OEM-RETAIL

Svara

Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Staða: Ótengdur

OEM-RETAIL

Póstur af mannzib »

Fyrirgefið mér fáfræðina elsku vaktarar en hvað stendur OEM og RETAIL fyrir og hver er munurinn á því? :oops:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Retail þýðir að hlutyurinn er seldur í smásölu pakkningum, semsagt í fallegum kassa með bæklingi og hugsanlega frýum demoum eða álíka.

OEM þýðir hinsvegar að það sem þú kaupir kemur bara í poka, líklega samt með install disk. en ekki mikið meira. það er svona "fyrirtækja" útgáfan af hlutnum, semsagt ekki með öllu þessa auka drasli sem að búðir sem setja saman tölvur hafa engin not fyrir.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Retail þýðir líka að hluturinn hefur verið prófaður t.d eru intel örrarnir sem koma retail prófaðir en oem ekki og oft kemur það sem kemur í retail A og B flokkur en OEm C ogD
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Pandemic skrifaði:Retail þýðir líka að hluturinn hefur verið prófaður t.d eru intel örrarnir sem koma retail prófaðir en oem ekki og oft kemur það sem kemur í retail A og B flokkur en OEm C ogD
Þetta hef ég aldrei heyrt áður :roll:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ekki ég heldur...er þetta ekki bara vitleysa? C og D örgjörvar???? :shock:

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Hef aldrei heyrt þetta :?

Hef samt heyrt að þriðji hver OEM örri er prufaður.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Retail kemur líka með viftu og Heatsinki en ekki OME

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég vil líka benda á að Retail er betri uppá ábyrgð og svona. Með honum fylgir vifta og heatsink. (og fallegar umbúðir, ef það munar 1000 kalli (í flestum tilfellum) þá er það þessi virði að splæsa í Retail.)

En OEM er aðeins örgjörvinn.
Hlynur
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég tek OEM framyfir Retail vegna þess að ég vil velja sjálfur kæliviftuna (Zalman).

Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Staða: Ótengdur

Póstur af mannzib »

Þetta var fróðlegt

Bestu þakkir :lol:
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Þetta er allveg satt með að OEM séu aðeins prófaðir stök og stök, þ.e.a.s ef að fyrsta stykkið virkar gera þeir 50 stykki og prófa svo aftur sem sagt mikklu meira öryggi í Retail.

Þó að ég velji eitthvað annað heatsink en það sem fylgir með Retail örgjörvum kaupi ég þá samt.
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

En það er alveg jafn mikil ábyrgð á OEM - hvers vegna ætti maður ekki að kaupa þá ef þeir eru ódýrari? Ef þeir eru bilaðir (1-2% líkur las ég einhversstaðar) fer maður til söluaðilans og fær annað eintak.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

oem og retail eru ekkert bara fyrir örgjörfa.. ég efast um að einhver myndi kaupa td. radeon 9800xt og það væri hreinlega ekki vifta á því, vegna þess að það er oem.
"Give what you can, take what you need."
Svara