Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af urban »

topas skrifaði:Algjörlega sammála þér þarna. Þessir kláru strákar virðast vilja að menn læri reglurnar upp á 10 og muni hvern einasta staf svo lengi sem þú vogar þér inn á þessa síðu. Ef þú svo gerist sekur um brot á þessum reglum, ertu niðurlægður, kallaður bjáni, heimskur, getur drullast annað, verið úti, ekki með nógu háa greindarvísitölu til að stunda þetta spjallborð.....

nú man ég ekki aftur aðtriðum þar sem að menn hafa verið kallaðir bjánar eða heimskir.

topas skrifaði:Ég gafst upp á að selja hluti hér fyrir nokkru síðan út af gríðarlegri ritskoðun og óþarfa commentum. Fyrir stuttu ákvað ég að gefa þessu séns og auglýsa tölvu hér. Ég ætlaði að uppfæra auglysinguna og lækka verðið þar sem tölvan var óseld en fann ekki þráðinn í fljótu. Ég gerði þau mistök að gera annan þráð um sömu vöru, en þó hafði auglysingin breyst þar sem verðið lækkaði.

reglurnar eru einfaldar.
þú braust þær, á semsagt að líta fram hjá því að þú braust þær vegna þess að þú nenntir ekki að ýta á "skoða þín innlegg" takkann og klikka á síðasta póst hjá þér.
málið er sára einfalt, ef að það er litið fram hjá því, þá þarf að líta fram hjá því í öðrum tilfellum líka.
og þá endar þetta á því að reglurnar eru gersamlega tilgangslausar og söluhornið hérna veruð einsog á barnalandi

topas skrifaði:Ég hef mjög mikið að gera og hef ekki tíma til að hanga á spjallborðum heldur kíki við þegar ég hef tíma. Þegar ég ætlaði að athuga hvort áhugi væri fyrir vélinn var búið að læsa þræðinum út af þessu alvarlega broti sem ég einfaldlega mundi ekki að væri brot, enda meira en ár síðan ég las reglurnar.


reglurnar stóðu í bleikum ramma fyrir ofan þráðinn, þær átti ekki að fara á milli mála.

topas skrifaði:Ég tek það fram að ég fékk enga aðvörun áður en þessum þræði var læst. En eftir að þræðinum hafði verið læst og umræða skapast vegna þess fékk ég aðvörun í enkapóst, eða varla aðvörun þar sem búið vað að eyðileggja þráðinn, frekar tiltal.

líður þér betur yfir því að fá aðvörun ??
fyrri þráðurinn er enn til staðar, honum var ekki læst, það var bara læst seinni þræðinum.
þú vilt kannski að við beygjum reglurnar enþá frekar fyrir þig og leyfum þér að vera með báða opna ?
(og svona úr því að þú virðist ekki geta fundið hann)
viewtopic.php?f=11&t=37779&start=0&st=0&sk=t&sd=a

topas skrifaði:Það væri kanski ráð að stofna svona þráð, þ.e.a.s. þar sem notendur eru spurðir um stjórnendur, og leifa notendum að tjá sig ÁN ÞESS að stjórnendur komi þar inn og upphefji hvorn annan í ca. 70% pósta.

svona svo að notendur geti haldið fram einhverri andskotans steypu og maður fái ekki að verja sig ?
reyndar kom ég ekki nálægt neinu þessu hjá þér.
topas skrifaði:Að mínu mati er þetta spjallborð ekki með hærri standard en önnur borð. Það ber ekki vott um standart að kalla menn fífl og heimska.

Með þessu áframhaldi verður söluspjallið hreint, hreint frá auglýsingum frá fíflum eins og mér.


einsog ég segi, ég man ekki eftir því að hafa kallað menn fífl eða heimska, sýnist þú aðalega vera í þeim pakkanum.

en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af MatroX »

urban skrifaði:
topas skrifaði:Algjörlega sammála þér þarna. Þessir kláru strákar virðast vilja að menn læri reglurnar upp á 10 og muni hvern einasta staf svo lengi sem þú vogar þér inn á þessa síðu. Ef þú svo gerist sekur um brot á þessum reglum, ertu niðurlægður, kallaður bjáni, heimskur, getur drullast annað, verið úti, ekki með nógu háa greindarvísitölu til að stunda þetta spjallborð.....

nú man ég ekki aftur aðtriðum þar sem að menn hafa verið kallaðir bjánar eða heimskir.

