Ég er að verða brjálaður á því að geta ekki notað WINMX,skrá mig á síður og spila leiki á netinu (aðeins hægt í vinnutölvunni)
Hvað er best að nota til að laga þetta , það var einhver lélegur tölvugaur sem setti eitthvað ömurlegt forrit sem virkaði í klukkutíma og búið.
Er einhver af ykkur sem er í sömu vitleisu og hefur náð að díla við þetta leiðinlega vandamál
