OS í Asus Eee pc series ?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
OS í Asus Eee pc series ?
Ég er semsagt með í höndunum svona smátölvu, sem er með 2 Gb hörðum disk eða flash drifi og um 0,5 gb í vinsluminni
á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?
kv. Andri.
á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?
kv. Andri.
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Windows 7 32 bit, hvað hafðiru í huga?andribolla skrifaði:Ég er semsagt með í höndunum svona smátölvu, sem er með 2 Gb hörðum disk eða flash drifi og um 0,5 gb í vinsluminni
á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?
kv. Andri.
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Nú er ég alveg viss um að Windows 7 taki meira pláss en 2 Gbdaniellos333 skrifaði:Windows 7 32 bit, hvað hafðiru í huga?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Mögulega e-h míní útgáfu af XP.
Annars http://www.ubuntu.com/netbook myndi ég halda að gæti virkað
Annars http://www.ubuntu.com/netbook myndi ég halda að gæti virkað
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Eins og ég sagði þá er eithvað Linux kerfi á henni. sem eigandinn er ekki alveg að fíla.
þannig ég var að spá hvort það séu til eithverjar mini útgáfur af XP ? eða eithverju ? :O
þannig ég var að spá hvort það séu til eithverjar mini útgáfur af XP ? eða eithverju ? :O
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 15:18
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Sæll
- Ég er mikill Asus EeePC aðdándi og var uppaflega með eina svona (7" Surf) sem var með 2GB Chip og ég bætti í 4GB minniskorti og smellti á hana Windows XP Home og tweekaði það til eins og segir til í bæklingnum sem fylgdi tölvunni og hún var mun hressari á því en orginal Linux dæminu. Þetta svínvirkaði alveg.
Kv. Steini
- Ég er mikill Asus EeePC aðdándi og var uppaflega með eina svona (7" Surf) sem var með 2GB Chip og ég bætti í 4GB minniskorti og smellti á hana Windows XP Home og tweekaði það til eins og segir til í bæklingnum sem fylgdi tölvunni og hún var mun hressari á því en orginal Linux dæminu. Þetta svínvirkaði alveg.
Kv. Steini
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Settiru semsagt bara Svona 4gb Sd kort í hana og vastu að keira Win Xp á því korti ? 

-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Í hvað notar maður tölvu með 2 gb geymsluplássi 

Re: OS í Asus Eee pc series ?
Held að hún sé mest notuð í netráp og ekkert annað.Plushy skrifaði:Í hvað notar maður tölvu með 2 gb geymsluplássi
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 15:18
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Já ég setti svoleiðis kort og Nei.... ég setti XP-ið upp á 2GB-unum en síðan setur maður My documents og fleira á SD kortið... og vistar "allt" þangað. Sleppir System Restore möguleikanum og fleira svona sem ráðlagt er í bæklingnum...Ættir að geta googlað hann. Svo keyrir maður á Opera browser og þá er þetta ótrúlega vel virkt miðað við hardware.andribolla skrifaði:Settiru semsagt bara Svona 4gb Sd kort í hana og vastu að keira Win Xp á því korti ?
Það er eingöngu verið að brúka þetta sem netrápara og minnisbækur svo þetta er sko minnsta mál.
Kv. Steini
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Farðu hingað http://forum.eeeuser.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars er ég með Tiny XP á minni sem er reyndar 4GB.
Annars er ég með Tiny XP á minni sem er reyndar 4GB.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
settu e-ð lightweight Linux kerfi á hana en ekki Winblows-drasl!
Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!
Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!
Re: OS í Asus Eee pc series ?
er ekki til sér eee distró, eeexubuntu? Getur gúglað það.
Re: OS í Asus Eee pc series ?
Ég er með Windows FLP á minni 2g eeepc, það er bara 800mb installed í "stóru" útgáfunni, færð nokkrar til að velja úr, þetta er basicly bara XP slimmed down frá ms fyrir eldri vélar sem hafa ekki burði í að ráða við XP
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: OS í Asus Eee pc series ?
coldcut skrifaði:settu e-ð lightweight Linux kerfi á hana en ekki Winblows-drasl!
Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!
svo satt!, ég er með 10" wind "fistölvu" hún kom með windows xp, var með það svoleiðis í ár, skipti síðan yfir í ubuntu og það verður ekki aftursnúið..

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |