Halló ég er með bouncer fyrir ircið mitt og eg er að pæla í því hvort að einhver getur hjálpað mér að setja upp/láta svona vhost dæmi á bncinn. Þá mundi ég t.d. vera með þetta ident : svamli@er.bestur.is r sum . Með von um góð svör. PS ég var ekki viss um hvert ég ætti að láta þennan þráð.
Það er internetþjónustuaðilinn (mmedia, simnet, ogvodafone o.s.frv.) sem ákveða domainið sem sést á ircinu.
Þú getur látið breyta því og þarft þá að borga mánaðargjald af því (þarft að vera skráður fyrir léninu líka).
Sko, Ég á til dæmis http://www.hlynzi.com og ég er með bnc á hlynzi@hlynzi.com Það kostar ekki neitt á mánuði. getur farið á http://www.afraid.org ef mig minnir rétt og fundið þar fínt frítt sub-domain. þegarað þú ert búinn aðþví þá sendiru netþjónustunni þinni email umað þú viljir fá PTR færslu á það sub-domain semþú vildir. Þú getur líka hringt og beðið um PTR færslu. Þetta kostar ekki neitt eðaallavegana borga ég ekki neitt fyrir það.