[Build log] Nýji Case Labs TH10

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Blues- »

Snuddi skrifaði:Þetta er búið að vera á hold í smá tíma en fæ SR2 móðurborðið og örgjörvana tvo í næstu viku og þá verður haldið áfram og mynd fer að komast á þetta :)
Ef þú vilt fá serious results .. þá er málið að fá sér eitt stykki Tesla kort ..
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Tiger »

kjarribesti skrifaði:er þetta Noctua viftan ?
hún verður svoooo lítil þarna :sleezyjoe
Nei hún verður ekki þarna á, þori ekki að hafa tvær þannig á móðurborðinu þar sem það er svo þungt og leggur óþarfa þvinguna á borðið. Ég mun hafa tvær H50 þarna bráðabirgða þanngað til alvöru vatnskæling kemur þarna.
Mynd
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Klaufi »

Snuddi skrifaði: Nei hún verður ekki þarna á, þori ekki að hafa tvær þannig á móðurborðinu þar sem það er svo þungt og leggur óþarfa þvinguna á borðið. Ég mun hafa tvær H50 þarna bráðabirgða þanngað til alvöru vatnskæling kemur þarna.
Ef þú splæsir í blokkir á örgjörvana skal ég lána þér 240mm vatnskassa og dælu sem ætti að höndla þetta til bráðabirgða..

Þ.e.a.s. ef þú ert að spá í að kaupa 2xH50 sem reddingu í stuttan tíma.. ;)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Tiger »

klaufi skrifaði:
Snuddi skrifaði: Nei hún verður ekki þarna á, þori ekki að hafa tvær þannig á móðurborðinu þar sem það er svo þungt og leggur óþarfa þvinguna á borðið. Ég mun hafa tvær H50 þarna bráðabirgða þanngað til alvöru vatnskæling kemur þarna.
Ef þú splæsir í blokkir á örgjörvana skal ég lána þér 240mm vatnskassa og dælu sem ætti að höndla þetta til bráðabirgða..

Þ.e.a.s. ef þú ert að spá í að kaupa 2xH50 sem reddingu í stuttan tíma.. ;)
Takk fyrir það, ég á eina H50 og fæ eina lánaða þannig að þetta reddast, takk samt æðislega :) Vatnskæliunitið er allt komið í körfu á netversluninni og bíður bara eftir að ég ýti á "check out"..... nokkrar €vrur þar... :money
Mynd
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af vesley »

Þessi kassi er alls ekki gerður fyrir neitt nema SR2 :lol:


http://www.youtube.com/watch?v=aukq8l7A ... ture=feedu" onclick="window.open(this.href);return false;

Alltof stór kassi fyrir hann að mínu mati. :lol:
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Tiger »

Jæja móðurborðið og örgjövanir eru komnir (fyrir löngu reyndar, þökk sé buy.is) og ég heim frá útlöndum og byrjaður að púsla. Ætla nú bara að segja omg hvað þetta móðurborð er stórt og geðveikt í alla staði.


En það kom upp vandamál sem ég vissi ekki af, Windows 7 Home Premium getur ekki nýtt 2 örgjöva !!! :mad Þannig að ég þarf að fá mér Professional eða hærra til að geta nýtt alla 12 kjarnana og 24 þræðina ](*,)

Mynd

Hérna sjáið þið munin á því og Gigabyte P67-UD7 móðurborðinu, og það er bara eins og hrísgrjón við hliðina á SR-2. Og ekki er það neitt lítið móðurborð.

Mynd
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af worghal »

hættu nú að spamma þessu klámi >_<

þetta er allveg rosalegt hjá þér :D hlakka til að sjá benchmarks :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af dori »

Snuddi skrifaði:En það kom upp vandamál sem ég vissi ekki af, Windows 7 Home Premium getur ekki nýtt 2 örgjöva !!! :mad Þannig að ég þarf að fá mér Professional eða hærra til að geta nýtt alla 12 kjarnana og 24 þræðina ](*,)
Ótrúlegt peningaplokk hérna í boði vina okkar frá Redmond.

Hvað með að skella sér yfir í linux? :-"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af vesley »

Verður að drífa þig að koma þessu í lag til að missa ekki af Chimp Challenge ;)
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Tiger »

Jæja þá er að komast mynd á þetta (er samt oft lélegur að taka myndir af þessu öllu). Fékk mér 24GB (6x4) af Mushkin minni áðan í Tölvutækni þar sem það var engan vegin að virka að hafa bara sinhvorn 4GB kubbinn fyrir hvorn örgjöva. Folding@home var engan vegin að gera sig og lítið betra en 2600K örgjörvinn, en núna er annað mál :)

Hérna er F@H tölunar eins og stendur, reyndar myndi PPD vera hærra því ég foldaði þetta WU fyrstu 45% með gamla minninu og það var bara 50K PPD en núna vel yfir 100K PPD per dag

Mynd

Það er ekki slæmt að hafa svona kvikindi að vinna fyrir sig :)


Mynd


Hef aldrei átt svona móðurborð eða móðurborð frá EVGA áður þannig að ég hef ekki mikið verið að fikta í yfirklukkuninni en það var samt pice of cake að koma þeim í 3,7GHz, það eru fídusar í þessu BIOS sem ég bara þekki ekki neitt og endalausir möguleikar. Ætla að hafa þá þar bara þanngað til Chimp Challenge er búin og síðan koma þeim yfir 4 GHz og síðan enn hærra þegar vatnskælingin kemur :)
Mynd
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af bAZik »

Fokking beast! Til hamingju með þetta!

Fleiri pics af turninum maður :D
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af kjarribesti »

þetta er of sjúklegt hjá þér !!!!!!
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af MrIce »

holy crap maður... 100k+ PPD !? *öfund*


hvað er þetta rig so far farið að kosta ? Annað en hand- og fótlegg ? :P
-Need more computer stuff-
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Eiiki »

fucking shit!!! farðu svo að negla inn myndum af turninum með innihaldinu :D
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af blitz »

http://www.overclock.net/intel-build-lo ... 2-a-1.html" onclick="window.open(this.href);return false;

:D
PS4
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af Tiger »

Já var búinn að sjá þennan, slæ honum við þegar (ekki ef) ég vinn í Lottó :)
Mynd

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af MrIce »

Jesús kristur.... ég hélt að Snuddi væri að missa sig í þessu.... holy mother of god... :money
-Need more computer stuff-
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af chaplin »

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10

Póstur af bAZik »

moar pics
Svara