Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Kæri notandi, finnst þér að stjórnandi/umsjónamaður hafi farið út fyrir verksvið sitt eða yfir "strikið" ?
Veistu ekki hvað þú átt að gera? Óttastu að tala um það og eiga á hættu refsingu fyrir það?
Ef einhverjum líður þannig þá er það alls ekki gott, auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina og á sjálfsagt eftir að gera fleiri, það er bara mannlegt.
Endilega hafið samband við mig ef ykkur finnst ástæða til.
Ég mun skoða öll mál sem kunna að koma upp í trúnaði.
Hæg er að senda mér pm hérna á spjallinu eða tölvupóst á gudjonr@vaktin.is
Veistu ekki hvað þú átt að gera? Óttastu að tala um það og eiga á hættu refsingu fyrir það?
Ef einhverjum líður þannig þá er það alls ekki gott, auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina og á sjálfsagt eftir að gera fleiri, það er bara mannlegt.
Endilega hafið samband við mig ef ykkur finnst ástæða til.
Ég mun skoða öll mál sem kunna að koma upp í trúnaði.
Hæg er að senda mér pm hérna á spjallinu eða tölvupóst á gudjonr@vaktin.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
En ef manni finnst þú, Guðjón, fara yfir strikið?
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
þá hringiru í jens....
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
gardar skrifaði:En ef manni finnst þú, Guðjón, fara yfir strikið?
Ég var einmitt að hugsa það sjálfur eftir að ég henti inn þræðinum.
Að sjálfsögðu er ég ekki yfir gagnrýni hafinn. Það þyrfti að vera einhver "jens" sem tæki við svoleiðis kvörtunum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Ég verð að viðurkenna að mér finnst margir hérna vera teprur. Ég er kannski bara svona hardcore:P
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
thegirl skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér finnst margir hérna vera teprur. Ég er kannski bara svona hardcore:P
segir manneskjan sem þorir ekki einu sinni að setja mynd af sér
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
thegirl skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér finnst margir hérna vera teprur. Ég er kannski bara svona hardcore:P
Jamm sé enga aðra ástæðu.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
thegirl skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér finnst margir hérna vera teprur. Ég er kannski bara svona hardcore:P
Ég myndi allavega ekki vilja mæta þér í dimmu húsasundi
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Ég verð að segja að ég hef á þessum 2-3 árum hér því miður séð of mikið um ákvarðanir stjórnanda sem virðast vera meira byggðar á geðþótta en settum reglum.
Mér finnst oft vanta meira samræmi á milli stjórnanda/umsjónarmanna um hvað má, má ekki og hvað er á gráu svæði.
Ég hef ekki minnstu hugmynd um aldur stjórnanda hérna, en stundum hefur mér einnig fundist rök, málfar/orðaval og jafnvel sumir póstar frá þeim vera því miður, hreint út barnalegir. Mér finnst líka mikilvægt að stjórnendur/umsjónarmenn tileinki sér það hvað best af öllum hér að fara eftir reglu nr. 6.
Vill þó taka fram að ég ber mikla virðingu fyrir þessari síðu, þeim reglum sem hér eru og að þeim sé fylgt eftir jafnvel og raun ber vitni.. - En alltaf má gera betur.
Mér finnst oft vanta meira samræmi á milli stjórnanda/umsjónarmanna um hvað má, má ekki og hvað er á gráu svæði.
Ég hef ekki minnstu hugmynd um aldur stjórnanda hérna, en stundum hefur mér einnig fundist rök, málfar/orðaval og jafnvel sumir póstar frá þeim vera því miður, hreint út barnalegir. Mér finnst líka mikilvægt að stjórnendur/umsjónarmenn tileinki sér það hvað best af öllum hér að fara eftir reglu nr. 6.
Vill þó taka fram að ég ber mikla virðingu fyrir þessari síðu, þeim reglum sem hér eru og að þeim sé fylgt eftir jafnvel og raun ber vitni.. - En alltaf má gera betur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Mér finnst þráðum stundum læst frekar hratt og notendur stundum (að því að virðist) bannaðir án viðvarana, er það ekki eitthvað sem mætti ræða á einhverju stjórnendaspjallsvæði (þið hafið slíkt ekki satt?). Eyða augljósu spammi og spamm notendum, en í það minnsta láta notendur njóta vafans aðeins lengur stundum?
Bráðum verður BiturK einn eftir að pósta á sölusvæðinu
Bráðum verður BiturK einn eftir að pósta á sölusvæðinu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Daz skrifaði:Mér finnst þráðum stundum læst frekar hratt og notendur stundum (að því að virðist) bannaðir án viðvarana, er það ekki eitthvað sem mætti ræða á einhverju stjórnendaspjallsvæði (þið hafið slíkt ekki satt?). Eyða augljósu spammi og spamm notendum, en í það minnsta láta notendur njóta vafans aðeins lengur stundum?
Bráðum verður BiturK einn eftir að pósta á sölusvæðinu
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að ég hef á þessum 2-3 árum hér því miður séð of mikið um ákvarðanir stjórnanda sem virðast vera meira byggðar á geðþótta en settum reglum.
Mér finnst oft vanta meira samræmi á milli stjórnanda/umsjónarmanna um hvað má, má ekki og hvað er á gráu svæði.
Ég hef ekki minnstu hugmynd um aldur stjórnanda hérna, en stundum hefur mér einnig fundist rök, málfar/orðaval og jafnvel sumir póstar frá þeim vera því miður, hreint út barnalegir. Mér finnst líka mikilvægt að stjórnendur/umsjónarmenn tileinki sér það hvað best af öllum hér að fara eftir reglu nr. 6.
Vill þó taka fram að ég ber mikla virðingu fyrir þessari síðu, þeim reglum sem hér eru og að þeim sé fylgt eftir jafnvel og raun ber vitni.. - En alltaf má gera betur.
Góðir punktar hjá ykkur.
Ég held að spjallið hafi gott af smá naflaskoðun.
Það gæti verið sniðug hugmynd að hafa svona "fund" um það hvort eigi að banna notendur og hve lengi, þ.e. ef ekki er um augljósa spambotta að ræða.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
biturk skrifaði:thegirl skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér finnst margir hérna vera teprur. Ég er kannski bara svona hardcore:P
segir manneskjan sem þorir ekki einu sinni að setja mynd af sér
Kannski hefur eina stelpan í tvíund engann áhuga á því að gerast stofnfjáreigandi í rúnkbanka spjallvaktarinnar. Það er bara hennar val, ekki tepruskapur.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að ég hef á þessum 2-3 árum hér því miður séð of mikið um ákvarðanir stjórnanda sem virðast vera meira byggðar á geðþótta en settum reglum.
Mér finnst oft vanta meira samræmi á milli stjórnanda/umsjónarmanna um hvað má, má ekki og hvað er á gráu svæði.
Ég hef ekki minnstu hugmynd um aldur stjórnanda hérna, en stundum hefur mér einnig fundist rök, málfar/orðaval og jafnvel sumir póstar frá þeim vera því miður, hreint út barnalegir. Mér finnst líka mikilvægt að stjórnendur/umsjónarmenn tileinki sér það hvað best af öllum hér að fara eftir reglu nr. 6.
Vill þó taka fram að ég ber mikla virðingu fyrir þessari síðu, þeim reglum sem hér eru og að þeim sé fylgt eftir jafnvel og raun ber vitni.. - En alltaf má gera betur.
Endilega komdu með það hverjir það eru (grunar að þú sért þar á meðal að tala um mig)
og það er náttúrulega erfitt að breyta hlutunum ef að maður fær ekki að vita gallana hjá sjálfum sér
ég veit það vel að ég hef alls ekki verið mannana bestur, hvorki í málfari/orðavali og framkvæmi stundum fullhratt án þess að hugsa nóg um hlutina.
en með aldur á stjórnendum, nú verð ég að játa að ég er ekki klár á því, en gæti trúað því að hann sé eitthvað í kringum 25 - 30 ára.
er sjálfur þrítugur seinna á árinu.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
urban skrifaði:
Endilega komdu með það hverjir það eru (grunar að þú sért þar á meðal að tala um mig)
og það er náttúrulega erfitt að breyta hlutunum ef að maður fær ekki að vita gallana hjá sjálfum sér
ég veit það vel að ég hef alls ekki verið mannana bestur, hvorki í málfari/orðavali og framkvæmi stundum fullhratt án þess að hugsa nóg um hlutina.
en með aldur á stjórnendum, nú verð ég að játa að ég er ekki klár á því, en gæti trúað því að hann sé eitthvað í kringum 25 - 30 ára.
er sjálfur þrítugur seinna á árinu.
