Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af zedro »

Jæja var að dusta rykið af Z-5500 græjunum mínum og stilla þeim upp í stofunni.
Eftir að hafa þrætt kaplana fyrir aftari hátalarana bak við RISA hillueiningu í stofunni komst ég að því að græjan vildi ekki
kveikja á sér :face eftir stutt gúgl komst ég að því að öryggin eiga til að gefa sig, stuttur rúntur í íhluti og málunum reddað.

Svo var komið að uppsetningunni, eftir að hafa ráðfært mig við THX.com um uppsetningu heimabíós þá þarf ég að koma
bak hátölurunum fyrir rétt fyrir ofan haus og þar vandast málið. Aftari hliðin snýr nefnilega út að glugga og stendur veggfesting
því miður ekki til boða. Þannig ég er búinn að leita og leita og hvergi finn ég litla og netta hátalarastanda sem kosta ekki formúu.

Ódýrasta parið sem ég finn kostar 10k og aðeins í dýrari kantinum fyrir mig.

Því spyr ég:
Hvar er hægt að finna sæmilega ódýra og netta hátalarastanda á sómasamlegu verði.

Er líka opin fyrir því að smíða standa ef einhver lumar á einhverjum flottum teikningum.

Kv. Z
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af zedro »

:shock: Það hlýtur einhver á þessu blessaða spjallborði að eiga heimabíó?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af DJOli »

http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0603" onclick="window.open(this.href);return false;

Sumt ekkert hrikalega dýrt þarna :)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af dori »

DJOli skrifaði:http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0603

Sumt ekkert hrikalega dýrt þarna :)
Mér sýnist þetta reyndar falla undir "of dýrt" hjá Zedro þar sem það ódýrasta þarna er 10 þúsund á hvern stand en hann er búinn að finna eitthvað sem virkar sem kostar helmingi minna en það.

Hversu mikið pláss mega þeir annars taka Zedro?
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af zedro »

Úff er ég einn um það að finnast það brjálæði að borga 10 þúsund krónur fyrir stand :thumbsd
Mar er að sjá svona standa úti sett af tveimur á 12 dollara og uppúr :P

Er að leita að einhverju nettu sem fer ágætlega lítið fyrir, en ég get allveg sætt mig við aðeins
stærri standa eins lengi og þeir séu stílhreinir.

Er kominn með nokkrar hugmyndir sem maður gæti föndrað sjálfur, aðal vesenið er að eiga ekki
öll tækin og tólin í verkið. Þannig að ef einhver hefur séð teikningar fyrir standa þá má sá hin sami
endilega skella inn link á þá :happy
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af Hauksi »

Efniskostnaður í heimagerðan hlut er oft hærri en sambærilegur fjöldaframleiddur hlutur kostar.
:idea:
Hér fyrir neðan er ágætis hönnun á hátalarastandi..
http://forum.blu-ray.com/home-theater-c ... tands.html" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af GrimurD »

Það voru aldrei smíðaðir sérstakir hátalarastandar fyrir Z-5500(ekki af logitech anyway) og þeir eru ekki með þessar stöðluðu vegg/standafestingar þannig ef maður vill standa, þá þarf maður að skítamixa e-ð.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af blitz »

Ikea
PS4
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást Logitech Z-5500 hátalarastandar?

Póstur af GullMoli »

Mynd

:sleezyjoe
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara