Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Svara
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Eiiki »

Sælir Vaktarar

Núna finnst mér vera kominn tími á að maður fari að fikra mig áfram í smá overclocki. Ég ætla að bíða með að fara í Q6600 örrann minn og byrja á E6550 sem er að fara í tölvu fyrir brósa.
E6550 er að runna núna á 2,34GHz undir 100% load. Hitinn er að fara mest í 57°C á OCZ vindicator kælingu með MX-2 kremi.
Hérna eru upplýsingarnar úr CPUID hardware monitor:
Mynd

Eru voltin ekki full há miðað við að hann sé bara að runna á 2,34GHz? Hvernig er best að byrja með þetta?

PS. Er með DDR2 2*2GB 800MHz vinnsluminni.

EDIT: Planið var að reyna að koma örranum upp í 3GHz
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af gunni91 »

Þetta er drulluhátt hitastig miða við stock örgjörva, er þetta gamalt kælikrem? V-core-ið er í sjálfu sér ekkert hátt hjá þér en eg myndi giska ad þú gætir farið í 2,7 ghz bara með því ad hækka fsb. Spurning hvort hann sé ekki kominn yfir 60 gráður í load sem er algjört max i 24 hour tölvu
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Eiiki »

gunni91 skrifaði:Þetta er drulluhátt hitastig miða við stock örgjörva, er þetta gamalt kælikrem? V-core-ið er í sjálfu sér ekkert hátt hjá þér en eg myndi giska ad þú gætir farið í 2,7 ghz bara með því ad hækka fsb. Spurning hvort hann sé ekki kominn yfir 60 gráður í load sem er algjört max i 24 hour tölvu
Þetta er hitastigið í 100% load eftir 20 klukkutíma keyrslu í prime95... kælikremið er nýtt og fínt, ég hef í rauninni engar svakalegar áhyggjur af hitanum. Svo lengi sem hann er undir 70° þá held ég að þetta ætti að sleppa, vill helst samt ekki fara yfir 65° En hvað er fsb?

EDIT: Fann útúr þessu með fsb í bios.... þetta var semsagt stillt á 333*7 = 2,33GHz. Ef ég hækka það þá hækka MHz á ram líka.. á ég að halda þeim bara eins nálægt 800MHz og ég get eða á ég að hækka þau líka?
Last edited by Eiiki on Fim 18. Ágú 2011 20:41, edited 1 time in total.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Plushy »

Eiiki skrifaði:
gunni91 skrifaði:Þetta er drulluhátt hitastig miða við stock örgjörva, er þetta gamalt kælikrem? V-core-ið er í sjálfu sér ekkert hátt hjá þér en eg myndi giska ad þú gætir farið í 2,7 ghz bara með því ad hækka fsb. Spurning hvort hann sé ekki kominn yfir 60 gráður í load sem er algjört max i 24 hour tölvu
Þetta er hitastigið í 100% load eftir 20 klukkutíma keyrslu í prime95... kælikremið er nýtt og fínt, ég hef í rauninni engar svakalegar áhyggjur af hitanum. Svo lengi sem hann er undir 70° þá held ég að þetta ætti að sleppa, vill helst samt ekki fara yfir 65° en hvað er fsb?
Front Side Bus kannski? (google)

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af gunni91 »

Þarft ekkert að pæla í ad hækka ramin nema þú sért kominn í 400x7 eda 2,8 ghz. Talad um ad best sé ad hafa ramin akkurat helmingi meira. T.d. Ef þú værir kominn í 430x7 þá væru ramið ekki að halda i örran nema þú næðir vinnsluminninu i 880 mhz. Bara muna! Svona 10x auðveldara ad steikja vinnsluminnin. Persónulega myndi eg stoppa i 400X7 ef þú nærð því;-)

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af KristinnK »

57°C er ekki það hátt, max er 72°C. En það er ágætt eins og þú segir að halda honum undir 70°C í 100% vinnslu ef ætlunin er að keyra hann mikið í 100% vinnslu.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Eiiki »

gunni91 skrifaði:Þarft ekkert að pæla í ad hækka ramin nema þú sért kominn í 400x7 eda 2,8 ghz. Talad um ad best sé ad hafa ramin akkurat helmingi meira. T.d. Ef þú værir kominn í 430x7 þá væru ramið ekki að halda i örgjörvan nema þú næðir vinnsluminninu i 880 mhz. Bara muna! Svona 10x auðveldara ad steikja vinnsluminnin. Persónulega myndi eg stoppa i 400X7 ef þú nærð því;-)
Þakka fyrir þetta, fór nákvæmlega eftir þessu. Stillti á 400*7 eða 2,8GHz. Voltin eru í 1,42 og ég er að runna prime núna. Komnar 5 min og hitinn er max í 58° með opinn kassann. (Var það ekki áðan). Ég gerði ekkert við vinnsluminnin, leyfði þeim bara að halda sig í sínum 800MHz... en ætla að leyfa prime að runna aðeins og gá hvað gerist :happy
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af gunni91 »

