BNC ( BOUNCERS ) og virtual hostar

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BNC ( BOUNCERS ) og virtual hostar

Póstur af Andri Fannar »

Halló :roll: ég er með bouncer fyrir ircið mitt og eg er að pæla í því hvort að einhver getur hjálpað mér að setja upp/láta svona vhost dæmi á bncinn. Þá mundi ég t.d. vera með þetta ident : svamli@er.bestur.is r sum . Með von um góð svör. PS ég var ekki viss um hvert ég ætti að láta þennan þráð. :shock:
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, ég var nú undir þeirru vitneskju að maður þyrfti að eiga domain'ið til þess að geta notað sem vhost?? rugl í mér?

assi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 27. Des 2003 07:49
Staða: Ótengdur

Póstur af assi »

Enn hvað með það þegar maður er með no-ip.biz ? já eða bara með eitthvað.is

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er internetþjónustuaðilinn (mmedia, simnet, ogvodafone o.s.frv.) sem ákveða domainið sem sést á ircinu.
Þú getur látið breyta því og þarft þá að borga mánaðargjald af því (þarft að vera skráður fyrir léninu líka).

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Sko, Ég á til dæmis http://www.hlynzi.com og ég er með bnc á hlynzi@hlynzi.com Það kostar ekki neitt á mánuði. getur farið á http://www.afraid.org ef mig minnir rétt og fundið þar fínt frítt sub-domain. þegarað þú ert búinn aðþví þá sendiru netþjónustunni þinni email umað þú viljir fá PTR færslu á það sub-domain semþú vildir. Þú getur líka hringt og beðið um PTR færslu. Þetta kostar ekki neitt eðaallavegana borga ég ekki neitt fyrir það.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Þarf maður ekki að vera með fasta ip til að gera þetta :roll:

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

traustis skrifaði:Þarf maður ekki að vera með fasta ip til að gera þetta :roll:


jú.

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

föst ip er málið allt annað suckar.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Svara