hvað á að gera við kvöldmatinn?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
hvað á að gera við kvöldmatinn?
ég er með hakk
hvað á ég að gera úr því
mig langar ekki í hamborgara og langar ekki í hakk og spagettí, helst langar mig að töfra fram eitthvað og setja svo í ofn með osti yfir
ég ætla að setja í réttinn minn á pönnuna
hakk
brjóta nokkur egg
síðan er spurning hvað fleira er gott að setja, ég hef oft sett líka tómatssósu og rjóma en ég hefði gaman af uppástungum (sem meika sens )
á margt og mikið í ískápnum og skápunum og 10/11 er rétt hjá svo.............látið fljóta úr viskubrunnunum
hvað á ég að gera úr því
mig langar ekki í hamborgara og langar ekki í hakk og spagettí, helst langar mig að töfra fram eitthvað og setja svo í ofn með osti yfir
ég ætla að setja í réttinn minn á pönnuna
hakk
brjóta nokkur egg
síðan er spurning hvað fleira er gott að setja, ég hef oft sett líka tómatssósu og rjóma en ég hefði gaman af uppástungum (sem meika sens )
á margt og mikið í ískápnum og skápunum og 10/11 er rétt hjá svo.............látið fljóta úr viskubrunnunum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
enn veit að þú sagðist ekki vilja hakk og spagetti en prófaðu spagetti með miklum parmesan osti sjúgt
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
settu það í pott með smá vatni og ostinum og eitthvað kridd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
biturk skrifaði:ég er með hakk
hvað á ég að gera úr því
mig langar ekki í hamborgara og langar ekki í hakk og spagettí, helst langar mig að töfra fram eitthvað og setja svo í ofn með osti yfir
ég ætla að setja í réttinn minn á pönnuna
hakk
brjóta nokkur egg
síðan er spurning hvað fleira er gott að setja, ég hef oft sett líka tómatssósu og rjóma en ég hefði gaman af uppástungum (sem meika sens )
á margt og mikið í ískápnum og skápunum og 10/11 er rétt hjá svo.............látið fljóta úr viskubrunnunum
ég er með gullnalausn á hakki!, Hakkbuff Setur hakk, eggjarauðu,púrlauksúpu og svartann pipar kremur saman í buff, og hefur piparsósumeð og kartöflumús, probably eitt af mínu uppáhalds
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
umm, það hljómar vel. ætla að skoða þaðBlack skrifaði:biturk skrifaði:ég er með hakk
hvað á ég að gera úr því
mig langar ekki í hamborgara og langar ekki í hakk og spagettí, helst langar mig að töfra fram eitthvað og setja svo í ofn með osti yfir
ég ætla að setja í réttinn minn á pönnuna
hakk
brjóta nokkur egg
síðan er spurning hvað fleira er gott að setja, ég hef oft sett líka tómatssósu og rjóma en ég hefði gaman af uppástungum (sem meika sens )
á margt og mikið í ískápnum og skápunum og 10/11 er rétt hjá svo.............látið fljóta úr viskubrunnunum
ég er með gullnalausn á hakki!, Hakkbuff Setur hakk, eggjarauðu,púrlauksúpu og svartann pipar kremur saman í buff, og hefur piparsósumeð og kartöflumús, probably eitt af mínu uppáhalds
einhverjar fleiri uppástungur
ég veit að það er gott.......mig bara langar ekki í spagetti núnaingisnær skrifaði:enn veit að þú sagðist ekki vilja hakk og spagetti en prófaðu spagetti með miklum parmesan osti sjúgt
bara.....hakk, vatn, ost og krytt í pott?worghal skrifaði:settu það í pott með smá vatni og ostinum og eitthvað kridd
ég dró líka upp eitt kíló af beikoni......spurning um að hafa það með
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Settu hakk, Ritz-kex og púrrlaukssúpu í skál og hnoðaðu í litlar bollur hitaðu í ofni við svona 180-200°c þangað til það lýtur vel út. Settu síðan bollurnar saman í pott með sósu sem inniheldur Heins chilli sósu og rifsberjasultu, leyfðu því að malla þangað til sósan og bollurnar er vel klístrað saman. Settu þetta síðan á disk og bjóttu dýrðarinnar
Ekki beint besta lýsing á þessu en guð minn almáttugur þetta er besti matur sem ég hef smakkað
Ekki beint besta lýsing á þessu en guð minn almáttugur þetta er besti matur sem ég hef smakkað
Last edited by Frost on Þri 26. Apr 2011 21:22, edited 1 time in total.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Lasagna, það besta sem hægt er að gera með hakki.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Chilli con carne?
