Núna finnst mér vera kominn tími á að maður fari að fikra mig áfram í smá overclocki. Ég ætla að bíða með að fara í Q6600 örrann minn og byrja á E6550 sem er að fara í tölvu fyrir brósa.
E6550 er að runna núna á 2,34GHz undir 100% load. Hitinn er að fara mest í 57°C á OCZ vindicator kælingu með MX-2 kremi.
Hérna eru upplýsingarnar úr CPUID hardware monitor:

Eru voltin ekki full há miðað við að hann sé bara að runna á 2,34GHz? Hvernig er best að byrja með þetta?
PS. Er með DDR2 2*2GB 800MHz vinnsluminni.
EDIT: Planið var að reyna að koma örranum upp í 3GHz