Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af GuðjónR »

http://www.vaktin.is" onclick="window.open(this.href);return false;
spjall.vaktin.is
mac.vaktin.is

Hvernig er hraðinn hjá ykkur akkúrat núna? síðurnar eru endalaust lengi að hlaðast hjá mér, var að spá í hvort það væri "local" vesen eða hvort þið væruð að lenda í þessu líka og þá er spurning hvort serverninn sé að leggjast á hliðina.

Endilega prófið þetta fyrir mig, smellið á og gerið refresh.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af FuriousJoe »

Var rosalega hæg áðan en virðist hafa lagast töluvert síðan :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af Blackened »

Load time er öruglega í kringum 2-3sek.. sem er talsvert lengur en venjulega.. en ekkert sem að fer í taugarnar á mér
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af teitan »

Mjög slow hjá mér núna tekur 4-8 sekúndur fyrir síðurnar að hlaðast upp... klárlega miklu hægari heldur en hún hefur verið...
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af Frost »

Ég hef aldrei fundið fyrir því að vaktin sé eitthvað hæg en hinsvegar er Vaktin orðin eitthvað skárri núna :sleezyjoe
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af Olafst »

Tók 20-30sec bara að opna þennan þráð.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af coldcut »

gat ekki opnað þræði í einhverjar 10mín áðan...en virðist vera komið í lag.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af emmi »

Sad to say en þessar shared hýsingar hjá 1984 eru ekki að gera sig fyrir vefi sem fá eitthvað af heimsóknum.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af FuriousJoe »

Síðan er virkilega hæg núna :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af tdog »

emmi skrifaði:Sad to say en þessar shared hýsingar hjá 1984 eru ekki að gera sig fyrir vefi sem fá eitthvað af heimsóknum.
x.is er shittið
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af Plushy »

Same 'ol held ég bara.

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af hsm »

Frekar hægvirk ](*,)
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af pattzi »

http://www.hosting24.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

mæli með þessum mjög góðir og góð verð

vaktin reyndar er mjög hröð hjá mér er reyndar í vinnunni
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af dori »

pattzi skrifaði:http://www.hosting24.com/

mæli með þessum mjög góðir og góð verð

vaktin reyndar er mjög hröð hjá mér er reyndar í vinnunni
Það mun aldrei bæta hraðann á vaktinni og uppitímann á henni (fyrir okkur) að færa hýsinguna til útlanda, nema með því að fara í mun dýrari hýsingar en það sem 1984.is býður uppá.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af pattzi »

dori skrifaði:
pattzi skrifaði:http://www.hosting24.com/

mæli með þessum mjög góðir og góð verð

vaktin reyndar er mjög hröð hjá mér er reyndar í vinnunni
Það mun aldrei bæta hraðann á vaktinni og uppitímann á henni (fyrir okkur) að færa hýsinguna til útlanda, nema með því að fara í mun dýrari hýsingar en það sem 1984.is býður uppá.
Afhverju ekki til dæmis hjá mér eru hraðari útlenskar síður eða síður sem eru hýstar í útlöndum ég hýsi þarna .is lén sem ég nota ekki reyndar en
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af GuðjónR »

Já þetta er búið að vera skrítið í morgun, ég er með Chrome vafra og ef maður hægri smellir á síðuna og velur "Inspect Element" þá kemur box neðst.
Ef maður velur síðan Resource þá sér maður hvað síðan er lengi að hlaðast, einnig hvaða hlutir eru að tefja.
Ég var farinn að halda að AD kerfið væri sökudólgurinn en mac.vaktin.is er ekki með neina bannera og hún var alveg 10 sec að hlaðast.

emmi share tenging? wass iss dass?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af dori »

pattzi skrifaði:
dori skrifaði:
pattzi skrifaði:http://www.hosting24.com/

mæli með þessum mjög góðir og góð verð

vaktin reyndar er mjög hröð hjá mér er reyndar í vinnunni
Það mun aldrei bæta hraðann á vaktinni og uppitímann á henni (fyrir okkur) að færa hýsinguna til útlanda, nema með því að fara í mun dýrari hýsingar en það sem 1984.is býður uppá.
Afhverju ekki til dæmis hjá mér eru hraðari útlenskar síður eða síður sem eru hýstar í útlöndum ég hýsi þarna .is lén sem ég nota ekki reyndar en
Ég skil reyndar ekki alveg hvað þú ert að reyna að segja (ég virkilega skil ekki textann sem þú skrifaðir) en þú ert aldrei að fara að fá hraðari síðu með sambærilegri þjónustu erlendis og hérna heima.

Það er fleira en bara kb/s sem spilar inní þegar þú ert að hugsa um hraða á vefsíðum (kb/s er hægt að ná alveg jafn háu hvaðan sem er í heiminum). Latency er ótrúlega mikilvægt (nokkuð sem er yfirleitt 5-10x hærra þegar þú ferð út ferð útfyrir RIX) og svo er merkilegt hvað er hægt að blekkja notandann með því að breyta því hvernig síðan hleðst inn (facebook hleður t.d. bara mjög léttum ramma og sækir svo allt með bigpipe).
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af vesley »

1-2 sek að hlaðast . Ekkert sem truflar mig.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af GuðjónR »

Já þetta er búið að vera skrítið í morgun, ég er með Chrome vafra og ef maður hægri smellir á síðuna og velur "Inspect Element" þá kemur box neðst.
Ef maður velur síðan Resource þá sér maður hvað síðan er lengi að hlaðast, einnig hvaða hlutir eru að tefja.
Ég var farinn að halda að AD kerfið væri sökudólgurinn en mac.vaktin.is er ekki með neina bannera og hún var alveg 10 sec að hlaðast.

emmi share tenging? wass iss dass?
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af emmi »

Shared webhosting er það þegar vefurinn þinn er hýstur á vél þar sem tugir eða jafnvel hundruðir aðrir vefir eru á sömu vél. Í þokkabót er þetta allt á virtual vélum hjá þeim eftir því sem ég heyrði.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af GuðjónR »

emmi skrifaði:Shared webhosting er það þegar vefurinn þinn er hýstur á vél þar sem tugir, hundruðir eða jafnvel þúsundir aðrir vefir eru á sömu vél. Í þokkabót er þetta allt á virtual vélum hjá þeim eftir því sem ég heyrði.
Þannig að 5000 heimsóknir á dag eru kannski ekki að gera sig nema á sér server?
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af gardar »

Ég bauð Guðjóni hýsingu á sínum tíma, boðið stendur enn
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af emmi »

Sá tímapunktur kemur að shared webhosting dugar ekki lengur fyrir svona síður, sérstaklega spjallborð sem fá töluverða traffík á dag. Sjálfur nota ég dedicated server undir mína síðu.
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af KrissiK »

síðan er búin að vera smá hæg hjá mér í dag og ég er að nota Chrome :S
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hraðinn á Vaktinni núna?

Póstur af GuðjónR »

Já...það væri ljúft að vera með sér server, en kosturinn við hýsinguna er sá að þá hefur maður "þjónustuna" í leiðinni ef það koma upp tæknileg vandamál.
Annars held ég að það sé eitthvað að hjá 1984.is núna ég prófaði að uploda 270mb fæl á vaktin.is og dl hraðinn er 25-50kbs
Er með tvo út í bæ að prófa líka, annar er á innra neti Símanns með ótakmarkaða bandvídd og hann er að fá í kringum 25 kbs.

Búinn að senda fyrirspurn á 1984.is
Svara