Ég geri nú bara eitthvað
steikja hakk, krydda svo með
chilli (duft og sneiðar, bæði helst)
kúmin (ekki kúmmen!)
paprikuduft
salt
laukur (fínt að steikja hann fyrst á pönnunni til að fá auka kraft)
kjötkraft
Ef þú notar ekki kraft í vökvaformi er þá fínt að bæta t.d. tómatpúrru eða dós af maukuðum tómötum, til að hafa smá sósu á þessu
Svo bara skella þessu í skál, ost yfir og borða með nachos.
Getur bætt út í þetta tómat og paprikubitum ef þú vilt meira grænmeti?
Ég geri nú bara eitthvað
steikja hakk, krydda svo með
chilli (duft og sneiðar, bæði helst)
kúmin (ekki kúmmen!)
paprikuduft
salt
laukur (fínt að steikja hann fyrst á pönnunni til að fá auka kraft)
kjötkraft
Ef þú notar ekki kraft í vökvaformi er þá fínt að bæta t.d. tómatpúrru eða dós af maukuðum tómötum, til að hafa smá sósu á þessu
Svo bara skella þessu í skál, ost yfir og borða með nachos.
Getur bætt út í þetta tómat og paprikubitum ef þú vilt meira grænmeti?
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Do it mafia style
http://recipes.sparkpeople.com/recipe-d ... ipe=955526" onclick="window.open(this.href);return false;
http://recipes.sparkpeople.com/recipe-d ... ipe=955526" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Mér finnst oft fínt að steikja þá lauk, henda hakkinu úti og henda einhverju fleira grænmeti með, setja smá vatn og bæta við hrísgrjónum, slatta af allskonar kryddi og hvítlauk og kannski gular baunir. Allt í eina fína kássu.
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Ef þú ert ekki búinn að éta skal ég koma með þér á Subway
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
hvað á að gera við kvöldmatinn ? Ég myndi segja borða hann
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Hérna er hugmynd. Þetta er hreinn viðbjóður en samt hugmynd.Kannski finnst þér þetta gott
Svikinn héri
1/2 kg hakk (t.d. nauta)
50 gr beikon smátt saxað
1-2 dl brauðmylsna eða haframjöl
salt, pipar og/eða paprikuduft
1/2 dl vatn
Þessu er öllu hrært saman og látið í smurt ofnfast mót. Setjið kjötið eins og sívalning í mótið. Þetta er brúnað í 225° heitum ofni í 10-15 mín. Þá er hitinn minnkaður niður í 150° Þá er kjötformið tekið úr ofninum og eftirfarandi blöndu hellt varlega yfir:
1 dl heitt vatn og 2 dl mjólk
Mótið er nú látið aftur inn í ofninn og steikt áfram í 30-40 mín. Þá er "hérinn" látinn á fat, haldið heitum, en soðinu hellt af í pott. Jafnað með ca. 3 msk af hveiti og 1 dl af vatni. Þetta er kryddað með salti, smávegis af sykri og sósulit. Borið fram með soðnum eða brúnuðum kartöflum og hrásalati.
Svikinn héri
1/2 kg hakk (t.d. nauta)
50 gr beikon smátt saxað
1-2 dl brauðmylsna eða haframjöl
salt, pipar og/eða paprikuduft
1/2 dl vatn
Þessu er öllu hrært saman og látið í smurt ofnfast mót. Setjið kjötið eins og sívalning í mótið. Þetta er brúnað í 225° heitum ofni í 10-15 mín. Þá er hitinn minnkaður niður í 150° Þá er kjötformið tekið úr ofninum og eftirfarandi blöndu hellt varlega yfir:
1 dl heitt vatn og 2 dl mjólk
Mótið er nú látið aftur inn í ofninn og steikt áfram í 30-40 mín. Þá er "hérinn" látinn á fat, haldið heitum, en soðinu hellt af í pott. Jafnað með ca. 3 msk af hveiti og 1 dl af vatni. Þetta er kryddað með salti, smávegis af sykri og sósulit. Borið fram með soðnum eða brúnuðum kartöflum og hrásalati.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
mmmm, mér finnst svikin héri góðurlukkuláki skrifaði:Hérna er hugmynd. Þetta er hreinn viðbjóður en samt hugmynd.Kannski finnst þér þetta gott
Svikinn héri
1/2 kg hakk (t.d. nauta)
50 gr beikon smátt saxað
1-2 dl brauðmylsna eða haframjöl
salt, pipar og/eða paprikuduft
1/2 dl vatn
Þessu er öllu hrært saman og látið í smurt ofnfast mót. Setjið kjötið eins og sívalning í mótið. Þetta er brúnað í 225° heitum ofni í 10-15 mín. Þá er hitinn minnkaður niður í 150° Þá er kjötformið tekið úr ofninum og eftirfarandi blöndu hellt varlega yfir:
1 dl heitt vatn og 2 dl mjólk
Mótið er nú látið aftur inn í ofninn og steikt áfram í 30-40 mín. Þá er "hérinn" látinn á fat, haldið heitum, en soðinu hellt af í pott. Jafnað með ca. 3 msk af hveiti og 1 dl af vatni. Þetta er kryddað með salti, smávegis af sykri og sósulit. Borið fram með soðnum eða brúnuðum kartöflum og hrásalati.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Glazier skrifaði:Ef þú ert ekki búinn að éta skal ég koma með þér á Subway
ertu á ak?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Jáb..biturk skrifaði:Glazier skrifaði:Ef þú ert ekki búinn að éta skal ég koma með þér á Subway
ertu á ak?
