Mig langaði bara að spyrja ykkur hvort að loading times væru lengri eftir skjákortum?
Var með 260GTX í vélinni en uppfærði í HD5850, eftir það hafa loading times í leikjum orðið mun lengri.
FPS hefur náttúrulega hækkað en í sumum leikjum eins og BFBC2 og Black Ops er loading time
orðinn það langur að ég missi af 1st round.
Er með Tagan BZ800 Series aflgjafa.
Kannski hann sé vandamálið?
Er annars með fjóra harðadiska í vélinni.
Aðrir specs:
Móðurborð: P5Q Pro
Örgjörvi: E8500@3.16 Ghz
Minni: 2x2GB@800Mhz
Nú, nema það sé ekkert vandamál og þetta er bara eðlilegt.
