Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook [SELD]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook [SELD]

Póstur af ponzer »

Er með 2 mánaða gamla Asus 1005PEG 10" netbook vél til sölu.

• Örgjörvi: Intel Atom N450 1.66GHz
• Breiðtjaldsskjár: 10" WSVGA Upplausn 1024x600
• Vinnsluminni: Var 1GB en ég uppfærði í 2GB DDR3
• Harður diskur: 250GB 5400sn SATA
• Skjákort: Intel Graphics Media Accelerator GMA3150
• 3G Netkort: Huawei innbyggt 3.5G kort, hef verið að nota bæði Vodafone og Nova kort
• Þráðlaust netkort 802.11a/g og 10/100 netkort og Bluetooth
• 6-cell rafhlaða með allt að 14klst rafhlöðuendingu, er raunverulega að fá 10-11tíma í vinnslu!
• Innbyggð 1.3 megapixla vefmyndavél
• 3x USB2, Tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema og VGA skjátengi
• Kortalesari fyrir MMC/SD/SDHC
• Stýrikerfi: Windows 7 Starter
• Þyngd: 1.25kg

Overall er þetta mjög skemmtileg vél, lítil og mjög nett með brjálaðri batterý endingu og innbyggt 3.5G kort! Er bara búinn að eiga hana í 2 mánuði og hún er eins og ný eins og sést á myndunum af henni og hef geymt hana í Case Logic "umslagi" sem fylgir með henni.
Asus gefur upp 14 tíma endingu á batterýi, ég hef náð mest 14:05 tímum á því með birtuna í minnsta og slökkt á öllu (wifi,bt og 3g) en í raunverulegri vinnslu hef ég verið að fá 10-11 tíma á einni hleðslu :)
Hún spilar HD720 mynd í VLC auðveldlega en ég hef ekki prófað 1080.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Verð: Tilboð óskast, engin skipti.
Last edited by ponzer on Mið 10. Ágú 2011 23:56, edited 2 times in total.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

Upp, hverjum vantar ekki góða vél í ferðalagið eða skólann ? Þarf ekki að vera með USB 3G lykil utan á vélini, setur bara kortið í vélina og þú ert tengdur!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af bulldog »

hvaða verð varstu að pæla í fyrir vélina [-o<
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

Hérna er eins vél sýnist mér nema ekki með 3G http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1839" onclick="window.open(this.href);return false;

Ætla leyfa mér að setja 60þús sem verðhugmynd.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af halli7 »

ponzer skrifaði:Hérna er eins vél sýnist mér nema ekki með 3G http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1839" onclick="window.open(this.href);return false;

Ætla leyfa mér að setja 60þús sem verðhugmynd.
Já nema hin er með DDR3
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

halli7 skrifaði:
ponzer skrifaði:Hérna er eins vél sýnist mér nema ekki með 3G http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1839" onclick="window.open(this.href);return false;

Ætla leyfa mér að setja 60þús sem verðhugmynd.
Já nema hin er með DDR3
Já það er reyndar DDR3 í þessari líka, gleymdi að breyta því í lýsinguni.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af Victordp »

PM'MD
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af Klemmi »

Er hún keypt hér heima eða úti? :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af JohnnyX »

Dual Core?
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

Klemmi skrifaði:Er hún keypt hér heima eða úti? :)
Nei pöntuð frá Portúgal, enda voru þessar PEG týpur bara seldar þar og í nokkrum öðrum löndum ef ég man rétt.
JohnnyX skrifaði:Dual Core?
Nei single core
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af biturk »

þá geturu gleimt þessum 60 þúsund kalli fyrst það er engin ábyrgð vinur og single core

ég myndi segja að 40-45 væri nær lagi
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

biturk skrifaði:þá geturu gleimt þessum 60 þúsund kalli fyrst það er engin ábyrgð vinur og single core

ég myndi segja að 40-45 væri nær lagi
Það er ég sem set verðHUGMYND á vöruna sem ég er að selja! Þú veist ekki í hverskonar ástandi varan er í eða hefur greinilega ekki hundsvit hvað 3g module kostar.

Þú ert ekkert nema pósthór og skemmir eða offtoppicar nær alla söluþræði hérna. stay out of my thread ;)
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af biturk »

ponzer skrifaði:
biturk skrifaði:þá geturu gleimt þessum 60 þúsund kalli fyrst það er engin ábyrgð vinur og single core

ég myndi segja að 40-45 væri nær lagi
Það er ég sem set verðHUGMYND á vöruna sem ég er að selja! Þú veist ekki í hverskonar ástandi varan er í eða hefur greinilega ekki hundsvit hvað 3g module kostar.

Þú ert ekkert nema pósthór og skemmir eða offtoppicar nær alla söluþræði hérna. stay out of my thread ;)

ef þú getur ekki tekið gagnrýni þá vil ég benda þér á að það eru aðrar sölusíður

en sry vinur.....tölvan er ekki í ábyrgð og nánast sama tölva kostar 70 hér á landi, mættir telja þig heppin ef þú fengir 50 en 60 er ekki sanngjarnt verð!

og ég hef nú verið þekktur fyrir allt annað en pósthór hingað til og offtopica ekki.....þetta er verðvaktin vinur, það er ekki að skemma söluþræði að benda á sanngjarnt verð.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

biturk skrifaði:
ponzer skrifaði:
biturk skrifaði:þá geturu gleimt þessum 60 þúsund kalli fyrst það er engin ábyrgð vinur og single core

ég myndi segja að 40-45 væri nær lagi
Það er ég sem set verðHUGMYND á vöruna sem ég er að selja! Þú veist ekki í hverskonar ástandi varan er í eða hefur greinilega ekki hundsvit hvað 3g module kostar.