topas skrifaði:Ég gafst upp á að selja hluti hér fyrir nokkru síðan út af gríðarlegri ritskoðun og óþarfa commentum. Fyrir stuttu ákvað ég að gefa þessu séns og auglýsa tölvu hér. Ég ætlaði að uppfæra auglysinguna og lækka verðið þar sem tölvan var óseld en fann ekki þráðinn í fljótu. Ég gerði þau mistök að gera annan þráð um sömu vöru, en þó hafði auglysingin breyst þar sem verðið lækkaði.

reglurnar eru einfaldar.
þú braust þær, á semsagt að líta fram hjá því að þú braust þær vegna þess að þú nenntir ekki að ýta á "skoða þín innlegg" takkann og klikka á síðasta póst hjá þér.
málið er sára einfalt, ef að það er litið fram hjá því, þá þarf að líta fram hjá því í öðrum tilfellum líka.
og þá endar þetta á því að reglurnar eru gersamlega tilgangslausar og söluhornið hérna veruð einsog á barnalandi

topas skrifaði:Ég hef mjög mikið að gera og hef ekki tíma til að hanga á spjallborðum heldur kíki við þegar ég hef tíma. Þegar ég ætlaði að athuga hvort áhugi væri fyrir vélinn var búið að læsa þræðinum út af þessu alvarlega broti sem ég einfaldlega mundi ekki að væri brot, enda meira en ár síðan ég las reglurnar.


reglurnar stóðu í bleikum ramma fyrir ofan þráðinn, þær átti ekki að fara á milli mála.

topas skrifaði:Ég tek það fram að ég fékk enga aðvörun áður en þessum þræði var læst. En eftir að þræðinum hafði verið læst og umræða skapast vegna þess fékk ég aðvörun í enkapóst, eða varla aðvörun þar sem búið vað að eyðileggja þráðinn, frekar tiltal.

líður þér betur yfir því að fá aðvörun ??
fyrri þráðurinn er enn til staðar, honum var ekki læst, það var bara læst seinni þræðinum.
þú vilt kannski að við beygjum reglurnar enþá frekar fyrir þig og leyfum þér að vera með báða opna ?
(og svona úr því að þú virðist ekki geta fundið hann)
viewtopic.php?f=11&t=37779&start=0&st=0&sk=t&sd=a

topas skrifaði:Það væri kanski ráð að stofna svona þráð, þ.e.a.s. þar sem notendur eru spurðir um stjórnendur, og leifa notendum að tjá sig ÁN ÞESS að stjórnendur komi þar inn og upphefji hvorn annan í ca. 70% pósta.

svona svo að notendur geti haldið fram einhverri andskotans steypu og maður fái ekki að verja sig ?
reyndar kom ég ekki nálægt neinu þessu hjá þér.
topas skrifaði:Að mínu mati er þetta spjallborð ekki með hærri standard en önnur borð. Það ber ekki vott um standart að kalla menn fífl og heimska.

Með þessu áframhaldi verður söluspjallið hreint, hreint frá auglýsingum frá fíflum eins og mér.


einsog ég segi, ég man ekki eftir því að hafa kallað menn fífl eða heimska, sýnist þú aðalega vera í þeim pakkanum.

en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?


x2
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af zedro »

@urban: Ég hef nú séð menn fá það óþvegið fyrir að vera með lélega auglýsingu eða of hátt verð.
EN það hefur ávalt verið frá örðum notendum, þá þarf maður yfirleitt að skerast í leikinn og benda
á að svoleiðs dónaskapur sé enganveginn við hæfi hér á Vaktinni. :|

Notendur virðast samt ekki taka eftir því, einnig virðast margir vera með "ég sé bara þann texta sem ég vill sjá" einkenni. :woozy

Það verða alltaf einhverjir sem eru fúlir, en í enda dags verðum við bara að FYLGJA REGLUNUM.

Þegar þú skáir þig:
Nýskráning skrifaði:spjall.vaktin.is - Registration

Notkunarskilmálar http://www.spjallid.is

Reglur spjallborðsins:
- Notendur eiga að koma vel fram við aðra notendur
- Vanda skal uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa
- Það á að nota lýsandi titil á nýjum bréfum.

- Undirskriftin má ekki taka of mikið pláss og hún má ekki innihalda myndir.
- Notendur skulu taka það fram ef þeir hafa fjárhagslegra hagsmun að gæta í umræðum sem þeir taka þátt í.

