Mér finnst líklegast að það sé bara eitthvað skrýtið að gerast með þennan einstaka server hjá 1984.is. Það er miklu óstöðugra latency á honum en þeim sem hýsir 1984.is og það kemur fyrir að pakkar tapist. Kannski er önnur síða sem er hýst þarna að gera eitthvað skrýtið. Ég myndi veðja á það.GuðjónR skrifaði:Já...það væri ljúft að vera með sér server, en kosturinn við hýsinguna er sá að þá hefur maður "þjónustuna" í leiðinni ef það koma upp tæknileg vandamál.
Annars held ég að það sé eitthvað að hjá 1984.is núna ég prófaði að uploda 270mb fæl á vaktin.is og dl hraðinn er 25-50kbs
Er með tvo út í bæ að prófa líka, annar er á innra neti Símanns með ótakmarkaða bandvídd og hann er að fá í kringum 25 kbs.
Búinn að senda fyrirspurn á 1984.is
Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?
Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?
ég veðja á að einhver hafi plantað órekjanlegri sýndarvél inn á server-vélina hjá 1984.is og sé nú að uploada gögnum á tölvuna heima hjá sér til þess að geta selt Wikileaks, notendanöfn og lykilorð Vaktar-notenda í von um að finna ríkis-leyndarmál í einkaskilaboðunum...dori skrifaði:Mér finnst líklegast að það sé bara eitthvað skrýtið að gerast með þennan einstaka server hjá 1984.is. Það er miklu óstöðugra latency á honum en þeim sem hýsir 1984.is og það kemur fyrir að pakkar tapist. Kannski er önnur síða sem er hýst þarna að gera eitthvað skrýtið. Ég myndi veðja á það.

EDIT: nú er greinilega verið að uploada miklu af síðunni þvíí vvaaakkkktttttiiiiiiinnn eeeeeerrrrrrr mmmmmjjjjjööööööggggggg hhhhhhææææææggggggg ...déskotans l337 h4x0rs alltaf að h4cka sig inn í m41nfr4m31d

-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?
Fékk svar frá strákunum, það er einhver á sömu Physical vél að ræna bandvíddinni, þess vegna laggar vaktin svona.
Þeir eru að finna út úr þessu.
Hugsanlega wikileaks.
Þeir eru að finna út úr þessu.
Hugsanlega wikileaks.

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?
hún er samt nokkuð hröð hérna:D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?
Mér finnst hún bara venjuleg. Er orðinn vanur svo hægri síðu annarstaðar að þessi er bara í góðu lagi.
En ég hef tekið eftir því að af og til tekur mjög langan tíma að loada allar myndir og allt format og í 1-2 sek sé ég bara hvítan bakgrunn og svarta stafi í einhverri óreglu á síðunni, en það böggar mig samt ekki neitt. Getur verið að það sé meira að segja vandamál mín megin.
En ég hef tekið eftir því að af og til tekur mjög langan tíma að loada allar myndir og allt format og í 1-2 sek sé ég bara hvítan bakgrunn og svarta stafi í einhverri óreglu á síðunni, en það böggar mig samt ekki neitt. Getur verið að það sé meira að segja vandamál mín megin.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x