Retail þýðir að hlutyurinn er seldur í smásölu pakkningum, semsagt í fallegum kassa með bæklingi og hugsanlega frýum demoum eða álíka.
OEM þýðir hinsvegar að það sem þú kaupir kemur bara í poka, líklega samt með install disk. en ekki mikið meira. það er svona "fyrirtækja" útgáfan af hlutnum, semsagt ekki með öllu þessa auka drasli sem að búðir sem setja saman tölvur hafa engin not fyrir.
Retail þýðir líka að hluturinn hefur verið prófaður t.d eru intel örrarnir sem koma retail prófaðir en oem ekki og oft kemur það sem kemur í retail A og B flokkur en OEm C ogD
Pandemic skrifaði:Retail þýðir líka að hluturinn hefur verið prófaður t.d eru intel örrarnir sem koma retail prófaðir en oem ekki og oft kemur það sem kemur í retail A og B flokkur en OEm C ogD
Ég vil líka benda á að Retail er betri uppá ábyrgð og svona. Með honum fylgir vifta og heatsink. (og fallegar umbúðir, ef það munar 1000 kalli (í flestum tilfellum) þá er það þessi virði að splæsa í Retail.)
Þetta er allveg satt með að OEM séu aðeins prófaðir stök og stök, þ.e.a.s ef að fyrsta stykkið virkar gera þeir 50 stykki og prófa svo aftur sem sagt mikklu meira öryggi í Retail.
Þó að ég velji eitthvað annað heatsink en það sem fylgir með Retail örgjörvum kaupi ég þá samt.
En það er alveg jafn mikil ábyrgð á OEM - hvers vegna ætti maður ekki að kaupa þá ef þeir eru ódýrari? Ef þeir eru bilaðir (1-2% líkur las ég einhversstaðar) fer maður til söluaðilans og fær annað eintak.
oem og retail eru ekkert bara fyrir örgjörfa.. ég efast um að einhver myndi kaupa td. radeon 9800xt og það væri hreinlega ekki vifta á því, vegna þess að það er oem.