Ef ég á að vera hreinskilinn þá hafði ég engan sérstakan í huga varðandi þau atriði sem ég nefndi, líklega afþví að ég hef verið voðalega lítið hér inn á undanfarið. En ég er ekki feiminn við að benda á það sem mér mislíkar, engar áhyggjur
Varðandi aldurinn þá nefni ég það því ég hef stundum upplifað í þráðum hér svipað andrúmsloft og var á DC í gamla daga, þegar flestir Oppar voru á fermingaraldri á powertrippi. Gerist þó ekki oft, sem betur fer.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
AntiTrust skrifaði:urban skrifaði:
Endilega komdu með það hverjir það eru (grunar að þú sért þar á meðal að tala um mig)
og það er náttúrulega erfitt að breyta hlutunum ef að maður fær ekki að vita gallana hjá sjálfum sér
ég veit það vel að ég hef alls ekki verið mannana bestur, hvorki í málfari/orðavali og framkvæmi stundum fullhratt án þess að hugsa nóg um hlutina.
en með aldur á stjórnendum, nú verð ég að játa að ég er ekki klár á því, en gæti trúað því að hann sé eitthvað í kringum 25 - 30 ára.
er sjálfur þrítugur seinna á árinu.
Ef ég á að vera hreinskilinn þá hafði ég engan sérstakan í huga varðandi þau atriði sem ég nefndi, líklega afþví að ég hef verið voðalega lítið hér inn á undanfarið. En ég er ekki feiminn við að benda á það sem mér mislíkar, engar áhyggjur
Varðandi aldurinn þá nefni ég það því ég hef stundum upplifað í þráðum hér svipað andrúmsloft og var á DC í gamla daga, þegar flestir Oppar voru á fermingaraldri á powertrippi. Gerist þó ekki oft, sem betur fer.
Skemmtilegt að þú minnist á það, þar sem hann urban sjálfur var einmitt dc op á sínum tíma
Ekki þó það að ég minnist þess að hann hafi verið tripping with power þar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Ég er ekki oft sammála AntiTrust, en er sammála þarna hverju einasta orði. Ég hefði ekki getað komið þessu betur frá mér sjálfur.
Edit; Sérstaklega eftir að það voru fjölgað umsjónarmönnum um daginn, þá fóru nokkrir að taka reglunum hrikalega alvarlega. Við erum ekki robots.
Edit; Sérstaklega eftir að það voru fjölgað umsjónarmönnum um daginn, þá fóru nokkrir að taka reglunum hrikalega alvarlega. Við erum ekki robots.
Last edited by Moldvarpan on Fös 15. Apr 2011 16:14, edited 1 time in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
gardar skrifaði:AntiTrust skrifaði:urban skrifaði:
Endilega komdu með það hverjir það eru (grunar að þú sért þar á meðal að tala um mig)
og það er náttúrulega erfitt að breyta hlutunum ef að maður fær ekki að vita gallana hjá sjálfum sér
ég veit það vel að ég hef alls ekki verið mannana bestur, hvorki í málfari/orðavali og framkvæmi stundum fullhratt án þess að hugsa nóg um hlutina.
en með aldur á stjórnendum, nú verð ég að játa að ég er ekki klár á því, en gæti trúað því að hann sé eitthvað í kringum 25 - 30 ára.
er sjálfur þrítugur seinna á árinu.
