Nú geta allir hlegið aðeins..... ef ég kaupi örgjörva sem auglýstur er sem 2.083 GHz býst ég við að hann sé það, ekki satt? Ekki 1.24 GHz í öllum mælingum. Eða er ég að missa af einhverju? Gamli örrinn minn var allavega akkúrat það sem ég keypti hann sem....
Farðu og hækkaðu ext clock í 166mhz veit ekki hvað þetta heitir á amd borðum en það heitir það á intel. Þetta er ekki overclock heldur koma öll móðurborð frá framleiðendum sem eru fyrir amd default 100mhz
Last edited by Pandemic on Þri 06. Apr 2004 13:28, edited 1 time in total.
Er þetta móðurborð einhvað furðulegt Frequency/Voltage Control það eina sem er þar stendur í manualinum er VCORE OverVoltage Control [Normal]
DIMM OverVoltage Control [Normal]
AGP OverVoltage Control [Normal]
Last edited by Pandemic on Þri 06. Apr 2004 13:37, edited 1 time in total.
Að sjálfsögðu! Fattaði það að ég var búinn að ætla að flippa honum þegar ég setti saman en var greinilega fullspenntur að fá nýju tölvuna mína Algjör bjánaskapur. Takk fyrir að vesenast í bæklingum