Ævintýri helgarinnar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ævintýri helgarinnar

Póstur af rapport »

Lenti í því um helgina, nánar tiltekið á sunnudeginum um kl.14 að löggan hringir í konuna mína...

"Góðan daginn, XXX hjá lögreglunni, ég er hér á XXX-götu við íbúð XXX", þú býrð þar?

Konan hugsaði "Fokk, það er búið að brjótast inn og ræna okkur"

Löggan hélt áfram "það eru nokkrir af nágrönnum ykkar búin að kvarta undan hávaða um helgina, en þið eruð augljóslega ekki á staðnum."

Konan "Nei" + hálf örvænti og hugsaði "búið að brjótast inn og halda partý"

Loggan sagði þá "við komumst ekki inn, er möguleiki að þið getið slökkt á þessari tónlist?"


Þá fattaði konan að tölvan mín = vekjaraklukkan "sceduled tasks" hafði verið í gangi frá 7:30 á laugardagsmorgninum á fullu blasti...


Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Bara reminder fyrir ykkur hina sem notið tölvurnar sem vekjaraklukkur... :face :-" :oops:
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af worghal »

hef lent í þessu :uhh1
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af bulldog »

hahahahahaha :megasmile Frábært :)
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af Black »

hahahaha vel gert :lol:
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af hagur »

Hehehe

En hva, gastu ekki bara VPN-að þig heim til þín og mstsc-að/vnc-að inná vélina og slökkt?

Ertu ekki alvöru nörd? ;)
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af BirkirEl »

vel gert, hah
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af Orri »

rapport skrifaði:..klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn..

:twisted: :ninjasmiley
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af TraustiSig »

rapport skrifaði:Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Hvar fær maður svona nágranna? :-"
Now look at the location
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af GuðjónR »

TraustiSig skrifaði:
rapport skrifaði:Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Hvar fær maður svona nágranna? :-"


Akureyri :face
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af Klemmi »

GuðjónR skrifaði:
TraustiSig skrifaði:
rapport skrifaði:Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Hvar fær maður svona nágranna? :-"


Akureyri :face


Eða Breiðholtinu, en þá taka þeir líklega hátalarana í leiðinni.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af coldcut »

Klemmi skrifaði:Eða Breiðholtinu, en þá taka þeir líklega hátalarana í leiðinni.


Mynd

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af daniellos333 »

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
TraustiSig skrifaði:
rapport skrifaði:Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Hvar fær maður svona nágranna? :-"


Akureyri :face


Eða Breiðholtinu, en þá taka þeir líklega hátalarana í leiðinni.


hahah, ég er nýfluttur í breiðholtið, og 2 vikum eftir að við fluttum hingað, þá var búið að ræna bolta af svölunum okkar x)
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af rapport »

Ég er reyndar í 101 en sem betur fer fer ég annað um mánaðarmótin...

Setti samt afsökunarbeiðni í póstkassana hjá öllum 8 íbúunum í næstu íbúðum...
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af kizi86 »

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
TraustiSig skrifaði:
rapport skrifaði:Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Hvar fær maður svona nágranna? :-"


Akureyri :face


Eða Breiðholtinu, en þá taka þeir líklega hátalarana í leiðinni.

til hvers að taka bara hátalarana, þegar getur tekið tölvuna, dvd spilarann og sjónvarpið? :P
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af braudrist »

Ég mundi ekki þora að keyra í Breiðholtinu nema kannski á M1A3 Abrams skriðdreka :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af Klemmi »

braudrist skrifaði:Ég mundi ekki þora að keyra í Breiðholtinu nema kannski á M1A3 Abrams skriðdreka :D


Ég keyrði einu sinni í Breiðholtinu og kom labbandi heim :oops:
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af tdog »

Þið vitið hvað börnin í Breiðholtinu fá í jólagjöf?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af coldcut »

nei...
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af urban »

Hjólið þitt
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af hagur »

Sem íbúi Breiðholts þá lýsi ég vandlæti á þennan þráð :mad

;)
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af lukkuláki »

Ég furða mig nú á því hvaða hrikalega hávaða þarf til að vekja ykkur ?! :popeyed


rapport skrifaði:Lenti í því um helgina, nánar tiltekið á sunnudeginum um kl.14 að löggan hringir í konuna mína...

"Góðan daginn, XXX hjá lögreglunni, ég er hér á XXX-götu við íbúð XXX", þú býrð þar?

Konan hugsaði "Fokk, það er búið að brjótast inn og ræna okkur"

Löggan hélt áfram "það eru nokkrir af nágrönnum ykkar búin að kvarta undan hávaða um helgina, en þið eruð augljóslega ekki á staðnum."

Konan "Nei" + hálf örvænti og hugsaði "búið að brjótast inn og halda partý"

Loggan sagði þá "við komumst ekki inn, er möguleiki að þið getið slökkt á þessari tónlist?"


Þá fattaði konan að tölvan mín = vekjaraklukkan "sceduled tasks" hafði verið í gangi frá 7:30 á laugardagsmorgninum á fullu blasti...


Nágranni okkar var svo huggulegur að klifra upp á svalir, skrúfa stormjárnin úr, fara inn og slökkva á hátölurunum fyrir okkur...


Bara reminder fyrir ykkur hina sem notið tölvurnar sem vekjaraklukkur... :face :-" :oops:
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af rapport »

Tölvuhátalarnir eru almennt ekki stilltir í botn...

Við vorum á leið í fríið og í einhverju stuði þá hækkaði eldri stelpan mín í "you can´t hurry love" með Diönu Ross þegar við vorum að klára að pakka og á leið út í bíl...

Þar sem ég var að nota Spotify þá lækkaði ég svo í forritinu með Spotimote í símanum (ekki hátölurunum) en sceduled tasks keyrir upp WMP sem þá var stilltur á að vera í botni og þá hátalararnir líka hátt stilltir eftir stelpuna mína


Hefði sagan ekki verið meira þreytandi ef ég hefði hent þessu með?


But now you know all the details...

p.s. lagið er á playlistanum hjá mér eftir að ég sá þetta, ég brosi alltaf þegar ég heyri það :snobbylaugh ...

http://www.youtube.com/watch?v=D5beGShMu_w

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af TraustiSig »

hagur skrifaði:Sem íbúi Breiðholts þá lýsi ég vandlæti á þennan þráð :mad

;)


Bý sjálfur þar. Mér finnst þetta bara fyndið þegar að fólk spyr hvort að það sé ekki alltaf að gerast að maður komi að bílnum sínum á kubbum, búið að taka felgurnar af honum.. :face
Now look at the location
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af Benzmann »

bý í breiðholtinu sjálfur og hef gert það alla mína tíð, og mér finnst alltaf fyndið að lenda á tali við fólk sem er hrætt við að fara í breiðholtið, og þá sérstaklega á kvöldin hahahaha
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Ævintýri helgarinnar

Póstur af kubbur »

Ég bjó lengi vel i Breiðholtinu og þá voru reglulega gotuslagir og þessháttar, man eftir 2 skiptum þar sem löggan kom i skólann með hund að leita, það er ekkert að ástæðulausu sem að fólk er hrætt við breiðholltið, síðast um daginn var eg að rölta um þarna og sá nokkra gutta uppi við æsufellið með jónur
Kubbur.Digital
Svara