun hjá mér fyrir ömurlega þjónustu, mæli ekki með þessu fyrirtæki við nokkurn mann.
Hringdu.is fær algera falleinkun hjá mér fyrir ömurlega þjónustu, mæli ekki með þessu fyrirtæki við nokkurn mann.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Miðað við það sem maður les hérna að þá eru margir að fá sama og sem enga þjónustu = ekkert sæti....tdog skrifaði:Lélegt dæmi.Steini B skrifaði: Þú ferð í bíó og það standa til boða 2 salir, í báðum sölum eru 5000 mans
Annar er með 6000 sæti, en hinn er með 4000 sæti
Hvorn salinn veluru?
Ef að þjónustan hjá salnum með fleiri viðskiptavini er betri en hjá þeim með færri... Þá veluru salinn með fleiri áhorfendum.