3g kerfi a Íslandi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

3g kerfi a Íslandi

Póstur af Kristján »

hvernig er það með 3g hérna a landi, hvað er mesti hraði sem maður getur fengið og veit einhver hvort 4g eða LTE er eitthvað a leiðinni.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af Klaufi »

Nova sótti um leyfi fyrir 4g í dag..

Skil ég rétt að hraðinn á 4G geti náð 100ms/s?
Mynd
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af halli7 »

Sá að nova er að sækja um 4G, en annars er siminn með mesta hraðann og stærsta dreifikerfið.

Grein um Nova: http://mbl.is/vidskipti/frettir/2011/05 ... kir_um_4g/" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af worghal »

það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli :(
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af Kristján »

worghal skrifaði:það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli :(
haha snilld.

er nóva ekki að nota vodafone kerfið?

ætti maður þá aðra ser 4g síma, er einhver geðveikir munur a 3-4g? <edit
Last edited by Kristján on Þri 24. Maí 2011 00:01, edited 1 time in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af worghal »

Kristján skrifaði:
worghal skrifaði:það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli :(
haha snilld.

er nóva ekki að nota vodafone kerfið?
yup, nova dreifikerfið sökkar samt svo hart, næ engi sambandi heima og er alltaf að detta á vodafone >_<
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af intenz »

worghal skrifaði:
Kristján skrifaði:
worghal skrifaði:það er 3g á everest en ekki rétt úti við þingvelli :(
haha snilld.

er nóva ekki að nota vodafone kerfið?
yup, nova dreifikerfið sökkar samt svo hart, næ engi sambandi heima og er alltaf að detta á vodafone >_<
Sama hér, alveg glatað.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af wicket »

3G kerfi Nova er löngu sprungið, höndlar ekki bæði viðskiptavini Nova og Vodafone.

Skil illa afhverju Nova stækkar ekki kerfið sem er hlutfallslegra miklu ódýrara en að keyra beint í 4G kerfi sem er mjög dýrt að setja upp ásamt því að vöntun á slíkri þjónustu er nú varla það mikil í dag. Maður hefði alveg sætt sig við gott 3G kerfi 2-3 ár til viðbótar frekar en að hoppa í 4G strax. handtækin eru alltaf lengi að koma, ekki það mörg góð 4G tæki í dag nema í dýrustu týpunum og þau má samt telja á fingrum annarar.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af worghal »

ég væri bara sáttur ef að þegar ég dett af nova til vodafone, þá fengi ég að minsta kosti aðgang að vodafone 3g, Edge er ekki að gera sig
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: 3g kerfi a Íslandi

Póstur af wicket »

Vodafone er ekki með eiginlegt 3G kerfi heldur notast þeir við 3G kerfi Nova. Þannig að ef sendar Nova eru í fullri notkun er bara handover yfir í 2G kerfi Vodafone.

Vodafone hefðu betur átt í blússandi góðærinu átt að splæsa í 3G kerfi fyrir sig, Teymi splæsti í allt annað hvort sem var.
Svara