Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af Storm »

Sælir vaktarar.

Ég var að flytja þvottavél í búslóðarflutningum og eftir flutninginn átti að byrja að þvo.

Eithvað virðist þvottavélin ekki hafa líkað við flutninginn því nú þegar kveikt er á henni, sama á hvaða stillingu er sett þá dælir vélin öllu vatni sem inní hana fer beint í niðurfallið!

Þvottavélin er af gerðinni Zanussi FLS-1082

Einhverjar hugmyndir? [-o<
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af KrissiP »

Það gæti verið sandkorn eða eitthvað svoleiðis í vatnsinntaksventlinum.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af Storm »

okey, ætla að prufa að skrúfa hana í sundur og gá hvort ég sjái eithvað...
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af KrissiP »

Annars er þetta bara sem gerðist hjá okkur. Farðu bara varlega
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af rapport »

Held að það sé e-h annað. Hún á ekki að dæla af sér nema e-h segi henni að fara að dæla...

Getur verið að þið hafið látið hana liggja á bkinu eða e-h þannig að tromlan sé föst, s.s. hún dælir inn á sig en getur ekki snúið tromlunni þannig að hún dælir öllu af sér strax aftur og vonast eftir viðgerð?

Koma engin ljós?

Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af Storm »

hún þurfti að snúa á hliðinni til þess að koma henni útúr hinni íbúðinni en var ekki þannig lengi. Ég er búinn að prufa að snúa tromlunni aðeins og hún var ekkert stíf, skal athuga það nánar

edit: það eru engin ljós á þvottavélinni
Last edited by Storm on Sun 26. Jún 2011 21:05, edited 1 time in total.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af Klaufi »

Athuga hvort þú hafir rifið vírana úr segulrofanum þar sem hún dælir út?

Veit ekki hvernig það er á svona vél en tók einu sinni eftir því aftan á vél að það var spólurofi á loka á retúrnum, alveg aftan á og vírar í hann á fáránlegasta stað.

Annars held ég að vélar í dag séu yfirleitt bara með loka inn en ekki út.

Þetta er bara uppástunga, hef ekki verið mikið í að gera við þvottavélar sem betur fer..
Mynd

Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! þvottavél sem dælir beint í gegnum sig

Póstur af Storm »

okey vélin snýr aldrei tromlunni sama hvaða system maður notar, held þetta sé bilunin.

Hvað er til ráða?

Þekkiði einhverja ódýra heimilistækja rafverktaka sem geta lagað svona?
Svara