Spjallkerfið getur skráð og/eða birt margskonar upplýsingar um notkun skráðra og óskráðra notenda á spjallinu, þar á meðal IP-tölur notenda. Notendur sem gerast brotlegir við landslög eða reglur spjallborðsins geta átt það á hættu að persónulegar upplýsingarnar verði birtar eða sendar 3. aðila. Ef notendur fara eftir lögum og reglum verða upplýsingarnar ekki gefnar þriðja aðila nema við verðum að gera það samkvæmt landslögum.

Reglurnar geta breyst án fyrirvara og verða slíkar breytingar kynntar á spjallborðinu.


Að vísu má uppfæra þessa síðu EN ég bendi á þessar 2 línur.
Pretty straight forward! Svo á reglusíðan ekki að gera farið framhjá manni :popeyed

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.


Þetta er nú ekki flókin regla, þetta gildir yfir alla! Þegar ég læsi þráðum þá skelli ég oftast inn Quote af reglunni sem var brotin.
Þráðum er læst óháð því hver á í hlut. Ég vill samt vera sérstaklega strangur þegar kemur að nýliðum sem eru dónalegir.
Þú veður ekki bara hingað inn og þykist eiga staðinn :? það er þín skylda að kynna þér hvernig hlutirnir ganga fyrir sig!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af lukkuláki »

urban skrifaði:en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?


Barnaleg ummæli ! Er það eitthvað sérstakt markmið að fækka notendum hérna með almennum leiðindum og svona kommentum ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af thegirl »

@liljableika

Mér finnst þú nú ekki hafa beint reynsluna af vefnum til að geta sagt hvort þeir stjórnendur séu að gera það sem þeim vera ber eða ekki.

Og það er enginn að tala um að klæmast. Bara spjall á léttum nótum og ef þú tókst ekki eftir því þá er þarna eitthvað sem kallað er KONÍAKSSTOFAN þar sem má skrifa um allt utan efnis. Ef þeir vilja ekki að talað sé um eitthvað ákveðið þar þá ætti að standa bannað að tala um Icesave, stjórmál, datemenning og etc ef það væri bannað.

Ég held að enginn sem skrifar hérna inná sem er undir lögaldri er ekki að skoða eitthvað sér til skemmtunar á kvöldin. Það stendur líka að klám er bannað og ég veit ekki með þig en finnst þér kannski umræður um samskipti kynjanna og smá spjall/hözzl á milli karls og konu vera klám?

Það hafa reyndar ekki verið þræðir um samskipti kynjanna hérna eða svoleiðis svo ég viti um en ef það kæmi upp þá þykir mér að það ætti að vera í lagi.

@biturk

Ég er ekki viss um að það yrði gaman. Því ég er örugglega alltof hardcore fyrir veimiltíturnar hérna inná \:D/ þið sögðuð það líka sjálfir að þið væru nú ekki til í að mæta mér í húsasundi;)
Last edited by thegirl on Lau 16. Apr 2011 17:48, edited 1 time in total.
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af urban »

lukkuláki skrifaði:
urban skrifaði:en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?


Barnaleg ummæli ! Er það eitthvað sérstakt markmið að fækka notendum hérna með almennum leiðindum og svona kommentum ?


já ég skal alveg játa það að þetta eru kjánaleg ummæli.
ég var líka alveg sérstaklega að vonast til þess að einhver myndi commenta á þau
Málið er að þetta er ekki í fyrsta skipti sem að topas kvartar yfir reglunum hérna eða hvernig þeim er framfylgt.

og virðist vera alveg einstaklega mikið í mun að taka það fram að allir séu að kalla alla hérna fífl og fávita.

það virðist semsagt vera að honum þyki þetta alveg einstaklega vondur staður til þess að vera á.

ég er alls ekki að reyna fækka notendum hérna með almennum leiðindum.

en ef að fólk sér um þau leiðindi sjálft þá má það mín vegna vera úti

Ef að fólk er svona rosalega ósátt við reglur spjallborðsins þá er sáraeinfalt að skrá sig út.
ef að fólk er svona rosalega ósátt við mig eða aðra stjórnendur, nú þá er þess þráður akkurat stofnaður til þess að benda á hvað á að gera.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af Zethic »

Vá... las þessar 4 síður snökkt yfir og þetta er frekar mikið drama..

Öndum aðeins inn og slökum á... not the end of the world y'know :roll:

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af coldcut »

Varðandi þitt innlegg lukkuláki um hvort markmiðið sé að fækka notendum...

Frá mínum bæjardyrum séð er þetta einfalt:
Gæði frekar en magn!

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af topas »

urban skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
urban skrifaði:en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?


Barnaleg ummæli ! Er það eitthvað sérstakt markmið að fækka notendum hérna með almennum leiðindum og svona kommentum ?


já ég skal alveg játa það að þetta eru kjánaleg ummæli.
ég var líka alveg sérstaklega að vonast til þess að einhver myndi commenta á þau
Málið er að þetta er ekki í fyrsta skipti sem að topas kvartar yfir reglunum hérna eða hvernig þeim er framfylgt.

og virðist vera alveg einstaklega mikið í mun að taka það fram að allir séu að kalla alla hérna fífl og fávita.

það virðist semsagt vera að honum þyki þetta alveg einstaklega vondur staður til þess að vera á.

ég er alls ekki að reyna fækka notendum hérna með almennum leiðindum.

en ef að fólk sér um þau leiðindi sjálft þá má það mín vegna vera úti

Ef að fólk er svona rosalega ósátt við reglur spjallborðsins þá er sáraeinfalt að skrá sig út.
ef að fólk er svona rosalega ósátt við mig eða aðra stjórnendur, nú þá er þess þráður akkurat stofnaður til þess að benda á hvað á að gera.


Þú átt líklega við þráðinn þar sem ég setti út á að auglýsingu var læst vegna ónægra upplýsinga ( að mati ákveðinna stjórnenda )

Þar var verið að auglýsa hlut sem ég þekki mjög vel og var sú læsing mjög svo á gráu svæði að mínu mati. Tek það fram að þessi auglýsing var ekki frá mér heldur fannst mér bara óviðeigandi að læsa þessum þræði. Ég tjáði mig um það og braut reglurnar. Ég var ekki sá eini sem var á þessari skoðun

Þar kom einnig fram það sama og er að koma fram hér; Stjórnendur mega gera það sem þeir vilja. Mér sýnist að það ætti að setja líka í reglurnar að stjórnendur hafa alltaf rétt fyrir sér, það væri að vísu ekki regla heldur ábending. :)

Í svari stjórnanda við fyrri pósti er mér kurteisislega bent á að ég geti verið annarstaðar.... þó vilja menn ekki kannast við slík ummæli.

Umræddur þráður:

viewtopic.php?f=46&t=36672
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af einarhr »

topas skrifaði:
urban skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
urban skrifaði:en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?


Barnaleg ummæli ! Er það eitthvað sérstakt markmið að fækka notendum hérna með almennum leiðindum og svona kommentum ?


já ég skal alveg játa það að þetta eru kjánaleg ummæli.
ég var líka alveg sérstaklega að vonast til þess að einhver myndi commenta á þau
Málið er að þetta er ekki í fyrsta skipti sem að topas kvartar yfir reglunum hérna eða hvernig þeim er framfylgt.

og virðist vera alveg einstaklega mikið í mun að taka það fram að allir séu að kalla alla hérna fífl og fávita.

það virðist semsagt vera að honum þyki þetta alveg einstaklega vondur staður til þess að vera á.

ég er alls ekki að reyna fækka notendum hérna með almennum leiðindum.

en ef að fólk sér um þau leiðindi sjálft þá má það mín vegna vera úti

Ef að fólk er svona rosalega ósátt við reglur spjallborðsins þá er sáraeinfalt að skrá sig út.
ef að fólk er svona rosalega ósátt við mig eða aðra stjórnendur, nú þá er þess þráður akkurat stofnaður til þess að benda á hvað á að gera.


Þú átt líklega við þráðinn þar sem ég setti út á að auglýsingu var læst vegna ónægra upplýsinga ( að mati ákveðinna stjórnenda )

Þar var verið að auglýsa hlut sem ég þekki mjög vel og var sú læsing mjög svo á gráu svæði að mínu mati. Tek það fram að þessi auglýsing var ekki frá mér heldur fannst mér bara óviðeigandi að læsa þessum þræði. Ég tjáði mig um það og braut reglurnar. Ég var ekki sá eini sem var á þessari skoðun

Þar kom einnig fram það sama og er að koma fram hér; Stjórnendur mega gera það sem þeir vilja. Mér sýnist að það ætti að setja líka í reglurnar að stjórnendur hafa alltaf rétt fyrir sér, það væri að vísu ekki regla heldur ábending. :)

Í svari stjórnanda við fyrri pósti er mér kurteisislega bent á að ég geti verið annarstaðar.... þó vilja menn ekki kannast við slík ummæli.

