Loading times lengri eftir uppfærslu
Loading times lengri eftir uppfærslu
Já, góðan daginn!
Mig langaði bara að spyrja ykkur hvort að loading times væru lengri eftir skjákortum?
Var með 260GTX í vélinni en uppfærði í HD5850, eftir það hafa loading times í leikjum orðið mun lengri.
FPS hefur náttúrulega hækkað en í sumum leikjum eins og BFBC2 og Black Ops er loading time
orðinn það langur að ég missi af 1st round.
Er með Tagan BZ800 Series aflgjafa.
Kannski hann sé vandamálið?
Er annars með fjóra harðadiska í vélinni.
Aðrir specs:
Móðurborð: P5Q Pro
Örgjörvi: E8500@3.16 Ghz
Minni: 2x2GB@800Mhz
Nú, nema það sé ekkert vandamál og þetta er bara eðlilegt.
Mig langaði bara að spyrja ykkur hvort að loading times væru lengri eftir skjákortum?
Var með 260GTX í vélinni en uppfærði í HD5850, eftir það hafa loading times í leikjum orðið mun lengri.
FPS hefur náttúrulega hækkað en í sumum leikjum eins og BFBC2 og Black Ops er loading time
orðinn það langur að ég missi af 1st round.
Er með Tagan BZ800 Series aflgjafa.
Kannski hann sé vandamálið?
Er annars með fjóra harðadiska í vélinni.
Aðrir specs:
Móðurborð: P5Q Pro
Örgjörvi: E8500@3.16 Ghz
Minni: 2x2GB@800Mhz
Nú, nema það sé ekkert vandamál og þetta er bara eðlilegt.
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Fáðu þér bara einn SSD harðan disk
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Settirðu windowsið upp aftur?
Ég hef lent í svona en það lagaðist þegar égsetti windowsið upp á nýtt.
Í mínu tilfelli skrifaði ég það á "drivera" conflict.
Ég hef lent í svona en það lagaðist þegar égsetti windowsið upp á nýtt.
Í mínu tilfelli skrifaði ég það á "drivera" conflict.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
GuðjónR skrifaði:Settirðu windowsið upp aftur?
Ég hef lent í svona en það lagaðist þegar égsetti windowsið upp á nýtt.
Í mínu tilfelli skrifaði ég það á "drivera" conflict.
Kæmi mér ekki á óvart ef það væri driver conflict.
Auðveldast væri að nota Driver sweeper, þá sleppuru allavega við að formata.
Og þá á að nota Driver sweeper í Safe-mode og nota hann 2 sinnum.
massabon.is
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Gæti líka verið að þú sért að spila í hærri upplausn eða með betri textures ?
Það gæti útskýrt lengri load tíma
Það gæti útskýrt lengri load tíma
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Væri allveg rosalega til í það! En buddan leyfir það ekkividirz skrifaði:Fáðu þér bara einn SSD harðan disk
Já, nýbúinn að formata.GuðjónR skrifaði:Settirðu windowsið upp aftur?
Ég hef lent í svona en það lagaðist þegar égsetti windowsið upp á nýtt.
Í mínu tilfelli skrifaði ég það á "drivera" conflict.
Neibb, spilaði allt maxed, nákvæmlega sama núna.DabbiGj skrifaði:Gæti líka verið að þú sért að spila í hærri upplausn eða með betri textures ?
Það gæti útskýrt lengri load tíma
Ætla að prufa það!vesley skrifaði:
Kæmi mér ekki á óvart ef það væri driver conflict.
Auðveldast væri að nota Driver sweeper, þá sleppuru allavega við að formata.
Og þá á að nota Driver sweeper í Safe-mode og nota hann 2 sinnum.
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Loading time skrifast ekki á skjákort. Mögulega gæti vantað inn einhvern driver fyrir Sata controllerana sem að hægir á vélinni. Þetta er mjög líklegt, sérstaklega ef þú ert með Nforce kubbasett....sem sagt chip set driver fyrir móðurborðið þitt.
Þetta er það sem ég mundi byrja á að skoða.
Þetta er það sem ég mundi byrja á að skoða.
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Radeon kort eru lengur að hlaða suma leiki af einhverri stórfurðulegri ástæðu. Bad Company 2 er akkúrat einn þeirra, en þetta gerist líka með leiki frá Capcom. Sömuleiðis skiptir máli hvort þú keyrir DX9/10/11.
Ég hélt samt að það væri löngu búið að laga þetta issjú.
Ég hélt samt að það væri löngu búið að laga þetta issjú.
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Var með GTX260, setti síðan HD5850 í vélina. Varð hægara, formataði og sama vandamál.toybonzi skrifaði:Loading time skrifast ekki á skjákort. Mögulega gæti vantað inn einhvern driver fyrir Sata controllerana sem að hægir á vélinni. Þetta er mjög líklegt, sérstaklega ef þú ert með Nforce kubbasett....sem sagt chip set driver fyrir móðurborðið þitt.
Þetta er það sem ég mundi byrja á að skoða.
Prufaði að nota driver sweep, setti svo nýja rekla.
Svo prufaði ég að setja SATA controller og það breytir ekki neinu.
Kannski er þetta normaleee?
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Ég er með HD4870 kort og er eldsnöggur að load-a borðum.Hörde skrifaði:Radeon kort eru lengur að hlaða suma leiki af einhverri stórfurðulegri ástæðu. Bad Company 2 er akkúrat einn þeirra, en þetta gerist líka með leiki frá Capcom. Sömuleiðis skiptir máli hvort þú keyrir DX9/10/11.
Ég hélt samt að það væri löngu búið að laga þetta issjú.
Á server-um sem eru með engann biðtíma er ég oft fyrstur að spawn-a
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Jámm, eins og ég segi þá hélt ég að það væri búið að laga þetta. Kannski poppaði issjúið upp aftur í nýjasta drivernum á ákveðnum kortum eða eitthvað í þá áttina.Orri skrifaði:Ég er með HD4870 kort og er eldsnöggur að load-a borðum.Hörde skrifaði:Radeon kort eru lengur að hlaða suma leiki af einhverri stórfurðulegri ástæðu. Bad Company 2 er akkúrat einn þeirra, en þetta gerist líka með leiki frá Capcom. Sömuleiðis skiptir máli hvort þú keyrir DX9/10/11.
Ég hélt samt að það væri löngu búið að laga þetta issjú.
Á server-um sem eru með engann biðtíma er ég oft fyrstur að spawn-a
Ef þú ert að keyra WinXP gæti það líka verið ástæðan. Mig minnir að þessir löngu load tímar hafi bara verið í DX10 (veit ekki með 11) sem keyrir ekki á XP en það gæti hafa verið öfugt. Annars fann ég einn þráð sem vísar í þetta:
Issue In 11.2 "Battlefield 2: Bad Company" maps takes unusually long to load for ati 6970 please fix that
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
Þetta var í öllum OS , kom driver fix fyrir þetta vissi ég sem stytti loading tímann í bf2 úr 1 mín í 6-9 sek
http://forums.amd.com/game/messageview. ... did=129047" onclick="window.open(this.href);return false;
http://forums.amd.com/game/messageview. ... did=129047" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Loading times lengri eftir uppfærslu
ATI kort eru þekkt fyrir að vera lengi að hlaða möppum í bfbc2 en það á að vera komið driver fix fyrir þetta...þá verðurðu tilbúinn þegar bf3 kemur.