Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

Já sæælll djöfulls snillingur ertu með signatur-ið...Massa flott og gaman að sjá hvernig þér hefur tekist að gera þetta allt rétt miðað við þessar upplýsingar þarna (ég klóraði mér bara í hausnum og fékk annan til að gera þetta fyrir mig). Maður fær þig til að gera aðra fyrir sig bara (þegar ég byrja að folda í W7 again) og hosta hana, þín er allvegana tööööluvert hraðari í upload en mín :)

Þessi 100.000stig verða fljót að bæta við sig núllum í framtíðinni...til hamingju með þau.
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Snuddi skrifaði:Já sæælll djöfulls snillingur ertu með signatur-ið...Massa flott og gaman að sjá hvernig þér hefur tekist að gera þetta allt rétt miðað við þessar upplýsingar þarna (ég klóraði mér bara í hausnum og fékk annan til að gera þetta fyrir mig). Maður fær þig til að gera aðra fyrir sig bara (þegar ég byrja að folda í W7 again) og hosta hana, þín er allvegana tööööluvert hraðari í upload en mín :)

Þessi 100.000stig verða fljót að bæta við sig núllum í framtíðinni...til hamingju með þau.
hehe takk
þetta var ekkert mál kom mér aðeins á óvart þar sem ég hafði aldrei gert svona áður en ég kann samt alveg php aðeins og get oftast reddað mér

en með hraðan að gera þá er þetta hýst í tölvunni minni en ég á eftir að færa hana út á eitthvað af þessum hýsingum sem ég á. ég var búinn að prufa það eitthvað en fékk aldrei þetta ftp upload til að virka, það væri flott ef þú gætir sent mér screen í PM af þessum "Web Settings" í FAH GPU Tracker.

en já vonandi að þessi 100.000 stig verði fljót að fara upp. ég er samt að bíða eftir Evga p67 FTW svo ég geti OC aftur þetta er orðið dálitið þreytandi að tölvan sé alltaf að slökkva á sér randomly án nokkurar viðvarana og að músin og lyklaborðið dett út annað slagið
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

http://www.overclock.net/folding-home-g ... lient.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég fór eftir þessu og ætlaði heldur betur að farað hala inn stigum en það virðist ekkert gerast. Gerist kannski ekkert meðan að ég er að vinna í tölvunni?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:http://www.overclock.net/folding-home-g ... lient.html
Ég fór eftir þessu og ætlaði heldur betur að farað hala inn stigum en það virðist ekkert gerast. Gerist kannski ekkert meðan að ég er að vinna í tölvunni?
Leitaðu af FAH GPU Tracker v2 og náðu í það. mjög straight forward. ég er að fá sirka 39k ppd á meðan ég er að nota tölvuna
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

á ég að hafa bæði í gangi eða bara annað ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

bara annað
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

oki takk
En á ekki eitthvað að gerast á hinu ?
Eru þetta svona gamlar stillingar að þetta er ekki að virka svona lengur eða. Þetta allavega heldur ekkert áfram hjá mér.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:oki takk
En á ekki eitthvað að gerast á hinu ?
Eru þetta svona gamlar stillingar að þetta er ekki að virka svona lengur eða. Þetta allavega heldur ekkert áfram hjá mér.
hef ekki hugmynd...
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

Oak skrifaði:oki takk
En á ekki eitthvað að gerast á hinu ?
Eru þetta svona gamlar stillingar að þetta er ekki að virka svona lengur eða. Þetta allavega heldur ekkert áfram hjá mér.
Það á að vera í fínu lagi að nota þetta, og þetta virkar 100%. Ef þetta er ekki að virka hjá þér þá hefur gert vitleysu einhverstaðar því þetta er marg reynt og sönnuð aðferð sem virkar :)

En eins og Matrox segir er FAH tracker lang bestur og einfaldastur, eyðir hinu öllu út og setur hann upp.
Mynd
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Jamm en þá er skjákortið alltaf í full swing...hafði hugsað mér að nota örgjörvann meira.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:Jamm en þá er skjákortið alltaf í full swing...hafði hugsað mér að nota örgjörvann meira.
ertu búinn að stilla þetta
Mynd
Hakar í Enable CPU Folding
þarna vinstra megin er SMP Settings það er CPU
Velur Use all CPU cores

Svo bara apply
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

hmmm hvernig kemst ég í þetta ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Setup - Configure
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Eina sem kemur í configure er Nickname team ID og paskey. Líka connection og advanced.

Búinn að vera rembast við að fá einhver stig síðustu daga en um leið og skjákortið kemur inní þetta þá koma stigin alveg á færibandi :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

þá ertu í tracker settings
í efstu tabs þar er client settings þetta er þar
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Það er ekkert client settings hjá mér. :(
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:Það er ekkert client settings hjá mér. :(
ertu ekki að not FAH GPU Tracker v2?

edit....
Snuddi hvernig í **** bætir maður FHA Tracker í HFM.NET?..
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

nei ég setti upp v3
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:nei ég setti upp v3
huhhh????

http://www.overclock.net/overclock-net- ... er-v2.html

settu þetta upp
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:Það er ekkert client settings hjá mér. :(
ertu ekki að not FAH GPU Tracker v2?

edit....
Snuddi hvernig í **** bætir maður FHA Tracker í HFM.NET?..
Afhverju í veröldinni ættiru að vilja það? Þú fær allar info sem HFM gefur þér í Trackernum sjálfum. Veist að þú getur smellt á SMP og þá færðu upp upplýsingaglugga með öllum info um SMP clientin sem er að keyra

SMP sem er hérna vinstra megin undir CPU og fyrir ofan GPU0
Mynd
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Snuddi skrifaði:
MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:Það er ekkert client settings hjá mér. :(
ertu ekki að not FAH GPU Tracker v2?

edit....
Snuddi hvernig í **** bætir maður FHA Tracker í HFM.NET?..
Afhverju í veröldinni ættiru að vilja það? Þú fær allar info sem HFM gefur þér í Trackernum sjálfum. Veist að þú getur smellt á SMP og þá færðu upp upplýsingaglugga með öllum info um SMP clientin sem er að keyra

SMP sem er hérna vinstra megin undir CPU og fyrir ofan GPU0
Mynd
Veit það en sá þig bara nefna hfm.net og langaði að prófa
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

Það er BARA vegna þess að ég er að folda núna á Linux (ubuntu) og trackerinn er ekki til fyrir það. Þannig að ég hef engar upplýsingar um gang mála nema ég get reiknað út TPF með að sjá klukkan hvað hvert prósent er búið og reiknað þar með út PPD hérna... en ég fór úr 155.000 PPD í 188.000 PPD með að fara í Ubuntu. En mér finnst það súrt stýrikerfi þannig að ég sé til hvað ég nenni að hanga með það lengi :)
Mynd
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Hvati »

Þarft bara að finna möppuna sem þú extractaðir GPU tracker í og síðan SMP/GPU0 og work möppuna.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Þá er þetta komið :)
Takk
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:Þá er þetta komið :)
Takk
ertu búinn að fá þér passkey og setja 184739 í team?

Edit
Snuddi ekki gætiru hent in screen shotinu af ftp stillingunum, langar að færa þetta yfir á eitthvað af serverunum sem ég er með úti
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara