3g kerfi a Íslandi
3g kerfi a Íslandi
hvernig er það með 3g hérna a landi, hvað er mesti hraði sem maður getur fengið og veit einhver hvort 4g eða LTE er eitthvað a leiðinni.
Re: 3g kerfi a Íslandi
Sá að nova er að sækja um 4G, en annars er siminn með mesta hraðann og stærsta dreifikerfið.
Grein um Nova: http://mbl.is/vidskipti/frettir/2011/05 ... kir_um_4g/" onclick="window.open(this.href);return false;
Grein um Nova: http://mbl.is/vidskipti/frettir/2011/05 ... kir_um_4g/" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 3g kerfi a Íslandi
það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli 
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: 3g kerfi a Íslandi
haha snilld.worghal skrifaði:það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli
er nóva ekki að nota vodafone kerfið?
ætti maður þá aðra ser 4g síma, er einhver geðveikir munur a 3-4g? <edit
Last edited by Kristján on Þri 24. Maí 2011 00:01, edited 1 time in total.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 3g kerfi a Íslandi
yup, nova dreifikerfið sökkar samt svo hart, næ engi sambandi heima og er alltaf að detta á vodafone >_<Kristján skrifaði:haha snilld.worghal skrifaði:það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli
er nóva ekki að nota vodafone kerfið?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 3g kerfi a Íslandi
Sama hér, alveg glatað.worghal skrifaði:yup, nova dreifikerfið sökkar samt svo hart, næ engi sambandi heima og er alltaf að detta á vodafone >_<Kristján skrifaði:haha snilld.worghal skrifaði:það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli
er nóva ekki að nota vodafone kerfið?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: 3g kerfi a Íslandi
3G kerfi Nova er löngu sprungið, höndlar ekki bæði viðskiptavini Nova og Vodafone.
Skil illa afhverju Nova stækkar ekki kerfið sem er hlutfallslegra miklu ódýrara en að keyra beint í 4G kerfi sem er mjög dýrt að setja upp ásamt því að vöntun á slíkri þjónustu er nú varla það mikil í dag. Maður hefði alveg sætt sig við gott 3G kerfi 2-3 ár til viðbótar frekar en að hoppa í 4G strax. handtækin eru alltaf lengi að koma, ekki það mörg góð 4G tæki í dag nema í dýrustu týpunum og þau má samt telja á fingrum annarar.
Skil illa afhverju Nova stækkar ekki kerfið sem er hlutfallslegra miklu ódýrara en að keyra beint í 4G kerfi sem er mjög dýrt að setja upp ásamt því að vöntun á slíkri þjónustu er nú varla það mikil í dag. Maður hefði alveg sætt sig við gott 3G kerfi 2-3 ár til viðbótar frekar en að hoppa í 4G strax. handtækin eru alltaf lengi að koma, ekki það mörg góð 4G tæki í dag nema í dýrustu týpunum og þau má samt telja á fingrum annarar.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 3g kerfi a Íslandi
ég væri bara sáttur ef að þegar ég dett af nova til vodafone, þá fengi ég að minsta kosti aðgang að vodafone 3g, Edge er ekki að gera sig
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: 3g kerfi a Íslandi
Vodafone er ekki með eiginlegt 3G kerfi heldur notast þeir við 3G kerfi Nova. Þannig að ef sendar Nova eru í fullri notkun er bara handover yfir í 2G kerfi Vodafone.
Vodafone hefðu betur átt í blússandi góðærinu átt að splæsa í 3G kerfi fyrir sig, Teymi splæsti í allt annað hvort sem var.
Vodafone hefðu betur átt í blússandi góðærinu átt að splæsa í 3G kerfi fyrir sig, Teymi splæsti í allt annað hvort sem var.