Var reyndar að komast að því að Subway lokaði 22:00
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
hakkréttur að hætti bk
ein pakkning villt sós
dijon sinnep
400gr nautahakk
1/4 rjómi
tómatsósa
blue dragon bambus strimlar
einn nautakrafts teningur
parmesan ostur í duft formi
3 egg
slatti af beikoni
worchestershire sósa
ostur
kryddblanda :
kjöt og grill krydd
cayenna pipar
hvítlaukssalt
laukduft
grófur svartur pipar
hvítur pipar
papriku duft
oregano
aðferð :
hræra kryddblönduna saman í skál og blanda vel, setur bara dass af öllu miðað við smekk.
setur hakkið og beikonið á pönnu og hægsteikir, ég notaði enga olíu því hakkið úr sveitinni er feitt og gott og beikonið líka.
hrærir saman í skál rjóma, 4 tsk af dijon sinnepi, tómatsósu eftir smekk og 3 eggjum, hrærir vel og lætur bíða.
setur í pott tæplega hálfann líter af vatni, nautakrafts tenginginn og 2 tsk af worchestershire sósu, strár slatta af parmesan og setur villtu sósuna útí
þegar hakkið er að verða steikt þá blandaru bambusnum og rjómablöndunni saman og steikir í svona 3 min, passaðu þig að velta þessu vel um því annars brennur rjóminn við pönnuna.
kveikir undir pottinum með vatninu og hellir þessu útí, leifir að malla með opinn pottinn og hrærir á meðan í umþabil 7 min eftir að suða kemur upp.
setja síðann í eldfastmót og ost yfir, henda í ofninn ið 200 gráður þar til ostur bráðnar.
njótið.
ps. þetta er HRIKALEGA gott
ein pakkning villt sós
dijon sinnep
400gr nautahakk
1/4 rjómi
tómatsósa
blue dragon bambus strimlar
einn nautakrafts teningur
parmesan ostur í duft formi
3 egg
slatti af beikoni
worchestershire sósa
ostur
kryddblanda :
kjöt og grill krydd
cayenna pipar
hvítlaukssalt
laukduft
grófur svartur pipar
hvítur pipar
papriku duft
oregano
aðferð :
hræra kryddblönduna saman í skál og blanda vel, setur bara dass af öllu miðað við smekk.
setur hakkið og beikonið á pönnu og hægsteikir, ég notaði enga olíu því hakkið úr sveitinni er feitt og gott og beikonið líka.
hrærir saman í skál rjóma, 4 tsk af dijon sinnepi, tómatsósu eftir smekk og 3 eggjum, hrærir vel og lætur bíða.
setur í pott tæplega hálfann líter af vatni, nautakrafts tenginginn og 2 tsk af worchestershire sósu, strár slatta af parmesan og setur villtu sósuna útí
þegar hakkið er að verða steikt þá blandaru bambusnum og rjómablöndunni saman og steikir í svona 3 min, passaðu þig að velta þessu vel um því annars brennur rjóminn við pönnuna.
kveikir undir pottinum með vatninu og hellir þessu útí, leifir að malla með opinn pottinn og hrærir á meðan í umþabil 7 min eftir að suða kemur upp.
setja síðann í eldfastmót og ost yfir, henda í ofninn ið 200 gráður þar til ostur bráðnar.
njótið.
ps. þetta er HRIKALEGA gott
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Heh.. er á leiðinnibiturk skrifaði:ég dró líka upp eitt kíló af beikoni......
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Þetta.intenz skrifaði:Lasagna, það besta sem hægt er að gera með hakki.
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Hakk, tveir kínverskir hvítlaukar (heilir, ekki svona "rifjaðir"), salt, svartur pipar, rauðlaukur, 1 dl vatn, rjómi
steiktu hakkið, steiktu laukana, kryddaðu, settu vatnið út í hakkið til að allt sé vel eldað, þegar vatnið er gufað upp þá seturðu laukana og rjómann út í.
Láttu þetta malla og á meðan sýðurðu tagliatelle pasta í vatni með einum kjúklingakrafti út í og smá olífuolíu.
Settu svo smá rifinn parmesan yfir og njóttu
steiktu hakkið, steiktu laukana, kryddaðu, settu vatnið út í hakkið til að allt sé vel eldað, þegar vatnið er gufað upp þá seturðu laukana og rjómann út í.
Láttu þetta malla og á meðan sýðurðu tagliatelle pasta í vatni með einum kjúklingakrafti út í og smá olífuolíu.
Settu svo smá rifinn parmesan yfir og njóttu
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
x2 en þetta sem black kom með er líka djúsí...intenz skrifaði:Lasagna, það besta sem hægt er að gera með hakki.
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Hakkaðu beikonið og settu í skál með hakkinu, sullaðu í þetta kryddi og allskonar stöffi. Svo bætiru rifnum osti við og hnoðar þetta og gerir litlar kjötbollur setur í ofn þangað til þú sérð að það er orðið djúsí og gerir brauðstangir með alltoooof gott og bernesósa! og karteflumús
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Þarf Chili Con Carne ekki að malla tímunum saman?Daz skrifaði:Chilli con carne?
Ég geri nú bara eitthvað
steikja hakk, krydda svo með
chilli (duft og sneiðar, bæði helst)
kúmin (ekki kúmmen!)
paprikuduft
salt
laukur (fínt að steikja hann fyrst á pönnunni til að fá auka kraft)
kjötkraft
Ef þú notar ekki kraft í vökvaformi er þá fínt að bæta t.d. tómatpúrru eða dós af maukuðum tómötum, til að hafa smá sósu á þessu
Svo bara skella þessu í skál, ost yfir og borða með nachos.
Getur bætt út í þetta tómat og paprikubitum ef þú vilt meira grænmeti?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Fyrst að þetta er komið útí smá matarumræðu, þá verð ég að deila með ykkur einföldum rétti sem tekur max 10min að gera!
Byrjar á að Skera niður pylsurnar þunnar sneiðar.Brýtur 3egg saman í skál og hrærir þeim saman, setur þau á heita pönnu og steikir eggin þegar þau eru að verða tilbúinn þá hræriru í þeim og lætur þau verða að kurli.Tekur síðan pylsurnar og steikir á pönnuni, þegar þær eru orðnar brúnaðar þá tekuru pönnuna af heitri helluni og setur BBQ sósu yfir þær.Leyfir því að malla dáldið og hrærir sósuni vel samanvið pylsurnar.Skellir síðan eggjakurlinu útí hrærir í því, opnar dós af baunum og hefur með >_> hef haft núðlur með líka mjög gott bætti þeim á pönnuna með eggjunum og pylsunum og velti vel uppúr sósu. Enjoy!
- Það sem þarf í þennan rétt er eftirfarandi:
Pylsur/Pulsur >_> má vera bæði
BBQsósu
3egg
Bakaðarbaunir
Svartur Pipar
Byrjar á að Skera niður pylsurnar þunnar sneiðar.Brýtur 3egg saman í skál og hrærir þeim saman, setur þau á heita pönnu og steikir eggin þegar þau eru að verða tilbúinn þá hræriru í þeim og lætur þau verða að kurli.Tekur síðan pylsurnar og steikir á pönnuni, þegar þær eru orðnar brúnaðar þá tekuru pönnuna af heitri helluni og setur BBQ sósu yfir þær.Leyfir því að malla dáldið og hrærir sósuni vel samanvið pylsurnar.Skellir síðan eggjakurlinu útí hrærir í því, opnar dós af baunum og hefur með >_> hef haft núðlur með líka mjög gott bætti þeim á pönnuna með eggjunum og pylsunum og velti vel uppúr sósu. Enjoy!
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á að gera við kvöldmatinn?
Ekkert verra. Ef þú fylgir minni "uppskrift" og vilt kalla það Chilli con carne (sem þetta er jú, kjöt með chilli) þá máttu elda það í 10 mínútur, 20 mínútur eða 200 mínútur. Ég er ekki með höfundarrétt á þessu samsulli.Jim skrifaði:
Þarf Chili Con Carne ekki að malla tímunum saman?