57 gráður er mjög hár stock hiti... Eg er med e6600 sem er stock 2,4 ghz i 3 ghz sem er í max 56 gráðum i 100% og er ekkert med neina svaka kælingt.. Ef þú vilt eiga örran i meira en ár eftir yfirklukkun ertu ekki ad fara yfir svona 60-62 gráður. Annars þolir þessi örri max 90gráður áður en hann fer i shutdown
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Daz »

Ertu með Voltin stillt á Auto? Þau ættu ekki að breytast nema þú breytir þeim sjálfur, vonandi. VCore ætti að vera í 1,35, athugaðu hvort þú getir ekki minnkað þetta, það mun lækka hitann.
Varðandi hitan, þá er mjög mismunadi eftir forritum hvaða hitastig þau birta, Milli HWMonitor, CoreTemp og Speedfan er ca 10°C munur. Mér fannst CoreTemp best, því þar birtist þó TJmax hitinn, sem "raun" hitinn er reiknaður frá, eða þannig skildi ég þetta (örgjörvinn reportar ekki sitt hitastig, heldur fjarlægð frá TJMax). Held ég...
Last edited by Daz on Fim 18. Ágú 2011 22:05, edited 1 time in total.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af MatroX »

Eiiki skrifaði:
gunni91 skrifaði:Þarft ekkert að pæla í ad hækka ramin nema þú sért kominn í 400x7 eda 2,8 ghz. Talad um ad best sé ad hafa ramin akkurat helmingi meira. T.d. Ef þú værir kominn í 430x7 þá væru ramið ekki að halda i örgjörvan nema þú næðir vinnsluminninu i 880 mhz. Bara muna! Svona 10x auðveldara ad steikja vinnsluminnin. Persónulega myndi eg stoppa i 400X7 ef þú nærð því;-)
Þakka fyrir þetta, fór nákvæmlega eftir þessu. Stillti á 400*7 eða 2,8GHz. Voltin eru í 1,42 og ég er að runna prime núna. Komnar 5 min og hitinn er max í 58° með opinn kassann. (Var það ekki áðan). Ég gerði ekkert við vinnsluminnin, leyfði þeim bara að halda sig í sínum 800MHz... en ætla að leyfa prime að runna aðeins og gá hvað gerist :happy
ekki hlusta á gunna91. þessi hiti er fínn í 100% load
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Eiiki »

MatroX skrifaði:ekki hlusta á gunna91. þessi hiti er fínn í 100% load
Neinei, ég hef engar áhyggjur af þessum hita :) Enda verður þetta aldrei 100% load tölva...
Daz skrifaði:Ertu með Voltin stillt á Auto? Þau ættu ekki að breytast nema þú breytir þeim sjálfur, vonandi. VCore ætti að vera í 1,35, athugaðu hvort þú getir ekki minnkað þetta, það mun lækka hitann.
Varðandi hitan, þá er mjög mismunadi eftir forritum hvaða hitastig þau birta, Milli HWMonitor, CoreTemp og Speedfan er ca 10°C munur. Mér fannst CoreTemp best, því þar birtist þó TJmax hitinn, sem "raun" hitinn er reiknaður frá, eða þannig skildi ég þetta (örgjörvinn reportar ekki sitt hitastig, heldur fjarlægð frá TJMax). Held ég...
Voltin eru frekar stöðug eða eru að rokka frá 1,42 niður í 1,38 en voru á auto áður en ég fór út í overclockið, ætla að reyna að lækka þau og læt vita hvernig gengur :happy
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Eiiki »

Einhverra hluta vegna gat ég ekki lækkað voltin meira en niður í 1.3975 samkvæmt bios, þá datt það bara í auto... en ég hafði bara þá stillingu á og ætla að láta prime runna í nótt og athuga hvernig þetta fer, ef allt runnar eðlilega hugsa ég bara að ég láti 2,8GHz nægja :)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Saber »

KristinnK skrifaði:57°C er ekki það hátt, max er 72°C.
Þessi listi er eitthvað skrítinn, Q6600 er skráður þarna max temp 62.2°, minn hefur farið yfir 70° í prime keyrslu. Það getur verið að þessi hitastig miðist við hitann á IHS (málmhlífin utan um örrann) en ekki við tölurnar úr innbyggða skynjaranum sem CoreTemp les úr.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af mundivalur »

það er 62° á q6600 B3 og 72°á Q6600 G0 :megasmile
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn

Póstur af Daz »

mundivalur skrifaði:það er 62° á q6600 B3 og 72°á Q6600 G0 :megasmile
Aðalmálið er samt "miðað við hvað". Forrit sem birta Core C° eru engan vegin sammála, þar sem þau eru ekki að nota sama TJMax.
Svara