Umræddur þráður:

viewtopic.php?f=46&t=36672


sbr reglu

12. gr

Reglum þessum ber að fylgja nema stjórnandi segi annað
Ef stjórnandi segir eitthvað á að fara eftir því óháð þessum reglunum.

Kanski að þú ættir að lesa aftur yfir reglunar.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af urban »

topas skrifaði:
urban skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
urban skrifaði:en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?


Barnaleg ummæli ! Er það eitthvað sérstakt markmið að fækka notendum hérna með almennum leiðindum og svona kommentum ?


já ég skal alveg játa það að þetta eru kjánaleg ummæli.
ég var líka alveg sérstaklega að vonast til þess að einhver myndi commenta á þau
Málið er að þetta er ekki í fyrsta skipti sem að topas kvartar yfir reglunum hérna eða hvernig þeim er framfylgt.

og virðist vera alveg einstaklega mikið í mun að taka það fram að allir séu að kalla alla hérna fífl og fávita.

það virðist semsagt vera að honum þyki þetta alveg einstaklega vondur staður til þess að vera á.

ég er alls ekki að reyna fækka notendum hérna með almennum leiðindum.

en ef að fólk sér um þau leiðindi sjálft þá má það mín vegna vera úti

Ef að fólk er svona rosalega ósátt við reglur spjallborðsins þá er sáraeinfalt að skrá sig út.
ef að fólk er svona rosalega ósátt við mig eða aðra stjórnendur, nú þá er þess þráður akkurat stofnaður til þess að benda á hvað á að gera.


Þú átt líklega við þráðinn þar sem ég setti út á að auglýsingu var læst vegna ónægra upplýsinga ( að mati ákveðinna stjórnenda )

Þar var verið að auglýsa hlut sem ég þekki mjög vel og var sú læsing mjög svo á gráu svæði að mínu mati. Tek það fram að þessi auglýsing var ekki frá mér heldur fannst mér bara óviðeigandi að læsa þessum þræði. Ég tjáði mig um það og braut reglurnar. Ég var ekki sá eini sem var á þessari skoðun

Þar kom einnig fram það sama og er að koma fram hér; Stjórnendur mega gera það sem þeir vilja. Mér sýnist að það ætti að setja líka í reglurnar að stjórnendur hafa alltaf rétt fyrir sér, það væri að vísu ekki regla heldur ábending. :)

Í svari stjórnanda við fyrri pósti er mér kurteisislega bent á að ég geti verið annarstaðar.... þó vilja menn ekki kannast við slík ummæli.

Umræddur þráður:

viewtopic.php?f=46&t=36672


ég spurði afhverju þú værir hérna.
bennti þér ekki á það að vera annar staðar, töluverður munur á þessu tvennu.

en já, gaman að þú skulir svara þessu, en ekki því sem að ég sagði um fyrri póst þinn.

einsog t.d. afhverju við ættum að líta framhjá reglunum í þínu tilviki
og afhverju þú notaðir ekki fyrri þráð þinn í staðin fyrir að kvarta yfir því að stjórnendur hérna vinni sína vinnu.

(síðan er líka rosa gaman að þú finnir 42 daga gamlan þráð, en ekki 1 dags gamlan)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af liljableika »

thegirl skrifaði:@liljableika

Mér finnst þú nú ekki hafa beint reynsluna af vefnum til að geta sagt hvort þeir stjórnendur séu að gera það sem þeim vera ber eða ekki.

Og það er enginn að tala um að klæmast. Bara spjall á léttum nótum og ef þú tókst ekki eftir því þá er þarna eitthvað sem kallað er KONÍAKSSTOFAN þar sem má skrifa um allt utan efnis. Ef þeir vilja ekki að talað sé um eitthvað ákveðið þar þá ætti að standa bannað að tala um Icesave, stjórmál, datemenning og etc ef það væri bannað.

Ég held að enginn sem skrifar hérna inná sem er undir lögaldri er ekki að skoða eitthvað sér til skemmtunar á kvöldin. Það stendur líka að klám er bannað og ég veit ekki með þig en finnst þér kannski umræður um samskipti kynjanna og smá spjall/hözzl á milli karls og konu vera klám?

Það hafa reyndar ekki verið þræðir um samskipti kynjanna hérna eða svoleiðis svo ég viti um en ef það kæmi upp þá þykir mér að það ætti að vera í lagi.

