Val á móðurborði.
Val á móðurborði.
Er að fara að búa til mína fyrstu borðtölvu, þannig ég er algjör nýliði í þeim málum.
Ætla örugglega að kaupa:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 1333MHz
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
En ég hef enga hugmynd hvaða móðurborð ég á að fá mér.
Væri lika fínt að fá einhver meðmæli á hina hlutina.
Ætla örugglega að kaupa:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 1333MHz
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
En ég hef enga hugmynd hvaða móðurborð ég á að fá mér.
Væri lika fínt að fá einhver meðmæli á hina hlutina.
-
- spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
Fá sér SABERTOOTH P67 móðurborðið og 1600 MHz minni.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Re: Val á móðurborði.
Búinn að lagfæra setuppið:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
1600 MHz - 8GB 2x4096MB
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
Blu-Ray - LG CH10LS20 Blu-ray og DVD - 303
Asus Sabertooth P67
En nú vantar mér ráð við aflgjafa vonandi er allt í lagi að þráðurinn er í vitlausum flokki.
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
1600 MHz - 8GB 2x4096MB
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
Blu-Ray - LG CH10LS20 Blu-ray og DVD - 303
Asus Sabertooth P67
En nú vantar mér ráð við aflgjafa vonandi er allt í lagi að þráðurinn er í vitlausum flokki.
Re: Val á móðurborði.
Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
Hvað er budgetið sem þú hefur í þessa tölvu? Þar liggur kötturinn grafinn.
Það er engin vitleysa að kaupa 2500k ef budgetið þitt liggur þannig, það munar 14.000 kr á þessum örgjörvum.
Það er engin vitleysa að kaupa 2500k ef budgetið þitt liggur þannig, það munar 14.000 kr á þessum örgjörvum.
Re: Val á móðurborði.
Verður eiginlega að taka SSD með þessu setupiPubbuffet skrifaði:Búinn að lagfæra setuppið:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
1600 MHz - 8GB 2x4096MB
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
2.0 TB SATA2
Blu-Ray - LG CH10LS20 Blu-ray og DVD - 303
Asus Sabertooth P67
En nú vantar mér ráð við aflgjafa vonandi er allt í lagi að þráðurinn er í vitlausum flokki.

Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Val á móðurborði.
Nei takk.MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Þar liggur hundurinn grafinn er nú réttara væni minn. Budget er maxað eiginlega núna.Moldvarpan skrifaði:Hvað er budgetið sem þú hefur í þessa tölvu? Þar liggur kötturinn grafinn.
Það er engin vitleysa að kaupa 2500k ef budgetið þitt liggur þannig, það munar 14.000 kr á þessum örgjörvum.
Meh,Predator skrifaði:Verður eiginlega að taka SSD með þessu setupi
Get varla farið að troða meiri pening í tölvunna þannig ég veit ekki.
Annars er enginn búinn að svara spurningu minni um aflgjafann.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
500w aflgjafi dugar í að runna þennan lista þarna og hann er á hagstæðu verði. En ef þú vilt uppfæra í fleirri skjákort seinna, þá þarftu stærri aflgjafa.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Val á móðurborði.
Af hverju segirðu það? Hann er eitthvað öflugri, en er hann 15.000kr öflugri?MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
Have spacesuit. Will travel.
Re: Val á móðurborði.
audiophile skrifaði:Af hverju segirðu það? Hann er eitthvað öflugri, en er hann 15.000kr öflugri?MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa
já hann er það,
2500k er ekki með hyper threating þannig að hann er bara 4kjarna og með 4 threats en 2600k er með hyper threating og er þar að leiðandi 4kjarna og 8 threads eða 2 threads á hvern kjarna þannig að hann er tæknilega séð 8kjarna.
2600k er líka með 2MB meiri Cache miðað við 2500k. svo já 2600k er mikið betri ef þú horfir í framtíðina og ef þú ætlar að nota tölvuna í meira en leiki.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Val á móðurborði.
Hvernig virkar þetta hyper threading, t.d. hjá mér í device manager stendur eins og að ég sé með 8 kjarna (líklega með þetta hyper threading), virkar það þá þannig að ég sé með 3.33ghz x 8 ? Þrátt fyrir að vera með quad core 

intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
Re: Val á móðurborði.
2 þræðir eru keyrðir á hverjum kjarna. 8 Simulated kjarnar.vidirz skrifaði:Hvernig virkar þetta hyper threading, t.d. hjá mér í device manager stendur eins og að ég sé með 8 kjarna (líklega með þetta hyper threading), virkar það þá þannig að ég sé með 3.33ghz x 8 ? Þrátt fyrir að vera með quad core
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Val á móðurborði.
Nei þessir auka þræðir eru svona mini-örgjörvar geta gert léttar reikniaðgerðir og hjálpa því til í þeim forritum sem styðja það að nota hyper threading. Ef maður er aftur á móti bara að spila leiki, surfa netið og horfa á bíómyndir hefur maður ekkert við þetta að gera þar sem það eru engir leikir sem nýta sér þetta í dag.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H