Þú ert ekkert nema pósthór og skemmir eða offtoppicar nær alla söluþræði hérna. stay out of my thread ;)

ef þú getur ekki tekið gagnrýni þá vil ég benda þér á að það eru aðrar sölusíður

en sry vinur.....tölvan er ekki í ábyrgð og nánast sama tölva kostar 70 hér á landi, mættir telja þig heppin ef þú fengir 50 en 60 er ekki sanngjarnt verð!

og ég hef nú verið þekktur fyrir allt annað en pósthór hingað til og offtopica ekki.....þetta er verðvaktin vinur, það er ekki að skemma söluþræði að benda á sanngjarnt verð.

Hvernig færðu það út að þetta sé sama vélin ? Svipað 3g kort kostar litlar 25-30þús sem gerir þetta að vél í allt öðrum verðflokki heldur en þessi vél sem ég linkaði á sem dæmi sem réttlætir mína 60þ verðhugmynd.. Póstaðu fávisku þinni í einnhverja aðra þræði..
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af kizi86 »

ponzer skrifaði:
biturk skrifaði:
ponzer skrifaði:
biturk skrifaði:þá geturu gleimt þessum 60 þúsund kalli fyrst það er engin ábyrgð vinur og single core

ég myndi segja að 40-45 væri nær lagi
Það er ég sem set verðHUGMYND á vöruna sem ég er að selja! Þú veist ekki í hverskonar ástandi varan er í eða hefur greinilega ekki hundsvit hvað 3g module kostar.

Þú ert ekkert nema pósthór og skemmir eða offtoppicar nær alla söluþræði hérna. stay out of my thread ;)

ef þú getur ekki tekið gagnrýni þá vil ég benda þér á að það eru aðrar sölusíður

en sry vinur.....tölvan er ekki í ábyrgð og nánast sama tölva kostar 70 hér á landi, mættir telja þig heppin ef þú fengir 50 en 60 er ekki sanngjarnt verð!

og ég hef nú verið þekktur fyrir allt annað en pósthór hingað til og offtopica ekki.....þetta er verðvaktin vinur, það er ekki að skemma söluþræði að benda á sanngjarnt verð.

Hvernig færðu það út að þetta sé sama vélin ? Svipað 3g kort kostar litlar 25-30þús sem gerir þetta að vél í allt öðrum verðflokki heldur en þessi vél sem ég linkaði á sem dæmi sem réttlætir mína 60þ verðhugmynd.. Póstaðu fávisku þinni í einnhverja aðra þræði..
það að vélin sé ekki keypt hér á landi og ekki í ábyrgð rýrir endursöluverðið, deal with it, ef þú getur ekki sætt þig við það eru fullt af öðrum síðum þar sem þú getur okrað á lítilmagnanum eins og áður hefur komið fram....
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af MuGGz »

Þessi vél er um 100kallinn þegar við tökum 3g inní dæmið sem held ég LANG flestir myndu vilja hafa í svona lítilli vél.

Hann segir ALDREI að 60k sé FAST verð fyrir vélina, heldur setur hann 60 sem verðHUGMYND!

Það er öllum heimilt að bjóða það sem þeim þykir sanngjarnt og alveg óþarfi fyrir fólk hér inni að segja að hann fái aldrei meira enn svona og svona fyrir vélina.

Þeir sem hafa áhuga á vélinni bjóða, simple as that.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af Klaufi »

ponzer skrifaði: Hvernig færðu það út að þetta sé sama vélin ? Svipað 3g kort kostar litlar 25-30þús sem gerir þetta að vél í allt öðrum verðflokki heldur en þessi vél sem ég linkaði á sem dæmi sem réttlætir mína 60þ verðhugmynd.. Póstaðu fávisku þinni í einnhverja aðra þræði..
Ég er staddur á Kanarí, það er 15 evru munur á vélinni með innbyggðu 3g módem eða ekki.

Sömu tollar og skattar gilda á Portúgal.

Ætla ekki að gefa upp hvað þesar vélar kosta hérna..

Býð 30.
Mynd

Heihachi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 16:49
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af Heihachi »

35k og málið er dautt ef þú brunar með hana til mín fyrir hádegi á morgun er í 101
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

Finnst það heldur lítið
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

casado
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 08. Maí 2010 11:26
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af casado »

40.000'????
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

Vantar engum snilldar skólavél ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

Sendið mér tilboð
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

ulvur
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ulvur »

45þ
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af ponzer »

ulvur skrifaði:45þ
Það er kominn kaupandi á hana og fer á morgun. Læt vita ef það breytist.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Asus 1005PEG / Innbyggt 3G. 10" netbook

Póstur af Krisseh »

Intel® Atom™ Processor N450 keyrir á DDR2, 1005PEG kemur upprunalega með 160GB, er það ekki?
Svara