@biturk

Ég er ekki viss um að það yrði gaman. Því ég er örugglega alltof hardcore fyrir veimiltíturnar hérna inná \:D/ þið sögðuð það líka sjálfir að þið væru nú ekki til í að mæta mér í húsasundi;)

Jæks ! maður rétt skreppur frá .... Held því nú engan veginn fram að ég sé persónulega með reynslu hér er nú bara að lesa hvað er verið að setja útá og finnst reglurnar bara vera mjög skýrar og skil ekki hvað fólk er að atast útí það sem stendur alveg svart á hvítu.
Koníaksstofan finnst mér af því sem ég hef lesið bara nokkuð frjálsleg enn það sem fólk undir lögaldri skoðar sér til skemmtunar á kvöldin er nátturulega bara einhverstaðar annarstaðar enn hér á vaktinni ekki satt.
Sé ekkert athugavert við umræður um samskipti kynjanna, smá daður og spjall um daginn og veginn... enn að spyrja í þræði off topic : Er ekkert talað um kynlíf hérna ? finnst mér eiga heima á einkamal.is . Annars er þessi þráður nú komin útí rugl og ætla ég ekkert að tjá mig meira um þetta nema ég styð þá tillögu biturk með bjórkvöld ... eigum við að vera samfó (thegirl) þú keyrir því ég ætla að vera hauslaus \:D/
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af einarhr »

liljableika skrifaði:
thegirl skrifaði:@liljableika

Mér finnst þú nú ekki hafa beint reynsluna af vefnum til að geta sagt hvort þeir stjórnendur séu að gera það sem þeim vera ber eða ekki.

Og það er enginn að tala um að klæmast. Bara spjall á léttum nótum og ef þú tókst ekki eftir því þá er þarna eitthvað sem kallað er KONÍAKSSTOFAN þar sem má skrifa um allt utan efnis. Ef þeir vilja ekki að talað sé um eitthvað ákveðið þar þá ætti að standa bannað að tala um Icesave, stjórmál, datemenning og etc ef það væri bannað.

Ég held að enginn sem skrifar hérna inná sem er undir lögaldri er ekki að skoða eitthvað sér til skemmtunar á kvöldin. Það stendur líka að klám er bannað og ég veit ekki með þig en finnst þér kannski umræður um samskipti kynjanna og smá spjall/hözzl á milli karls og konu vera klám?

Það hafa reyndar ekki verið þræðir um samskipti kynjanna hérna eða svoleiðis svo ég viti um en ef það kæmi upp þá þykir mér að það ætti að vera í lagi.

@biturk

Ég er ekki viss um að það yrði gaman. Því ég er örugglega alltof hardcore fyrir veimiltíturnar hérna inná \:D/ þið sögðuð það líka sjálfir að þið væru nú ekki til í að mæta mér í húsasundi;)

Jæks ! maður rétt skreppur frá .... Held því nú engan veginn fram að ég sé persónulega með reynslu hér er nú bara að lesa hvað er verið að setja útá og finnst reglurnar bara vera mjög skýrar og skil ekki hvað fólk er að atast útí það sem stendur alveg svart á hvítu.
Koníaksstofan finnst mér af því sem ég hef lesið bara nokkuð frjálsleg enn það sem fólk undir lögaldri skoðar sér til skemmtunar á kvöldin er nátturulega bara einhverstaðar annarstaðar enn hér á vaktinni ekki satt.
Sé ekkert athugavert við umræður um samskipti kynjanna, smá daður og spjall um daginn og veginn... enn að spyrja í þræði off topic : Er ekkert talað um kynlíf hérna ? finnst mér eiga heima á einkamal.is . Annars er þessi þráður nú komin útí rugl og ætla ég ekkert að tjá mig meira um þetta nema ég styð þá tillögu biturk með bjórkvöld ... eigum við að vera samfó (thegirl) þú keyrir því ég ætla að vera hauslaus \:D/



Like
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af Jim »

Við getum líka tekið survivor á þetta og kosið fólk út af síðunni?

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af Icarus »

Sæll.. Drama.. gafst upp á að lesa þetta orð fyrir orð.

En varðandi nýliðanna, mér finnst að ákveðnu leyti ósanngjarnt að búast við því að allir kunni reglurnar upp á 10, en reglurnar eru almenn vitneskja og því er alveg í lagi að gera ráð fyrir að fólk fylgi þeim, allaveganna nokkurnveginn. En þegar nýliði gerir smávægileg mistök finnst mér skömminni skárra að senda honum skilaboð í staðinn fyrir að fara í formlegar aðvaranir (skemmtilegur titill sem fólk fær) eða eyða/læsa þræðinum.