Ef ég á að vera hreinskilinn þá hafði ég engan sérstakan í huga varðandi þau atriði sem ég nefndi, líklega afþví að ég hef verið voðalega lítið hér inn á undanfarið. En ég er ekki feiminn við að benda á það sem mér mislíkar, engar áhyggjur
Varðandi aldurinn þá nefni ég það því ég hef stundum upplifað í þráðum hér svipað andrúmsloft og var á DC í gamla daga, þegar flestir Oppar voru á fermingaraldri á powertrippi. Gerist þó ekki oft, sem betur fer.
Skemmtilegt að þú minnist á það, þar sem hann urban sjálfur var einmitt dc op á sínum tíma
Ekki þó það að ég minnist þess að hann hafi verið tripping with power þar.
já og eitthvað yfir fermingar aldri líka
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Daz skrifaði:Mér finnst þráðum stundum læst frekar hratt og notendur stundum (að því að virðist) bannaðir án viðvarana, er það ekki eitthvað sem mætti ræða á einhverju stjórnendaspjallsvæði (þið hafið slíkt ekki satt?). Eyða augljósu spammi og spamm notendum, en í það minnsta láta notendur njóta vafans aðeins lengur stundum?
Bráðum verður BiturK einn eftir að pósta á sölusvæðinu
voðalega virðast menn taka eftir mér á söluspjallinu? er ég að selja svona áhugaverða hluti
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
biturk skrifaði:Daz skrifaði:Mér finnst þráðum stundum læst frekar hratt og notendur stundum (að því að virðist) bannaðir án viðvarana, er það ekki eitthvað sem mætti ræða á einhverju stjórnendaspjallsvæði (þið hafið slíkt ekki satt?). Eyða augljósu spammi og spamm notendum, en í það minnsta láta notendur njóta vafans aðeins lengur stundum?
Bráðum verður BiturK einn eftir að pósta á sölusvæðinu
voðalega virðast menn taka eftir mér á söluspjallinu? er ég að selja svona áhugaverða hluti
Kannski er þetta ástæðan
- Viðhengi
-
- Untitled.png (2.37 KiB) Skoðað 2378 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Þú er neikvæðasti náungi vaktarinnar og póstar í mjög marga þræði þótt þú hafir engann áhuga á að kaupa hlutina.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Moldvarpan skrifaði:Þú er neikvæðasti náungi vaktarinnar og póstar í mjög marga þræði þótt þú hafir engann áhuga á að kaupa hlutina.
Kalla nú ábendingar á reglur ekki neikvæðni. En sitt sýnist hverjum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Moldvarpan skrifaði:Þú er neikvæðasti náungi vaktarinnar og póstar í mjög marga þræði þótt þú hafir engann áhuga á að kaupa hlutina.
ég er ekki neikvæður, ég er raunsær
já......en ég hef líka komið í veg fyrir alveg hreint ótrúlegann fjölda af mönnum sem eru bara hreint og beint vísvitandi að svíkja aðra og stuðla að því að menn fari eftir reglum með að minna á þær, það er þeim í hag því þá geta þeir bætt úr því áður en stjórnendur sjá og þurfa ekki að fá aðvaranir eða bönn.....
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Það er vel hægt að gera ábendingar vingjarnlegar.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Moldvarpan skrifaði:Það er vel hægt að gera ábendingar vingjarnlegar.
það er líka hægt að lesa reglurnar þegar maður skráir sig inn og fara eftir þeim.....
annars er ég nú yfirleitt ekki dónalegur, það þarf hins vegar ekki broskall til að sína það og sanna
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Ég ætla að vera Moldvörpumegin í þessu máli, þ.e.a.s. biturk er mjög duglegur að passa söluþræðina og það eitt og sér er hið besta mál, en stundum fær maður það á tilfinninguna að hann hafi ekkert betra að gera. Spurning um að einfalda þetta ferli og láta alla "nýjir póstar " á sölusvæðinu renna í gegnum biturk fyrst ? Ég er alltaf verðlöggumegin í svona málum en við verðum allir að fá séns á að verðlöggast stundum
Ætli menn séu farnir að vísvitandi kasta til höndum í gerð sölupósta til að fá "frí bump" hjá biturk?
Ætli menn séu farnir að vísvitandi kasta til höndum í gerð sölupósta til að fá "frí bump" hjá biturk?