Vandræði með net
Vandræði með net
Málið er það að í húsinu mínu er ein vinnutölva og í öðru herbergi er mín tölva og það er ADSL 256 í vinnutölvunni og það er kveikt á henni allann sólahringinn , Þær eru svo tengdar saman (netkort í netkort) og internetinu deilt á þær, báðar tölvur með Xp-professional.
Ég er að verða brjálaður á því að geta ekki notað WINMX,skrá mig á síður og spila leiki á netinu (aðeins hægt í vinnutölvunni)
Hvað er best að nota til að laga þetta , það var einhver lélegur tölvugaur sem setti eitthvað ömurlegt forrit sem virkaði í klukkutíma og búið.
Er einhver af ykkur sem er í sömu vitleisu og hefur náð að díla við þetta leiðinlega vandamál
Ég er að verða brjálaður á því að geta ekki notað WINMX,skrá mig á síður og spila leiki á netinu (aðeins hægt í vinnutölvunni)
Hvað er best að nota til að laga þetta , það var einhver lélegur tölvugaur sem setti eitthvað ömurlegt forrit sem virkaði í klukkutíma og búið.
Er einhver af ykkur sem er í sömu vitleisu og hefur náð að díla við þetta leiðinlega vandamál
Ég bara veit ekki allveg með þetta firewall. Það er allavega router hér og bara ADSL módem ,veit ekki meira en það.
Þegar ég reyni að skrá (notendanafn) mig á síður eins og þessa eða kvartmilan.is og hugi.is fleiri þannig síður.
Á þetta að virka allveg venjulega?
Er þá eitthvað armennilegt forrit til að bjarga þessu?
Þegar ég reyni að skrá (notendanafn) mig á síður eins og þessa eða kvartmilan.is og hugi.is fleiri þannig síður.
Á þetta að virka allveg venjulega?
Er þá eitthvað armennilegt forrit til að bjarga þessu?