Síðan kannski þegar brotin eru þeim mun alvarlegri má fara í strangari viðbrögð.

Annað, mér finnst þessi póstur frábær hjá GuðjónR, margt gott sem hefur komið hingað fram, sum gagnrýnin á stjórnendur kannski ósanngjörn, en þá þurfa þeir stjórnendur að sýna þroska og taka þessu eins og fullorðnir einstaklingar. Fullmikið drama frá báðum hópum hérna.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af Gúrú »

Það eina sem að ég vil segja er að mér finnst að það ætti að vera meira um það að senda fólki PMs
með fallegum áminningum og færri '*læsa* og setja inn [-X kalla' atvik.

Þá sérstaklega þegar að fólk er bara að gleyma því að gera 'lýsandi' titla eða er með sitt eigið mat á því hvað lýsandi titill er.

Það drepur það niður að fólk byrji að nota þetta spjallborð á sama hátt og þegar að fólk kemur með skítkast á nýliða sem að senda inn torrent á torrentsíðum.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af GuðjónR »

Ég breyti stundum titlum sjálfur ef þeir eru út í hött, sneggri að því en að standa í aðvörunum og veseni.
Held menn átti sig líka ágætlega þannig.

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af topas »

Gúrú skrifaði:Það eina sem að ég vil segja er að mér finnst að það ætti að vera meira um það að senda fólki PMs
með fallegum áminningum og færri '*læsa* og setja inn [-X kalla' atvik.

Þá sérstaklega þegar að fólk er bara að gleyma því að gera 'lýsandi' titla eða er með sitt eigið mat á því hvað lýsandi titill er.

Það drepur það niður að fólk byrji að nota þetta spjallborð á sama hátt og þegar að fólk kemur með skítkast á nýliða sem að senda inn torrent á torrentsíðum.


Like :)

Þegar ég hef brotið reglur er það ekki viljandi. Maður er að taka þátt í spjalli og telur sig vera kurteisan og heiðarlegan að eðlisfari og ritskoðar ekki sjálfan sig. Maður á varla að þurfa að tipla á tánum.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af GuðjónR »

topas skrifaði:
Gúrú skrifaði:Það eina sem að ég vil segja er að mér finnst að það ætti að vera meira um það að senda fólki PMs
með fallegum áminningum og færri '*læsa* og setja inn [-X kalla' atvik.

Þá sérstaklega þegar að fólk er bara að gleyma því að gera 'lýsandi' titla eða er með sitt eigið mat á því hvað lýsandi titill er.

Það drepur það niður að fólk byrji að nota þetta spjallborð á sama hátt og þegar að fólk kemur með skítkast á nýliða sem að senda inn torrent á torrentsíðum.


Like :)

Þegar ég hef brotið reglur er það ekki viljandi. Maður er að taka þátt í spjalli og telur sig vera kurteisan og heiðarlegan að eðlisfari og ritskoðar ekki sjálfan sig. Maður á varla að þurfa að tipla á tánum.

Nope.

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af hsm »

Við ættum að sýna nýliðum ákveðið umburðarlyndi því að það virðist vera regla frekar en undantekning með Íslendinga að vaða af stað án þess að lesa leiðbeiningarnar.
En eins og zedro bendir réttilega á "RTFM" en það virðist bara ekki vera raunin að menn lesi reglurnar nema að þeir lendi í vandræðum.
En reglurnar eru mjög góðar hér á vaktin.is og það er ekkert vit í því að vera með 15. reglur og vera svo með 32. undanþágur á reglunum, eins og er allt of algengt hér á landi.
En eins og ég segi þá á að fara eftir reglunum og eina undantekningin sem að mér finnst að ætti að gefa er að leifa nýliðum að átta sig á því að hér gilda reglur og að þeim sé fylgt eftir.

Kv Hlynur
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af coldcut »

Einföld lausn:
Þeir sem eru að skrá sig taka 5+ spurninga próf úr reglunum. Geta lesið reglurnar á meðan en þá lesa þeir þær allavegana ;)
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af Zethic »

coldcut skrifaði:Einföld lausn:
Þeir sem eru að skrá sig taka 5+ spurninga próf úr reglunum. Geta lesið reglurnar á meðan en þá lesa þeir þær allavegana ;)



Nei... fælir bara meira af fólki frá..

