Val á móðurborði.
Val á móðurborði.
Er að fara að búa til mína fyrstu borðtölvu, þannig ég er algjör nýliði í þeim málum.
Ætla örugglega að kaupa:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 1333MHz
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
En ég hef enga hugmynd hvaða móðurborð ég á að fá mér.
Væri lika fínt að fá einhver meðmæli á hina hlutina.
Ætla örugglega að kaupa:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 1333MHz
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
En ég hef enga hugmynd hvaða móðurborð ég á að fá mér.
Væri lika fínt að fá einhver meðmæli á hina hlutina.
-
- spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
Fá sér SABERTOOTH P67 móðurborðið og 1600 MHz minni.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Re: Val á móðurborði.
Búinn að lagfæra setuppið:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
1600 MHz - 8GB 2x4096MB
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
Blu-Ray - LG CH10LS20 Blu-ray og DVD - 303
Asus Sabertooth P67
En nú vantar mér ráð við aflgjafa vonandi er allt í lagi að þráðurinn er í vitlausum flokki.
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
1600 MHz - 8GB 2x4096MB
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
Blu-Ray - LG CH10LS20 Blu-ray og DVD - 303
Asus Sabertooth P67
En nú vantar mér ráð við aflgjafa vonandi er allt í lagi að þráðurinn er í vitlausum flokki.
Re: Val á móðurborði.
Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
Hvað er budgetið sem þú hefur í þessa tölvu? Þar liggur kötturinn grafinn.
Það er engin vitleysa að kaupa 2500k ef budgetið þitt liggur þannig, það munar 14.000 kr á þessum örgjörvum.
Það er engin vitleysa að kaupa 2500k ef budgetið þitt liggur þannig, það munar 14.000 kr á þessum örgjörvum.
Re: Val á móðurborði.
Pubbuffet skrifaði:Búinn að lagfæra setuppið:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
1600 MHz - 8GB 2x4096MB
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
Blu-Ray - LG CH10LS20 Blu-ray og DVD - 303
Asus Sabertooth P67
En nú vantar mér ráð við aflgjafa vonandi er allt í lagi að þráðurinn er í vitlausum flokki.
Verður eiginlega að taka SSD með þessu setupi
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Val á móðurborði.
MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Nei takk.
Moldvarpan skrifaði:Hvað er budgetið sem þú hefur í þessa tölvu? Þar liggur kötturinn grafinn.
Það er engin vitleysa að kaupa 2500k ef budgetið þitt liggur þannig, það munar 14.000 kr á þessum örgjörvum.
Þar liggur hundurinn grafinn er nú réttara væni minn. Budget er maxað eiginlega núna.
Predator skrifaði:Verður eiginlega að taka SSD með þessu setupi
Meh,
Get varla farið að troða meiri pening í tölvunna þannig ég veit ekki.
Annars er enginn búinn að svara spurningu minni um aflgjafann.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
500w aflgjafi dugar í að runna þennan lista þarna og hann er á hagstæðu verði. En ef þú vilt uppfæra í fleirri skjákort seinna, þá þarftu stærri aflgjafa.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Af hverju segirðu það? Hann er eitthvað öflugri, en er hann 15.000kr öflugri?
Have spacesuit. Will travel.
Re: Val á móðurborði.
audiophile skrifaði:MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Af hverju segirðu það? Hann er eitthvað öflugri, en er hann 15.000kr öflugri?
já hann er það,
2500k er ekki með hyper threating þannig að hann er bara 4kjarna og með 4 threats en 2600k er með hyper threating og er þar að leiðandi 4kjarna og 8 threads eða 2 threads á hvern kjarna þannig að hann er tæknilega séð 8kjarna.
2600k er líka með 2MB meiri Cache miðað við 2500k. svo já 2600k er mikið betri ef þú horfir í framtíðina og ef þú ætlar að nota tölvuna í meira en leiki.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Val á móðurborði.
Hvernig virkar þetta hyper threading, t.d. hjá mér í device manager stendur eins og að ég sé með 8 kjarna (líklega með þetta hyper threading), virkar það þá þannig að ég sé með 3.33ghz x 8 ? Þrátt fyrir að vera með quad core
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
Re: Val á móðurborði.
vidirz skrifaði:Hvernig virkar þetta hyper threading, t.d. hjá mér í device manager stendur eins og að ég sé með 8 kjarna (líklega með þetta hyper threading), virkar það þá þannig að ég sé með 3.33ghz x 8 ? Þrátt fyrir að vera með quad core
2 þræðir eru keyrðir á hverjum kjarna. 8 Simulated kjarnar.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Val á móðurborði.
Nei þessir auka þræðir eru svona mini-örgjörvar geta gert léttar reikniaðgerðir og hjálpa því til í þeim forritum sem styðja það að nota hyper threading. Ef maður er aftur á móti bara að spila leiki, surfa netið og horfa á bíómyndir hefur maður ekkert við þetta að gera þar sem það eru engir leikir sem nýta sér þetta í dag.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H