Skjákortskaup

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Skjákortskaup

Póstur af Snorrmund »

Er með nokkur kort sem koma til greina þau eru:
Radeon 9600 öll með 128mb minni.

Radeon 9600 9.552
Radeon 9600 pro 13.950
Radeon 9600 xt 16.103


Radeon 9800 einnig öll með 128mb af minni

Radeon 9800 17.650
Radeon 9800 Pro 33.899
Er ekki viss en tel 9800pro vera best. Er mikill munur á 9800 standard og 9600 xt?

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

http://www.tomshardware.com og http://www.anandtech.com og svo miklu fleiri hafa fullt af benchmörkum.. með öllum þessum kortum
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Yfirleitt stendur XT sig eilítið betur en pro, bæði kortin eru góð kaup.

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Radeon 9800 Kortið er töluvert betra.. passaðu þig bara ekki kaupa 9800SE þau kort eru ekki að gera góða hluti :P

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þetta kort sem hann er að tala um er einmitt 9800SE :)

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

;) takk wICE_MAN!!! ;) var næstum búinn að hugsa útí að kaupa það :)

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

EKKI KAUPA RADEON SEþað sígur meira en allt.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Reyndar er hægt að soft og hardmoddda það og opna allar 8 pipleline og breyta því í Radeon 9800PRO

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvernig gerir maður það :?

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Stocker skrifaði:hvernig gerir maður það :?
http://softmod.ocfaq.com/
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Pandemic skrifaði:Reyndar er hægt að soft og hardmoddda það og opna allar 8 pipleline og breyta því í Radeon 9800PRO
Jamm, það virkar samt bara á sum kort, meirihlutinn er ekki breytanlegur...

Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

Póstur af Fat »

9800 Pro 128mb ekki spurnig! ég var með svoleiðis og það svínvirkaði. er núna með 9800xt er ekki allur munur á þeim í afköstum (bara flottari vifta). t.d var ég ekki að skora nema 2000 stigum meira með xt kortinu í aquamark. 9800 pro 128mb eru hagstæðustu skjákortkaupin í dag. en aftur á móti ertu öruggari uppá framtíðina með 256mb minni þ.e. þegar tölvuleikir fara að krefjast meira minnis en í dag en Skelltu þér samt á 9800pro, þú kaupir þér þá bara nýtt þegar svo verður.
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

bestu kaupin eru 9600pro og xt..
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

könnun sem var gerð á softmod síðunni:
My Radeon 9800SE softmodded to a 9800

Without artifacts.
52%

With artifacts.
33%

With artifacts but I could get rid of them.
6%

Does not even start into Windows when softmodded.
9%

votes: 4639
þetta sýnir að 52% af þeim sem að softmodda 9800se geta notað það sem 9800 án þess að það séu artifacts, og 33% með artifacts og svo 6% sem fengu artifacts en gátu lagað það. svo það eru í rauninni 58% af kortunum sem að virka með softmoddi.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

kortið hjá att.is:
9800 SE with I shaped memory and FDD connector in middle of PCB 4 pipes 128bit Turns into the equivalent of a 9500 Pro but with an R350 core.
ekki hægt að softmodda í 9800/9800pro

kortið hjá tölvulistanum:

annaðhvort þetta:
9800 SE with 9700/9700 PRO layout (FDD power connector) 4 pipes 256bit Turns into 9800/9800 PRO (the PCB has no performance effect)
depending on clock speed
eða þetta:
9800 SE with I shaped memory and FDD connector in middle of PCB 4 pipes 128bit Turns into the equivalent of a 9500 Pro but with an R350 core.
Það þyrfti einhver að fara niður í tölvulista og fá að skoða þessi kort, og athuga hvort þau eru með alla minniskubbana í beinni línu eða hvort þeir eru bæði fyrir ofan og hægramegin við gpu-inn. ef minnið er bæði fyrir ofan og hægramegin, þá er hægt að breyta þeim í 9800 eða 9800pro.

kortið hjá computer.is:
9800 SE with I shaped memory and FDD connector in middle of PCB 4 pipes 128bit Turns into the equivalent of a 9500 Pro but with an R350 core.
ekki hægt að softmodda í 9800/9800pro

kortið hjá tölvuvirkni:
9800 SE with 9700/9700 PRO layout (FDD power connector) 4 pipes 256bit Turns into 9800/9800 PRO (the PCB has no performance effect)
depending on clock speed
hægt að softmodda í 9800/9800pro


Þannig að ef þið viljið getað softmoddað 9800se í 9800 eða 9800pro, þá skuluð þið kaupa kortið frá tölvuvirkni. það er séns með tölvulistakortið, en mér þykir það samt ólíklegt.

hinsvegar fann ég þetta hjá computer.is. þetta eru líklega pestu kaup sem er hægt að gera:

http://www.computer.is/vorur/2934
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

gnarr skrifaði:könnun sem var gerð á softmod síðunni:
My Radeon 9800SE softmodded to a 9800

Without artifacts.
52%

With artifacts.
33%

With artifacts but I could get rid of them.
6%

Does not even start into Windows when softmodded.
9%

votes: 4639
þetta sýnir að 52% af þeim sem að softmodda 9800se geta notað það sem 9800 án þess að það séu artifacts, og 33% með artifacts og svo 6% sem fengu artifacts en gátu lagað það. svo það eru í rauninni 58% af kortunum sem að virka með softmoddi.
Nú jæja, þegar ég keypti kortið þá var talað um að um 50% tækust þetta...síðan keypti ég kort og fullt af artifacts kom og ekkert hægt að gera við því, þá bjóst ég við að þessi prósenta væri nú töluvert hærri (failure) en sagt er :roll: but I guess maybe not

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

ég mundi freka bíða aðeins lengur fram eftir 14 april það er að koma nýtt skjákort með nýjsta kubbusettið nv 40 :D er betra en fx kortið sem ég er búin að lesa á netið kaupa mér í maí kostar frá $400 til $600 sennilega fyrst
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Demon skrifaði: Nú jæja, þegar ég keypti kortið þá var talað um að um 50% tækust þetta...síðan keypti ég kort og fullt af artifacts kom og ekkert hægt að gera við því, þá bjóst ég við að þessi prósenta væri nú töluvert hærri (failure) en sagt er :roll: but I guess maybe not
hvaða týpu af 9800se keyptiru? er þetta powercolor eða einhver önnur?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

gnarr skrifaði:
Demon skrifaði: Nú jæja, þegar ég keypti kortið þá var talað um að um 50% tækust þetta...síðan keypti ég kort og fullt af artifacts kom og ekkert hægt að gera við því, þá bjóst ég við að þessi prósenta væri nú töluvert hærri (failure) en sagt er :roll: but I guess maybe not
hvaða týpu af 9800se keyptiru? er þetta powercolor eða einhver önnur?
Keypti powercolor frá Tölvuvirkni

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég keyti líka power color frá tölvuvirkni og ég reyndi að soft moda það en það virkaði ekki allt fullt af artifacts og dóti.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er einhver hérna sem að hefur tekist að softmodda kortið sitt?
"Give what you can, take what you need."

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

http://www.computer.is/vorur/2934


NAUJ NAUJ ! 9700 kort á klakanum! hugsa þetta sé alveg mjög góð kaup :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eins og ég sagði.. líklega bestu kaup í heimi.. þetta kort er á svipuðu verði og 9600xt en með 95% af performance 9800pro
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

30000 kall á móti 16000 er ekki svipað verð :roll:
Svara