Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af htdoc »

Titilinns segir allt sem þarf...

Ég held að þetta á eftir að verða drullu góður leikur, en er þó fúll að hann komi bara út á Playstation :(
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af worghal »

er að fýla þetta í döðlur :D
varð virkilega spenntur þegar ég var að horfa á sony confrensið og sá CCP tilkynna hann sem exclusive :D \:D/
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af kizi86 »

sá treilerinn/teaser fyrir Dust514 í des þegar fór í kynningu i ccp, og var frekar impressed, snilldar hugmynd að tvinna saman 2 mjög svo ólíka leiki og gera þá interactive, hlakka til að sjá hvernig þetta mun ganga
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af Kristján »

er 7+ ára eve spilari og er að skoða TV núna til að kaupa og ps3 :D

verst með trailerinn, þarna i endann þegar huge laserinn fer i dreadann í orbit verður ekki ingame, það væri sick ef það væri samt gert.

en hver veit, maður hefur alltaf séð svona ION beams kom úr loftinu í leikjum og myndum, væri flott að vera með einn á jörðuni að skjóta upp.


líka samt spurning hvernig þessi verður i samanburð við COD og BF, svosem ekki hægt að bera þá mikið saman en samt.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af Klaufi »

Var slefandi yfir honum í nokkurn tíma þangað til ég komst að því að hann yrði PS3 excl.

Fýla einfaldlega ekki að spila skotleiti á leikjatölvur..
Mynd
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af audiophile »

Þó að mér finnist asnalegt að hann sé frekar á PS3 en PC, þá er þetta áreiðanlega spurning um peninga. Mestu peningarnir fyrir framleiðendur í dag eru í console.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Póstur af Kristján »

audiophile skrifaði:Þó að mér finnist asnalegt að hann sé frekar á PS3 en PC, þá er þetta áreiðanlega spurning um peninga. Mestu peningarnir fyrir framleiðendur í dag eru í console.
yub
Svara