ég nenni t.d. ALDREI að eyða tíma í að lesa einhverjar reglur... ef að ég brýt einhverjar fáránlegar reglur einhverstaðar þá fuck them, hef bara brotið eina og það var fyrir að taka út einn hlut úr þræði sem ég hafði selt vegna þess að ég var enþá að fá hringingar or PMs .. [-(
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af einarhr »

Zethic skrifaði:
coldcut skrifaði:Einföld lausn:
Þeir sem eru að skrá sig taka 5+ spurninga próf úr reglunum. Geta lesið reglurnar á meðan en þá lesa þeir þær allavegana ;)



Nei... fælir bara meira af fólki frá..

ég nenni t.d. ALDREI að eyða tíma í að lesa einhverjar reglur... ef að ég brýt einhverjar fáránlegar reglur einhverstaðar þá fuck them, hef bara brotið eina og það var fyrir að taka út einn hlut úr þræði sem ég hafði selt vegna þess að ég var enþá að fá hringingar or PMs .. [-(



Þú ert lýsandi dæmi yfir notendur sem er skítsama um þetta forum.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af BjarniTS »

Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.

Svona dónaskapur og yfirgangur gjarnan , annars þá er ánægjulegt að sjá fjölgun hér á spjallinu.

Finnst samt ein af þessari "ný-tilkomnu-fjölgun" alveg mega slaka á , og jafnvel draga sig í hlé svo ekki sé nú meira sagt , þá meina ég þá sem kom á undan.
Nörd
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Póstur af urban »

topas skrifaði:
Gúrú skrifaði:Það eina sem að ég vil segja er að mér finnst að það ætti að vera meira um það að senda fólki PMs
með fallegum áminningum og færri '*læsa* og setja inn [-X kalla' atvik.

Þá sérstaklega þegar að fólk er bara að gleyma því að gera 'lýsandi' titla eða er með sitt eigið mat á því hvað lýsandi titill er.

Það drepur það niður að fólk byrji að nota þetta spjallborð á sama hátt og þegar að fólk kemur með skítkast á nýliða sem að senda inn torrent á torrentsíðum.


Like :)

Þegar ég hef brotið reglur er það ekki viljandi. Maður er að taka þátt í spjalli og telur sig vera kurteisan og heiðarlegan að eðlisfari og ritskoðar ekki sjálfan sig. Maður á varla að þurfa að tipla á tánum.


ég þykist einmitt vita að lang flest þessara brota á reglum séu óviljandi (enda afhverju ætti fólk að vera það mikil "rebels" að vera brjóta reglur á spjallborði viljandi.

vandamálið er bara það að fólk er ekki að kynna sér reglurnar.
ef að þræði er læst, sem að það stofnar og því bennt á að kynna sér reglurnar, þá (vonandi allavega) kíkir það yfir reglurnar og stofnar annan þráð (reyndar í þínu tilviki t.d. "bumpar" fyrri þráð sinn"
en málið er með að vera harður á þessu í fyrsta skipti er að fólk kíkir þá á reglurnar.

og ætti þess vegna að vera nokkuð klárt á þeim og geta verið hérna áfram.

ATH ég vona að fólk haldi ekki að ég sé á móti nýliðum (eða þér topas)
ég vill endilega að fólk sé hérna a spjallinu, enda er spjallborð ekkert á notenda, en ef að það kíkir ekki á reglurnar áður en það póstar fyrsta pósti, og því er gefinn séns (og jafnvel annar) þá kíkir það ekkert á reglurnar í hin skiptin neitt frekar.

með því að benda því á að kíkja á reglurnar strax í upphafi, þá lagar það sem að er að og allir eru sáttir (eða svona í langflestum tilvikum)

2 þræðir sem að ég læsti
annar núna fyrr í kvöld
og hinn þessi þráður sem að stofnaði rosalega umræðu um það að ég hefði læst þræði þar sem að ég hefði ekki vitað hvað var verið að selja

viewtopic.php?f=11&t=37859
viewtopic.php?f=67&t=36668

í bæði skipti veit ég alveg upp á hár hvað er verið að selja.
en það breytir því ekki að ég læsi samt báður þráðum (og jú, ég veit það vel að það þarf vissulega meiri upplýsingar með músinni en cam)

í öðru tilfellinu bendi ég beint á regluna sem að er brotin
í hinu tilfellinu bendi ég notandanum á að skoða reglurnar.

báðum þráðum er læst.
jú í seinna tilvikinu tók ég fram að hann gæti útbúið aðra auglýsingu.
ekki að það ætti að fara neitt á milli mála svo sem.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara