Thumbs up Tölvutek

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Thumbs up Tölvutek

Póstur af kiddi »

Bjóst aldrei við að ég myndi stofna þráð með þessu heiti, ég verð að viðurkenna að ég hef oft hugsað til Tölvutek's sem "The Evil Empire", sú ímynd hefur lengi staðið í mér (sú ímynd var með Tölvulistanum líka áður en Tölvutek varð til), sennilega er sú ímynd byggð á þeirri staðreynd að Tölvutek selja langmest og þ.a.l. heyrir maður flestar horror-stories, alveg eins og maður heyrði eingöngu slæma hluti um WD diska í den tid, en þá var það vegna þess að WD áttu 80% af markaðnum á Íslandi og það áttu ekki nógu margir aðrar tegundir diska til að geta kvartað undan þeim.

En allavega, ég verslaði á miðvikudaginn harða diska og blek, sem er ekkert til að tala um sérstaklega, nema ég fékk símhringingu frá Tölvutek á fimmtudagskvöldinu þar sem mér var tjáð að Tölvutek hefðu OFRUKKAÐ mig og vildu fá reikningsnúmer til að endurgreiða mér þessa upphæð sem hafði verið tekin af kortinu mínu umfram. Svona á auðvitað að vera sjálfsagður hlutur en yfirleitt hefur reynslan sýnt mér að maður hefur þurft að berjast fyrir að fá leiðréttingu hjá öðrum fyrirtækjum, ég hef ítrekað lent í þessu í allskyns verslunum og þjónustufyrirtækjum, hvort sem það hafa verið fatakaup, bensín, bílaþvottur, etc. En í öll skiptin hefur það verið mitt hlutverk að komast að þessu & fá þetta leiðrétt. En ekki í þetta sinn, í þetta sinn voru Tölvutek á undan, og fyrir það fá þeir :happy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af GuðjónR »

:happy
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af rapport »

=D>

Flott hjá þér, gaman að heyra af svona...

Ekki að mér hafi einhverntiman fundist Tölvutek e-h sérstaklega slæmir.
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af tanketom »

ég bara skil samt ekki eitt, ég hef keyft nokkra hluti þarna frá þeim tildæmis móðurborð, flakkara, fartölvu og fyrst fékk ég gallaði móðurborð svo fór harðadiskurinn i flakkaranum 3 sinnum þótt það var aldrei hreyft við honum svo að endanum fór sjalf hýsingin, Ferðatölvan var alltaf að ofhitna þótt og var bara notuð á skrifborði og Fraus oft þegar ég loggaði mig inna windowsið..

Er þetta bara ég sem er svona fáranlega óheppinn með gallaða hluti akkurat þarna eða eru þeir að selja ónytar eða BETA vörur sem þeir fá a einhverju hlægjilegu verði
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af Ayru »

EIGENDUR tölvuteks eru gamlir eigendur Tölvulistans sem eftir að hafa eiðilagt reppið hjá TL stofnuðu þeir Tölvutek. :snobbylaugh
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af Olafst »

Ayru skrifaði:EIGENDUR tölvuteks eru gamlir eigendur Tölvulistans sem eftir að hafa eiðilagt reppið hjá TL stofnuðu þeir Tölvutek. :snobbylaugh
Hugsa að ég verði að vera sammála þessu
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af Pandemic »

Ayru skrifaði:EIGENDUR tölvuteks eru gamlir eigendur Tölvulistans sem eftir að hafa eiðilagt reppið hjá TL stofnuðu þeir Tölvutek. :snobbylaugh
Það er reyndar ekki alveg rétt, eigendur Tölvuteks eru ýmist starfsmenn og stofnandi TL í gamla gamla daga, þegar allir versluðu þar. Svo tóku aðrir rekstraraðilar við TL og þá varð þetta að brunarústum.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af beatmaster »

Mynd
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af BjarkiB »

Hef sjálfur aldrei lent í vandræðum með Tölvutek, síðann þeir byrjuðu á Akureyri og er búinn að verlsa þó nokkuð oft við þá.

Alltaf gaman að sjá svona sögur :happy
Skjámynd

Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af Ayru »

beatmaster skrifaði:Mynd

Sæll Ásgeir
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af biturk »

ég er rosalega ánægður að heira þetta, ég hef verslað við þá á ak dáldið og hef bara gott að segja, alltaf gaman að kíkja við og rabba við strákana, þeir ólíkt mörgum öðrum vita líka hvað þeir eru að tala um
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af intenz »

Hjá Tölvutek starfa 40 þrautþjálfaðir starfsmenn og skartar þjónustusvið Tölvuteks einhverjum öflugustu tæknimönnum landsins.
Þetta segir mér bara andskotann ekki neitt. Ég vil vita við hverja ég er að versla.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af roadwarrior »

beatmaster skrifaði:Mynd
Úff ég fékk hroll við að sjá þessa mynd/auglýsingu. :woozy Var búinn að fá miklu meira en uppí kok af þessari auglýsingaherferð á sínum tíma
Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Staða: Ótengdur

Re: Thumbs up Tölvutek

Póstur af bjarkih »

biturk skrifaði:ég er rosalega ánægður að heira þetta, ég hef verslað við þá á ak dáldið og hef bara gott að segja, alltaf gaman að kíkja við og rabba við strákana, þeir ólíkt mörgum öðrum vita líka hvað þeir eru að tala um
Toppmenn þar á ferð :8)
Svara