Nooba spurning dauðans!

Svara

Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Nooba spurning dauðans!

Póstur af talkabout »

Nú geta allir hlegið aðeins..... ef ég kaupi örgjörva sem auglýstur er sem 2.083 GHz býst ég við að hann sé það, ekki satt? Ekki 1.24 GHz í öllum mælingum. Eða er ég að missa af einhverju? Gamli örrinn minn var allavega akkúrat það sem ég keypti hann sem....
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ef þetta er amd þarftu að hækka businn í 166mhz

Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Póstur af talkabout »

Hvers vegna er það? Af hverju kemur þetta ekki samkvæmt specs frá framleiðanda?
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ég er nú ekki bestur í svona málum en ég held að það virki að updeita BIOSinn :wink:

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Jamm, þetta er oft svona með gömul móðurborð

Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Póstur af talkabout »

eeerrrr.... nýtt móðurborð og nýr örgjörvi. Gigabyte GA-7N400PRO2 og AMD Athlon XP 2800+. En það ætti ekki að saka að tékka á uppfærslu fyrir BIOSið.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Farðu og hækkaðu ext clock í 166mhz veit ekki hvað þetta heitir á amd borðum en það heitir það á intel. Þetta er ekki overclock heldur koma öll móðurborð frá framleiðendum sem eru fyrir amd default 100mhz
Last edited by Pandemic on Þri 06. Apr 2004 13:28, edited 1 time in total.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

þarft líklegast að stilla FSB, kannski jumper á borðinu? nenni ekki að leita að neinum manuals
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er þetta móðurborð einhvað furðulegt Frequency/Voltage Control það eina sem er þar stendur í manualinum er VCORE OverVoltage Control [Normal]
DIMM OverVoltage Control [Normal]
AGP OverVoltage Control [Normal]
:?
Last edited by Pandemic on Þri 06. Apr 2004 13:37, edited 1 time in total.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Found it Checkaðu í manualinn á bls 14 held að þú eigir að setja einn pinnan þarna á auto :) settu bara pinnan á on hann kemur default off

Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Póstur af talkabout »

Að sjálfsögðu! Fattaði það að ég var búinn að ætla að flippa honum þegar ég setti saman en var greinilega fullspenntur að fá nýju tölvuna mína :oops: Algjör bjánaskapur. Takk fyrir að vesenast í bæklingum :D

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Lennti i því sama í síðustu viku. Þetta er náttúrulega algjör skandall að afhenda móðurborðið frá framl. með svona vitlausri stillingu.
Svara